Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lítil skilgreining á lífhagkerfi
Fréttir 3. júlí 2015

Lítil skilgreining á lífhagkerfi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þekkt er að hagsmunir liggja víða saman t.a.m. bendir margt til þess að matvælaframleiðendur hafi magra áþekka sameiginlega hagsmuni þó þeir séu fjölbreyttur hópur ólíkra aðila.

Í því felast kostir fyrir framleiðendur sjávarfangs að líta á sig tilheyra sömu heild og bændur innan lífhagkerfisins.

Á heimasíðu Matís segir að undanförnu hafi í vaxandi mæli orðið vart við hugtakið lífhagkerfi. Sem dæmi um það má nefna að formennska Íslands í Norræna ráðherraráðinu snérist um Lífhagkerfi Norðurlanda og jafnframt tekur núverandi formennska Dana í norrænaráðherraráðinu mið af lífhagkerfinu og þá sérstaklega því sem tengist hafinu. Í samhengi við þá áherslu má nefna velheppnaða ráðstefnu sem haldin var í Færeyjum í nýliðnum júní mánuði lífhagkerfi í kjölfar áherslu á þekkingar samfélög. Evrópskt samstarf um rannsóknir og þróun tiltók þekkingar miðað lífhagkerfi sem eina af áherslum samstarfsins á árunum 2007-2013.

Aukin heldur hafa Kínverjar reynt að temja sér álíka hugsun um lífhagkerfi frá árinu 2005. Reyndar var lífhagkerfi hleypt af stokkunum í Kína og í Evrópu með dags millibili haustið 2005.

Matvælaframleiðendur hafa æði samþætta hagsmuni og samstarf milli ólíkra greina matvælaframleiðslu getur nýst hvorttveggja hverjum og einum sem og samheitinu matvælaframleiðendur. Matvælalandið Ísland hefur dregið fram í dagsljósið ótvíræða kosti fjölþætts samstarfs innan lífhagkerfisins.


Hér er ein skilgreining sem æ fleiri hampa mælt fram af munni þess sem stundum hefur verið nefndur faðir lífhagkerfisins í Evrópu: Lífhagkerfi er efnahagslega hegðun sem nýtir endurnýjanlegar lífrænar auðlindir. Auðlindir sem notaðar eru í fjölbreyttum virðiskeðjum sem notast við framleiðslu á nýjum afurðum, með nýjum eiginleikum. Sjálfbærni er lykilþáttur í lífhagkerfi.
 

Skylt efni: Matís | lífhagkerfi

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...

Varnarlínur breytast
Fréttir 21. september 2023

Varnarlínur breytast

Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í bará...

Alls staðar fækkun sláturlamba
Fréttir 21. september 2023

Alls staðar fækkun sláturlamba

Sláturtíð er komin á fullt og kemur fé vænt af fjalli. Eins og er starfa öll slá...

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki ve...