Skylt efni

riða í sauðfé

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjármagn til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé.

Starfshópur um útrýmingu á riðuveiki
Líf og starf 30. maí 2023

Starfshópur um útrýmingu á riðuveiki

Yfirdýralæknir hefur lagt til við matvælaráðherra að myndaður verði hópur sem muni vinna að útfærslu á nýrri aðferðafræði við útrýmingu á riðuveiki.

Vantar hvata til að halda áfram
Fréttir 25. maí 2023

Vantar hvata til að halda áfram

Bændur á bæjunum Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá í Miðfirði standa nú í samningaviðræðum við ríkið um bætur í kjölfar niðurskurðar vegna riðutilfella sem greindust í þeirra hjörðum. Samstarf er meðal bændanna og njóta þeir liðsinnis lögfræðinga Bændasamtaka Íslands í þeirri viðleitni að ná fram sanngjörnum bótum. Þeir telja reglugerðina úrelta enda ge...

Úreltar riðuvarnir
Fréttir 27. apríl 2023

Úreltar riðuvarnir

Miðfjarðarhólf í Vestur-Húnavatnssýslu hefur bæst í hóp sýktra sauðfjárveikivarnarhólfa, eftir að riðutilfelli greindust á tveimur bæjum og þurfti í kjölfarið að skera þar niður um 1.400 fjár.

Þrjár ær til viðbótar með ARR arfgerðina í Þernunesi
Fréttir 22. febrúar 2022

Þrjár ær til viðbótar með ARR arfgerðina í Þernunesi

Niðurstöður bárust um helgina úr sýnatökum í Þernunesi þar sem leitað var að ARR-arfgerðinni, sem er verndandi gegn riðu í sauðfé. Þrjár ær fundust með arfgerðina af þeim 95 sýnum sem tekin voru að þessu sinni, tvær eru hyrndar og eru þær fyrstu hyrndu kindurnar sem finnast með arfgerðina hér á landi.

Hitt og þetta í kringum riðu og arfgerðir
Á faglegum nótum 10. febrúar 2022

Hitt og þetta í kringum riðu og arfgerðir

Í samhengi við riðurannsóknina miklu – og ekki síst við arfgerðagreiningarátakið sem RML hleypti af stokkunum nýlega – koma upp ýmsar spurningar eða athugasemdir. Mörg þessara atriða hafa gildi umfram átakið og þess vegna eru nokkur af þeim útskýrð betur hér.  

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu
Fréttir 28. janúar 2022

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu

Gimsteinn frá Þernunesi ber svo sannarlega nafn með rentu. Ekki aðeins vegna þess að hann er fyrsti hrútur Íslands með hina viðurkenndu verndandi arfgerð ARR gegn riðu, heldur líka vegna þess að hann finnst innan um „hörkufé á góðu kynbótabúi“, eins og Eyþór Einarsson, sauð­fjár­ræktarráðunautur hjá Ráð­gjafar­miðstöð landbúnaðarins, kallar Þernune...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að sýni hafi reynst jákvætt með tilliti til riðu en sauðfjárbúskapur var aflagður á viðkomandi bæ síðast liðið haust.

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum
Fréttir 18. janúar 2022

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum

Mikil gerjun hefur átt sér stað á síðustu misserum í málum tengdum rannsóknum á riðuveiki. RML, Keldur, Karólína í Hvammshlíð og hópur ótrúlega áhugasamra erlendra vísindamanna hafa komið að verkefnum sem m.a. miða að því að leita í stofninum að verndandi arfgerðum. Öll þessi vinna miðar að því að hafa fleiri verkfæri í baráttunni við riðuveiki með...

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum
Fréttir 17. janúar 2022

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum

Sex einstaklingar fundust fyrir skemmstu með tiltekna verndandi arfgerð (ARR) gegn riðu, sem er alþjóðlega viðurkennd og notuð með góðum árangri í Evrópu við útrýmingu á riðu í sauðfé. Arfgerðin hafði aldrei áður fundist á Íslandi þrátt fyrir víðtæka leit. Einstaklingarnir sex eru allir á bænum Þernunesi í Reyðarfirði.

Íslenskir bændur og alþjóðlegir vísindamenn vinna saman
Á faglegum nótum 3. janúar 2022

Íslenskir bændur og alþjóðlegir vísindamenn vinna saman

„Riðurannsóknin mikla“ – hér eru íslenskir sauðfjárbændur og riðusérfræðingar frá Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Frakklandi, Spáni og Íslandi að vinna saman. Vísindamennirnir eru vanir að þurfa að sannfæra bændur um að taka þátt í rannsóknum og þeir eru mjög ánægðir að í þessu tilfelli var það öfugt – bændurnir áttu frumkvæði að verkefninu, höfðu sa...

Enn leitað að verndandi arfgerðum
Fréttir 21. desember 2021

Enn leitað að verndandi arfgerðum

Fjölþjóðlegt riðurannsóknarverkefni stendur nú yfir á Íslandi síðan í vor, í samstarfi íslenskra bænda og fjölþjóðlegra vísindamanna – eins og greint hefur verið áður frá í blaðinu. Markmið þess er að reyna að finna tilteknar verndandi arfgerðir í sauðfé sem hægt væri að nota til að rækta upp ónæmt sauðfé gagnvart riðu.

Riða – hvað getum við gert?
Á faglegum nótum 18. nóvember 2021

Riða – hvað getum við gert?

Riða í sauðfé er langvinnur og ólæknandi smitsjúkdómur sem endar alltaf með dauða. Sjúk­dómurinn veldur svampkenndum hrörnunarskemmdum í heila og mænu.

Verndandi arfgerðir bjarga öllu
Á faglegum nótum 8. nóvember 2021

Verndandi arfgerðir bjarga öllu

Eins og fram kom í fyrri grein, er riða einn af þeim örfáu smit­sjúkdómum þar sem arfgerðin ræður næmi fyrir smiti í mjög miklum mæli. Það er ómetanlegur kostur – sem er lykilatriði í þeim mikla árangri sem hefur náðst í löndum sem hafa nýtt sér þessa þekkingu. ESB gaf út skýrslu 2014 til að meta árangur aðgerðanna sem hafði verið ráðist í frá 2002...

Verkefni um leit að verndandi genabreytileika í sauðfé gegn riðu
Fréttir 29. október 2021

Verkefni um leit að verndandi genabreytileika í sauðfé gegn riðu

Tvö rannsóknaverkefni eru í gangi hér á landi sem ganga út á riðugensgreiningar. Markmið beggja er að leita að arfgerðum sem veita vernd gagnvart riðu sem hægt væri að nýta í ræktun á íslenska sauðfjárstofninum til varnar hinum skæða sjúkdómi.

Riða er hvorki mæðiveiki né fjárkláði
Á faglegum nótum 25. október 2021

Riða er hvorki mæðiveiki né fjárkláði

Enginn sjúkdómur í seinni tíð hefur valdið sauðfjárbændum eins miklum skaða og riðuveiki. Þar á ég ekki bara við skaðann út af veikum kindum heldur miklu fremur vegna þess tjóns sem hefur fylgt niðurskurði í stórum stíl. Bæði fjárhagslegt tjón, sérstaklega á fyrstu árum niðurskurðar, en líka fram á þennan dag, og ekki síður sálræna áfallið sem bænd...

Riðuveiki í sauðfé og geitum
Lesendarýni 21. október 2021

Riðuveiki í sauðfé og geitum

Í Bændablaðinu síðasta, 7. október 2021, og í pistli í sjónvarpinu nýlega, er fjallað um riðuveiki í Skagafirði og varnir  gegn riðuveiki á Íslandi.

Segir stutt í að hægt sé að rækta upp ónæmt sauðfé
Fréttir 21. október 2021

Segir stutt í að hægt sé að rækta upp ónæmt sauðfé

Karólína Elísabetardóttur, sauð­fjár­bóndi í Hvammshlíð í Skaga­byggð, segir að lausnin til að rækta upp verndandi arfgerðareiginleika í sauðfé gegn riðu sé innan seilingar. Samstarf hennar við þýska, enska og ítalska vísindamenn með aðkomu riðusérfræðings á Keldum og ráðunauts frá Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins, hefur skilað þeim árangri að arfg...

Efla þarf rannsóknir á erfðavísum sem veita þol gegn riðu í sauðfé
Lesendarýni 18. október 2021

Efla þarf rannsóknir á erfðavísum sem veita þol gegn riðu í sauðfé

Á forsíðu Bændablaðsins þann 23. september sl. var því slegið upp í fyrirsögn að Halldór Runólfsson, fyrrverandi yfirdýralæknir og skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, leggi til í grein í blaðinu að ráðist verði í víðtækan niðurskurð á sauðfé á öllum bæjum sem eru með sauðfé í Húna- og Skagahólfi. Þessi tillaga kom fram eftir a...

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018
Fréttir 7. október 2021

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018

Varnarlína við ána Blöndu var lögð niður þann 1. febrúar 2018. Það var gert að tillögu Matvæla­stofnunar og með því var Húna- og Skagahólf gert að einu varnarhólfi sem er merkt nr. 9. Samtals eru um 60 þúsund fjár innan hólfsins, sem skiptast gróflega þannig að um 20 þúsund fjár eru í Skagahólfi og um 40 þúsund í Húnahólfi.

Vísindi eða hindurvitni?
Skoðun 7. október 2021

Vísindi eða hindurvitni?

Eins og margir vita kom nú á haustdögum upp nýtt riðutilfelli í kind í Skagafirði. Áfallið er mikið fyrir bændur á viðkomandi bæ og miðað við núverandi reglur er niðurskurður alls fjárstofnsins á bænum fram undan með tilheyrandi fjárhagstjóni og andlegu álagi, en flestir sauðfjárbændur sem stunda sinn búskap af alúð tengjast dýrunum tilfinningabönd...

Riða í Skagafirði
Á faglegum nótum 29. september 2021

Riða í Skagafirði

Riðuveiki í kindum er sérstæður sjúkdómur að því leyti að smitefni hans, svokallað príon, er ekki lifandi og er mjög þrautseigt í umhverfinu. Príon eru prótein sem þola m.a. suðu, geislun, formalín og nær allar tegundir hreinsiefna nema klór. Af þessum sökum reyndist mönnum erfitt að hefta útbreiðslu riðu á árum áður, svo að veikin breiddist út um ...

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn
Fréttir 24. september 2021

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn

Stefanía Þorgeirsdóttir fer fyrir rannsóknarverkefni á Keldum þar sem markmiðið er að leita að verndandi arfgerð í íslensku sauðfé, en erfðapróf sem byggir á einu tilteknu erfðamarki er notað víða í Evrópu í þeim tilgangi að byggja upp þolna sauðfjárstofna.

Þrjátíu ára gjöfult ræktunarstarf á Syðra-Skörðugili að enda komið
Fréttir 23. september 2021

Þrjátíu ára gjöfult ræktunarstarf á Syðra-Skörðugili að enda komið

Skorið verður niður um 1.500 fjár á Syðra-Skörðugili eftir að riðutilfelli var staðfest í kind, eftir að vart varð við veikindi hennar í heimalandasmölun fyrir göngur. Bærinn er talinn með betri ræktunarbúum á landinu í sauðfjárrækt, fengið margar viðurkenningar í gegnum árin. Það var til að mynda afurðahæsta sauðfjárbúið í Skagafirði með 300 ær eð...

Leggur til niðurskurð á öllum bæjum sem verið hafa með fé í Húna- og Skagahólfi
Fréttir 23. september 2021

Leggur til niðurskurð á öllum bæjum sem verið hafa með fé í Húna- og Skagahólfi

Halldór Runólfsson, fyrr­verandi yfirdýralæknir og skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, leggur til í grein sem hann ritar í Bændablaðinu í dag,  að ráðist verði í víðtækari niðurskurð á sauðfé á öllum bæjum sem eru með sauðfé í  Húna- og Skagahólfi.

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Oddgeirshólar
29. ágúst 2019

Oddgeirshólar

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Kynbætt rautt birkiyrki í útrás
29. september 2021

Kynbætt rautt birkiyrki í útrás