Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Lítil skilgreining á lífhagkerfi
Fréttir 3. júlí 2015

Lítil skilgreining á lífhagkerfi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þekkt er að hagsmunir liggja víða saman t.a.m. bendir margt til þess að matvælaframleiðendur hafi magra áþekka sameiginlega hagsmuni þó þeir séu fjölbreyttur hópur ólíkra aðila.

Í því felast kostir fyrir framleiðendur sjávarfangs að líta á sig tilheyra sömu heild og bændur innan lífhagkerfisins.

Á heimasíðu Matís segir að undanförnu hafi í vaxandi mæli orðið vart við hugtakið lífhagkerfi. Sem dæmi um það má nefna að formennska Íslands í Norræna ráðherraráðinu snérist um Lífhagkerfi Norðurlanda og jafnframt tekur núverandi formennska Dana í norrænaráðherraráðinu mið af lífhagkerfinu og þá sérstaklega því sem tengist hafinu. Í samhengi við þá áherslu má nefna velheppnaða ráðstefnu sem haldin var í Færeyjum í nýliðnum júní mánuði lífhagkerfi í kjölfar áherslu á þekkingar samfélög. Evrópskt samstarf um rannsóknir og þróun tiltók þekkingar miðað lífhagkerfi sem eina af áherslum samstarfsins á árunum 2007-2013.

Aukin heldur hafa Kínverjar reynt að temja sér álíka hugsun um lífhagkerfi frá árinu 2005. Reyndar var lífhagkerfi hleypt af stokkunum í Kína og í Evrópu með dags millibili haustið 2005.

Matvælaframleiðendur hafa æði samþætta hagsmuni og samstarf milli ólíkra greina matvælaframleiðslu getur nýst hvorttveggja hverjum og einum sem og samheitinu matvælaframleiðendur. Matvælalandið Ísland hefur dregið fram í dagsljósið ótvíræða kosti fjölþætts samstarfs innan lífhagkerfisins.


Hér er ein skilgreining sem æ fleiri hampa mælt fram af munni þess sem stundum hefur verið nefndur faðir lífhagkerfisins í Evrópu: Lífhagkerfi er efnahagslega hegðun sem nýtir endurnýjanlegar lífrænar auðlindir. Auðlindir sem notaðar eru í fjölbreyttum virðiskeðjum sem notast við framleiðslu á nýjum afurðum, með nýjum eiginleikum. Sjálfbærni er lykilþáttur í lífhagkerfi.
 

Skylt efni: Matís | lífhagkerfi

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...