Skylt efni

Matís

Heilsufarslegur ávinningur heilkorns
Fréttir 13. júlí 2023

Heilsufarslegur ávinningur heilkorns

Matvælaiðnaður hér á landi hefur ekki hagnýtt heilkorn eins og vert væri að mati Ólafs Reykdal, verkefnastjóra hjá Matís.

Huga þarf betur að pökkun grænmetis
Á faglegum nótum 23. nóvember 2022

Huga þarf betur að pökkun grænmetis

Frá síðasta hausti hefur verið unnið að verkefnum hjá Matís, sem hafa það að markmiði að auka verðmæti íslenskrar grænmetisframleiðslu.

Framboðsfundur um landbúnaðarmál
Fréttir 20. september 2021

Framboðsfundur um landbúnaðarmál

Samtök ungra bænda, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Matís bjóða til opins framboðsfundar á morgun þriðjudag í húsnæði LbhÍ á Hvanneyri undir yfirskriftinni Landbúnaður á 21. öldinni – Hvað gera bændur þá?

Heilsusamleg bragðefni unnin úr íslensku þangi
Fréttir 2. september 2021

Heilsusamleg bragðefni unnin úr íslensku þangi

Frá 2018 hefur verið unnið að verk­efni hjá Matís með það markmið að þróa líftæknilegar aðferðir við framleiðslu á heilsusamlegum bragðefnum úr þangi og saltminni matvörur úr þeim bragðefnum.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu
Samstarf Garðyrkjuskóla Íslands og Matís
Fréttir 25. mars 2021

Samstarf Garðyrkjuskóla Íslands og Matís

Föstudaginn 19. mars hittust Gunnar Þorgeirsson, formaður stjórnar Garðyrkjuskóla Íslands, og Oddur Már Gunnarsson forstjóri Matís ohf. en erindið var að ræða framhald á samstarfsverkefnum á vettvangi garðyrkjunnar og ýmsa möguleika þeim tengdum.

Matís þróar kerfi til að greina uppruna nautakjöts
Matís tryggt fjármagn til að sinna öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna og að efla starfsemina á landsbyggðinni
Fréttir 17. nóvember 2020

Matís tryggt fjármagn til að sinna öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna og að efla starfsemina á landsbyggðinni

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Oddur M. Gunnarsson, forstjóri Matís, hafa undirritað tvo nýja samninga; þjónustusamning til að tryggja öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna í þágu landsmanna og samning um eflingu starfsemi Matís á landsbyggðinni.

Markmiðið með verkefninu Krakkar kokka að auka matarvitund og matarþekkingu
Líf og starf 4. nóvember 2020

Markmiðið með verkefninu Krakkar kokka að auka matarvitund og matarþekkingu

Verkefnið Krakkar kokka, sem Matís hefur þróað síðustu tvö ár, er hugsað sem eitt af skrefunum í átt að sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. 

Sveinn sækir um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 5. maí 2020

Sveinn sækir um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, greinir frá því í Facebook-færslu í dag að hann hafi ákveðið að sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Matvælastofnun kærði Svein í nóvember á síðasta ári vegna þátttöku hans í svokölluðu örslátrunarverkefni Matís, þar sem hann stýrði aðferð við heimaslátrun lamba og sölu afurða þeirra á bændamar...

Áhrif á metangasmyndun misjöfn eftir þörungartegundum
Fréttir 24. mars 2020

Áhrif á metangasmyndun misjöfn eftir þörungartegundum

Nýverið var ákveðið að halda áfram með verkefnið SeaCH4NGE, en þar er kannað hvort minnka megi losun á metani í nautgripaeldi með því að blanda þörungum í fóðrið.

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður
Fréttir 30. janúar 2020

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður

Í október 2019 var verkefni sett af stað að frumkvæði Matís sem gengur út á að vinna þrjú prótein úr örþörungum, skordýrum og einfrumungum og sannreyna notagildi þeirra í ýmsum matvælum og dýrafóðri.

Bæta þarf verulega í stuðning stjórnvalda til matvælarannsókna
Fréttir 28. janúar 2020

Bæta þarf verulega í stuðning stjórnvalda til matvælarannsókna

Í nóvember á síðasta ári var Oddur Már Gunnarsson ráðinn forstjóri Matís ohf. Hann hafði þá verið starfandi forstjóri Matís frá því í desember 2018, þegar Sveini Margeirssyni var sagt upp störfum.

Sveinn segist ekki hafa slátrað lömbunum og Matís eigi að teljast sakborningur
Fréttir 23. janúar 2020

Sveinn segist ekki hafa slátrað lömbunum og Matís eigi að teljast sakborningur

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, segir í málsvörn sinni gegn ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í svokölluðu örslátrunarmáli að hann hafi ekki slátrað sjálfur lömbunum og því sé það hans krafa að hann verði sýknaður af öllum sakargiftum.

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms
Fréttir 5. desember 2019

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur að ekki sé svigrúm innan löggjafarinnar og alþjóðlegra skuldbindinga Íslands til að heimila rekstur á svokölluðum örsláturhúsum heima á bæjum.

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út
Fréttir 7. nóvember 2019

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni, fyrrverandi forstjóra Matís, fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir. Hann segir að það séu honum vonbrigði að skýrsla, sem hafi veriði unnin um verkefnið ...

Oddur Gunnarsson ráðinn forstjóri Matís
Fréttir 29. október 2019

Oddur Gunnarsson ráðinn forstjóri Matís

Oddur Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Matís ohf. Hann var starfandi forstjóri Matís frá því í desember á síðasta ári þegar Sveini Margeirssyni þáverandi forstjóra var sagt upp störfum.

Sveinn ákærður fyrir brot á lögum um slátrun og sláturafurðir
Fréttir 28. október 2019

Sveinn ákærður fyrir brot á lögum um slátrun og sláturafurðir

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni fyrrverandi forstjóra Matís fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir ...

Vefrit um geita- og sauðamjaltir og smáframleiðslu á hangikjöti
Á faglegum nótum 21. október 2019

Vefrit um geita- og sauðamjaltir og smáframleiðslu á hangikjöti

Matís hefur gefið út tvö vefrit um annarsvegar hangikjöt og hins vegar geita- og sauðamjaltir. Um er að ræða faggreinaleiðbeiningar fyrir góða starfshætti og innra eftirlit fyrir smáframleiðendur. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkar leiðbeiningar eru gefnar út.

Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði
Fréttir 10. október 2019

Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði

Umfang matvælasvindls í heiminum er talið vera gríðar­lega mikið, enda er það að finna á mörgum sviðum matvæla­fram­leiðslu. Á síðustu árum hafa yfirvöld þjóða tekið höndum saman við að stemma stigu við þessu vandamáli, eftir að nokkur afdrifarík mál komust í heims­fréttirnar.

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu
Fréttir 26. september 2019

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu

Skýrsla sem unnin var um ör­slátrunar­verkefni Matís í Skaga­firði var nánast tilbúin til útgáfu síðastliðið sumar.

Níu umsóknir um starf forstjóra Matís
Fréttir 25. september 2019

Níu umsóknir um starf forstjóra Matís

Staða forstjóra Matís ohf. var auglýst laus til umsóknar á dögunum og rann umsóknarfresturinn út síðastliðinn mánudag. Níu umsóknir bárust í stöðuna.

Nýr stjórnarformaður Matís ohf.
Fréttir 24. september 2019

Nýr stjórnarformaður Matís ohf.

Hákon Stefánsson er nýr stjórnarformaður Matís ohf. Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 24. september, eftir að hafa tvívegis verið frestað þrátt fyrir að í samþykktum félagsins sé kveðið á um að hann sé haldinn fyrir lok júní ár hvert.

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar
Fréttir 30. ágúst 2019

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar

Eins og fram kom í síðasta Bændablaði var Sveinn Margeirsson, fyrirverandi forstjóri Matís, tekin til skýrslutöku hjá lögreglunni á dögunum vegna mála frá því í október á síðasta ári. Hann stýrði þá nýrri aðferð við heimaslátrun sem Matís hefur þróað – svokallaðri örslátrun – á bænum Birkihlíð í Skagafirði og seldi afurðirnar á bændamarkaði á Hofsó...

Sveinn Margeirsson í skýrslutöku hjá lögreglunni
Bæklingur sem stuðlar að betri lambakjötsafurðum
Fréttir 18. mars 2019

Bæklingur sem stuðlar að betri lambakjötsafurðum

Á opnum fagfundi sauðfjárræktarinnar í Bændahöllinni þann 1. mars kynntu þeir Eyþór Einarsson, ábyrgðarmaður í sauðfjárrækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, og Óli Þór Hilmarsson frá Matís, nýjan fræðslubækling um meðferð sláturlamba og lambakjöts.

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt
Fréttir 5. mars 2019

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt

Í rannsókn Evu Margrétar Jónudóttur á kjötgæðum hrossakjöts, sem unnin var í tengslum við meistaraverkefni hennar í matvælafræði við Háskóla Íslands, kemur fram að allir hrossakjötsvöðvarnir – frá lund til innra læris – séu frá náttúr-unnar hendi meyrir.

Sala forstjóra Matís á heimaslátruðu kjöti hefur verið kærð
Fréttir 16. nóvember 2018

Sala forstjóra Matís á heimaslátruðu kjöti hefur verið kærð

Frá því var greint í byrjun október að Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, hefði selt lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi 30. september – en slíkt er óheimilt samkvæmt lögum um slátrun og sláturafurðir. Nú hefur Matvælastofnun óskað eftir rannsókn lögreglu...

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi
Fréttir 5. október 2018

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi

Bændur á bænum Birkihlíð í Skaga­firði slátruðu lömbum heima í síðustu viku. Slátrunin fór fram í samstarfi við Matís og var framkvæmd hennar í samræmi við verklag sem Matís hefur lagt til að gildi um örsláturhús. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, seldi síðan kjötafurðir af lömbunum á bændamarkaði á Hofsósi síðastliðinn sunnudag.

Afbrigði shigatoxín myndandi E. coli   hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár
Fréttir 6. júlí 2018

Afbrigði shigatoxín myndandi E. coli hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár

Niðurstöður skimunar benda til þess að afbrigði af STEC sem getur valdið sýkingum sé hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár og svo hefur líklega verið um langt skeið.

Eru vannýtt tækifæri í hrossakjötinu?
Fréttir 13. júní 2018

Eru vannýtt tækifæri í hrossakjötinu?

Matís er að fara af stað með verkefni, í samvinnu við Háskóla Íslands, IM ehf. og sláturleyfishafa, þar sem ætlunin er að skoða hvaða vannýttu tækifæri leynast í hrossakjötinu og bæta stöðu þess á innanlandsmarkaði.

Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr
Fréttir 6. júní 2018

Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr

Nýtt verkefni hjá Matís. Verkefnið kallast „Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr“ og er markmið verkefnisins þríþætt; í fyrsta lagi að auka nyt mjólkurkúa og kanna gæði og efnainnihald kúamjólkur eftir þanggjöf, í öðru lagi að nota þang sem steinefnagjafa í fóður og í þriðja lagi að fá joðríka mjólk frá kúnum.

Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli
Fréttir 1. júní 2018

Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli

Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nota hina byltingakenndu blockchain-tækni til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. Blockchain eða bálkakeðja er tæknin sem viðskipti með Bitcoin-rafmynt byggir á. Einn helsti kostur hennar er að sýna nánast óvéfenglegan rekjanleika. Þess vegna hentar tæknin afar vel ...

Matvælasvindl og -glæpir 10 til 20% af matvælamarkaði heimsins
Fréttaskýring 25. maí 2018

Matvælasvindl og -glæpir 10 til 20% af matvælamarkaði heimsins

Glæpir sem tengjast matvælaframleiðslu færast í aukana og aukinn flutningur matvæla milli landa gerir eftirlit með matvælaglæpum erfitt. Eftirlit með innlendum og innfluttum matvælum er takmarkað hér á landi vegna fjárskorts eftirlitsaðila. – Gagnrýnin hugsun neytenda sterkasta vopnið gegn matvælasvindli, segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís

Innlausn á greiðslumarki mjólkur 1. mars
Fréttir 13. mars 2018

Innlausn á greiðslumarki mjólkur 1. mars

Á fyrsta innlausnardegi ársins 2018 fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. mars óskuðu 7 handhafar greiðslumarks eftir að ríkið innleysti greiðslumark sitt og 93 handhafar lögðu inn kauptilboð.

Kortlagning matarlandslagsins
Fréttir 14. febrúar 2018

Kortlagning matarlandslagsins

Matís vinnur nú að verkefni sem felst í kortlagningu á matarlandslagi Íslands á veflægu formi. Í því felst að unnin er heildarskrá yfir frumframleiðslu á Íslandi og mun kallast Matarlandslagið á íslensku en EatIceland á ensku.

Matís og þorskhausar
Fréttir 15. ágúst 2017

Matís og þorskhausar

Matís hlaut nýlega styrk úr AVS sjóðnum til þess að greina eigin­leika þorskhausa.

Bætt aflameðferð á smábátum
Fréttir 12. júlí 2017

Bætt aflameðferð á smábátum

Hér áður fyrr þótti það merki um mikla aflakló og góð aflabrögð að koma að landi með svo mikinn afla að menn komust ekki sjálfir um dekkið nema að vaða fisk upp að mitti. Í dag þykir slíkt ekki vitnisburður um góða meðferð á matvælum.

Matís getur mælt flest nema sýklalyfjaleifar
Fréttir 25. nóvember 2016

Matís getur mælt flest nema sýklalyfjaleifar

Þegar ný rannsóknarstofa Matís var tekin í notkun í maí 2014 má segja að endapunktur hafi verið settur fyrir aftan nokkuð langt aðlögunartímabil Íslands að því að framfylgja reglugerðum um matvælaöryggi og neytendavernd sem það skuldbindur sig til með aðild að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES).

Lífhagkerfisstefna fyrir Ísland
Fréttir 1. júlí 2016

Lífhagkerfisstefna fyrir Ísland

Lífhagkerfisstefnan hefur verið í undirbúningi um nokkurt skeið og hefur víðtækt samráð átt sér stað við hagsmunaaðila. Þessi vinna hefur verið leidd af Matís í umboði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Tíðni smits í innfluttu alifuglakjöti minni en í upprunalandinu
Fréttir 31. júlí 2015

Tíðni smits í innfluttu alifuglakjöti minni en í upprunalandinu

Í rannsókn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga kom í ljós að salmonella greindist ekki í erlendum afurðum sem vottað var að væru lausar við salmonellu. Tíðni kampýlóbakter var minni en almennt gerist í alifuglaafurðum erlendis enda afurðirnar frosnar við komuna til landsins. Einn kampýlóbakterstofn reyndist lyfjaþolinn.

Lítil skilgreining á lífhagkerfi
Fréttir 3. júlí 2015

Lítil skilgreining á lífhagkerfi

Matís starfar innan lífhagkerfisins (e. BioEconomy). Þekkt er að hagsmunir liggja víða saman t.a.m. bendir margt til þess að matvælaframleiðendur hafi magra áþekka sameiginlega hagsmuni þó þeir séu fjölbreyttur hópur ólíkra aðila.

Semja um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra matvælaframleiðslu
Fréttir 1. apríl 2015

Semja um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra matvælaframleiðslu

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Matís og Sólheima í Grímsnesi sem felur í sér vilja til að vinna að sameiginlegri stefnumótun um eflingu sjálfbærra samfélaga á Íslandi.

Nýsköpunartækifæri í lífhagkerfinu
Fréttir 24. mars 2015

Nýsköpunartækifæri í lífhagkerfinu

Lífrænar auðlindir eru og hafa verið mikilvæg undirstaða efnahagslegra framfara á Íslandi. Mikil tækifæri eru í aukinni verðmætasköpun í lífhagkerfinu með aukinni vöruþróun, bættum vinnsluferlum og nýtingu hliðarafurða til verðmætasköpunar.

Nýtingu á svæðisbundnum auðlindum
Fréttir 10. mars 2015

Nýtingu á svæðisbundnum auðlindum

Matís auglýsir eftir umsóknum um verkefni sem fela í sér nýtingu á svæðisbundnum auðlindum.

Mikil tækifæri í matvælaframleiðslu
Fréttir 18. febrúar 2015

Mikil tækifæri í matvælaframleiðslu

„Ég sé mikil tækifæri fyrir Íslendinga í matvælaframleiðslu og ég held að við ættum að horfa til þess sem Svíar hafa verið að gera með verkefninu Matlandet Sverige,“ segir Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra í ársskýrslu Mátís.

Gæðaþættir við vinnslu og verkun beltisþara
Fréttir 22. janúar 2015

Gæðaþættir við vinnslu og verkun beltisþara

Víða við landið er að finna beltisþara í töluverðu magni en sennilega er hvergi jafnmikið af honum og í Breiðafirði.

Ísland með sérstöðu þegar kemur að bakteríusýkingum í matvælum
Fréttir 14. janúar 2015

Ísland með sérstöðu þegar kemur að bakteríusýkingum í matvælum

Árið 1999, eftir holskeflu Campylobacter-sýkinga hérlendis, var eftirliti með kjúklingum aukið. Í dag eru tekin sýni úr hópum allra eldiskjúklinga á leið til slátrunar 2-5 dögum fyrir fyrirhugaða slátrun. Ef bakterían greinist er allur kjúklingurinn úr viðkomandi hópi frystur að slátrun lokinni.

Ársskýrsla Matís 2014 er komin út
Fréttir 7. janúar 2015

Ársskýrsla Matís 2014 er komin út

Meginþema skýrslunnar í ár snýr að stóru leyti að lífhagkerfinu en á árið var formennskuár Íslands í norræna ráðherraráðinu og í kjölfar þess hófst þriggja ára formennskuáætlun sem snýr að lífhagkerfinu.