Skylt efni

Sauðfjárbændur

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóða að lögð verði áfram áhersla á greiðslumark í stuðningskerfi sauðfjárræktar við gerð nýrra búvörusamninga.

Styrkurinn er í samvinnunni
Af vettvangi Bændasamtakana 17. nóvember 2023

Styrkurinn er í samvinnunni

Það er gömul saga og ný að þegar fólk og jafnframt stofnanir öðlast sameiginlega sýn á verkefni þá næst árangur.

Komi þeir sem koma vilja!
Af vettvangi Bændasamtakana 28. apríl 2023

Komi þeir sem koma vilja!

Þá er vorið komið og sumarið á næsta leiti, hefðbundnar sviptingar í veðurfari og flest eins og við eigum að venjast sem stundum sauðfjárrækt. Fram undan er skemmtilegasti tími ársins, sauðburðurinn. Annasamur tími þar sem oft geta skipst á skin og skúrir.

Ungir sauðfjárbændur leggja línurnar
Af vettvangi Bændasamtakana 14. mars 2023

Ungir sauðfjárbændur leggja línurnar

Búgreinaþing sauðfjárbænda var haldið í Reykjavík 22.-23. febrúar. Aðdragandi þingsins var góður þar sem 52 tillögur lágu fyrir nefndum deildarinnar

Ærin ástæða til bjartsýni hjá sauðfjárbændum
Lesendarýni 16. september 2022

Ærin ástæða til bjartsýni hjá sauðfjárbændum

Eftir erfiða tíma undanfarin ár eru jákvæð teikn á lofti fyrir sauðfjárbændur.

Verðþróun lambakjöts á stríðstímum
Á faglegum nótum 6. apríl 2022

Verðþróun lambakjöts á stríðstímum

Vorið er á næsta leiti og sauðburður rétt handan við hornið. Sauðfjárbændur eru margir hverjir uggandi yfir sinni afkomu, hvert verður endanlegt skilaverð á dilkakjöti til bænda haustið 2022? Við vitum sem er að rekstur sauðfjárbúa hefur á síðastliðnum árum verið afar erfið­ur. En hvernig sjáum við afkomu okkar þróast á þeim óvissutímum sem nú eru?

Sauðfjárbændur vilja samstarf allra kjötframleiðenda
Fréttir 29. mars 2022

Sauðfjárbændur vilja samstarf allra kjötframleiðenda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjár­bænda Bændasamtaka Íslands á dögunum var ein tillaga samþykkt sem lögð verður fyrir Búnaðarþing 2022. Tillagan gengur út á samstarf allra kjötframleiðenda á Íslandi.

Samstíga sauðfjárbændur
Lesendarýni 16. mars 2022

Samstíga sauðfjárbændur

Búgreinaþing sauðfjárbænda sem haldið var 3-4. mars var vel heppnað. Á fundinum voru málefni sauðfjárræktarinnar rædd vítt og breitt. Upp úr stendur umræða um afkomu greinarinnar, enda staða sauðfjárbænda mjög erfið á þessum miklu óvissutímum. Á fundinum voru samþykktar áherslur varðandi endurskoðun sauðfjársamnings og lögð áhersla á að hefja þá vi...

Afurðaverð mál málanna hjá sauðfjárbændum
Fréttir 10. mars 2022

Afurðaverð mál málanna hjá sauðfjárbændum

Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands á Hótel Natura um síðustu helgi var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, Straumi. Trausti segir afurðaverðið verða mál málanna í hagsmunabaráttu sauðfjárbænda á næstu mánuðum auk þess sem bændur séu jákvæðir fyrir því að vinna...

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda
Fréttir 4. mars 2022

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands nú í morgun var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur Straumi.

Síðasti naglinn í líkkistuna
Lesendarýni 14. febrúar 2022

Síðasti naglinn í líkkistuna

Í síðustu viku birtust bændum fyrstu hugmyndir að verði á dilkakjöti haustið 2022. 10% hækkun að lágmarki. Það er vægt til orða tekið þegar ég segi að þessi 10% eru mikil vonbrigði. Á síðustu  árum hef ég reynt að þakka fyrir hvert prósentustig sem verðið hefur þokast upp á leið sinni til eðlilegrar leiðréttingar frá verðfallinu 2017, en nú er stað...

Skilaboð út á markaðinn um hækkun á lambakjöti
Fréttir 11. febrúar 2022

Skilaboð út á markaðinn um hækkun á lambakjöti

„Ég fagna því að verðið komi fram svo snemma, þetta er nokkuð sem við sauðfjárbændur höfum lengi barist fyrir. Það sem ég les út úr þessu er að fyrirtækið er að boða hækkun út á markaðinn og það er í takt við þær verðhækkanir á matvælum sem verslunin hefur boðað að séu í vændum,“ segir Birgir Arason, formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar og bóndi á ...

Væntingar sauðfjárbænda til nýrrar ríkisstjórnar
Á faglegum nótum 7. október 2021

Væntingar sauðfjárbænda til nýrrar ríkisstjórnar

Niðurstöður kosninga til Alþingis 25. september voru skýrar. Ríkis­stjórnarflokkarnir styrktu stöðu sína og eru, þegar þetta er skrifað, í samtali um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Sauðfjár­bændur hafa væntingar um að ný ríkisstjórn bregðist með skjótum hætti við þeirri stöðu sem greinin er í. Rekstur sauðfjárbúa hefur verið afar erfiður á undanfö...

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands
Fréttir 23. apríl 2021

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands

Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem haldinn var með fjarfundarfyrirkomulagi 19. – 20. apríl, var samþykkt að sameinast Bændasamtökum Íslands og tekur sameiningin gildi 1. júlí næstkomandi. Var tillaga um sameiningu samþykkt með 37 atkvæðum gegn tveimur mótatkvæðum. Tveir fulltrúar sátu hjá. LS verður þó ekki slitið.

Aðalfundur LS 2020
Fréttir 27. nóvember 2020

Aðalfundur LS 2020

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda fór fram í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 12. nóvember.  Alls áttu sæti á fundinum 39 fulltrúar.  Fundarstörf gengu vel fyrir sig og er það ekki síst að þakka þeim aðilum sem lögðu hönd á plóg við undirbúning og framkvæmda fundarins.  Stjórn LS vill ítreka þakkir til fundarmanna og allra sem að framkvæmd h...

LS segja tækifæri til að hagræða í slátrun, vinnslu og markaðssetningu
SAH Afurðir hækka afurðaverð um 6,7 prósent og Fjallalamb um 5,7 prósent
Fréttir 4. september 2020

SAH Afurðir hækka afurðaverð um 6,7 prósent og Fjallalamb um 5,7 prósent

Afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020 liggja nú fyrir frá SAH Afurðum á Blönduósi og Fjallalambi á Kópaskeri. SAH Afurðir hækka verð um 6,7 prósent, ef miðað er við verðskrá 2019 að viðbættum álagsgreiðslum. Fjallalamb hækkar verð um 5,7 prósent miðað við verðskrá og álagsgreiðslur 2019.

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð
Fréttir 2. september 2020

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð fyrir sauðfjárframleiðslu haustsins 2020 þegar í stað. Áskorunin er birt á vef samtakanna. 

Ullin í nútíð og framtíð
Lesendarýni 22. júní 2020

Ullin í nútíð og framtíð

Í Evrópu er starfandi hópur fólks frá nokkrum ólíkum löndum sem hittist og fundar reglulega. Þetta er þverfaglegur hópur, stofnaður í nóvember 2019, sem kemur að ræktun sauðfjár og ullarvinnslu á ýmsan hátt og eru margir þeirra sérfræðingar á einhverju sviði rannsókna, vinnslu eða nýtingar hráefnis - ekki bara ullar.

Samningur um heimaslátrunarverkefni sem á að hefjast í haust
Fréttir 18. júní 2020

Samningur um heimaslátrunarverkefni sem á að hefjast í haust

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun sem á að hefjast í haust.

Landsmeðaltalshækkun dilkakjöts tíu prósent
Þungt hljóð í sauðfjárbændum vegna orða landgræðslustjóra um landnýtingu
Fréttir 12. apríl 2019

Þungt hljóð í sauðfjárbændum vegna orða landgræðslustjóra um landnýtingu

Á dögunum var haldin fag­ráðstefna skógræktar 2019. Þar voru flutt fjölmörg áhugaverð erindi. Meðal annars flutti Árni Bragason landgræðslustjóri erindi um aðgerðir í loftslagmálum – áherslur landgræðslunnar.

Ný stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 8. apríl 2019

Ný stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda

Nýja stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda skipa Guðfinna Harpa Árnadóttir bóndi á Straumi í Hróarstungu, sem er nýr formaður, Gunnar Þórarinsson Þóroddsstöðum, Böðvar Baldursson Ysta-Hvammi, Trausti Hjálmarsson Austurhlíð 2 og Einar Guðmann Örnólfsson Sigmundarstöðum sem kemur nýr inn í stjórn í stað Þórhildar Þorsteinsdóttur Brekku.

Það sem stórkaupmenn þola ekki að heyra
Lesendarýni 19. mars 2019

Það sem stórkaupmenn þola ekki að heyra

Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að fólki sé alveg sama við hvern það skiptir. Hann viðraði þá skoðun sína í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni nú um síðustu helgi. Sé það rétt hjá honum þá vekur það upp mjög áleitnar spurningar ...

Hratt flýgur stund
Skoðun 15. febrúar 2019

Hratt flýgur stund

Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda í mars 2017 tók ég við sem formaður samtakanna. Þar á undan var ég varaformaður og formaður Fagráðs í sauðfjárrækt auk þess að sitja sem fulltrúi á Búnaðarþingi. Ég hef nú ákveðið að gefa ekki kost á mér áfram til formennsku í Landssamtökum sauðfjárbænda.

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?
Lesendarýni 23. september 2018

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?

Á síðasta ári reit ég grein um vanda sauðfjárræktarinnar hér í Bændablaðið. Helstu niðurstöður minna vangaveltna voru að verulega þyrfti að draga úr framleiðslu svo verð til bænda hækkaði og að leggja þyrfti lausagöngu búfjár af á næstu árum til að land og þjóð gæti um frjálst höfuð strokið.

Einboðið að auka verði frelsi sauðfjárbænda og annarra
Fréttir 11. september 2018

Einboðið að auka verði frelsi sauðfjárbænda og annarra

Viðræður ríkis og bænda um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar hófust 20. ágúst síðastliðinn. Viðræðurnar fara fram á grunni tillagna sem samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur skilað en ráðherra beindi þeim tilmælum til hópsins í mars 2018 að setja í forgang tillögur til að bregðast við erfiðleikum í sauðfjárrækt.

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað
Fréttir 22. ágúst 2018

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað

Matvælastofnun hafði ekki borist vorbækur í Fjárvís frá 277 sauðfjárbændum þann 20. ágúst, sem þýðir að þeir munu ekki fá stuðningsgreiðslur til sín greiddar þann 1. september.

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér
Fréttir 9. júlí 2018

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér

Bærinn Gemlufall stendur við norðanverðan Dýrafjörð og vegurinn um Gemlufallsheiði gengur upp af honum. Þar eru úthagar fyrir sauðféð á bænum og hafa bændurnir, Elsa María Thompson og Jón Skúlason, látið kortleggja beitarlandið í tengslum við verkefnið Rektu mig til beitilands.

Norðlenska hefur greitt sauðjárbændum ríflega 5% uppbót
Fréttir 18. júní 2018

Norðlenska hefur greitt sauðjárbændum ríflega 5% uppbót

Norðlenska hefur tvívegis uppfært verðskrá vegna sauðfjár sem slátrað var haustið 2017, fyrst um 3% í febrúar síðastliðnum og í lok maí um 2,3%, en afkoma sölu sauðfjárafurða á tímabilinu gaf tilefni til uppfærslu verðsins.

KS styður sína félagsmenn
Fréttir 13. febrúar 2018

KS styður sína félagsmenn

Á Facebook-síðunni Sauðfjár­bændur hefur spunnist allnokkur umræðuþráður um fyrirgreiðslusamninga sem Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur boðið sauðfjárbændum sem eru í viðskiptum við félagið. Er þar rætt um hagkvæma lánasamninga, auk þess sem hagstæð kaup á áburði eru talin í boði.

Kjararáð sauðfjárbænda
Lesendarýni 18. janúar 2018

Kjararáð sauðfjárbænda

Síðustu tvö ár hefur afurðaverð til sauðfjárbænda lækkað mikið og var þó ekki hátt fyrir.

Viðbrögð LS við tillögum ríkisstjórnarinnar til lausnar vanda sauðfjárræktarinnar
Fréttir 21. desember 2017

Viðbrögð LS við tillögum ríkisstjórnarinnar til lausnar vanda sauðfjárræktarinnar

Ríkisstjórnin leggur til að veitt verði 665 milljóna króna framlag til að bregðast við markaðserfiðleikum sem steðjað hafa að sauðfjárframleiðslu á yfirstandandi ári. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga.

Staða sauðfjárræktar í nútíð og framtíð
Á faglegum nótum 8. nóvember 2017

Staða sauðfjárræktar í nútíð og framtíð

Það er dásamlegt að vera sauðfjárbóndi og geta stundað sína daglegu vinnu í nánum tengslum við náttúruna. Lifa í návígi við landið, á því og með því.

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar
Fréttir 5. október 2017

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar

Landssamtök sauðfjárbænda gengust nýverið fyrir könnun á meðal félagsmanna um afstöðu þeirra til ýmissa hagsmunamála. Var þar spurt út frá þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi til að betur mætti átta sig á hvað bændur vildu gera.

Sauðkindin og mannkindin
Lesendarýni 4. október 2017

Sauðkindin og mannkindin

Umræðan um sauðfjárbúskapinn og sauðkindina þessa dagana kemur manni til að hugsa margt og velta fyrir sér ýmsum venjum í fari Íslendinga og lifnaðarháttum í gegnum aldirnar. Stefán Tryggva- og Sigríðarson skrifaði í Bændablaðið 24. ág. sl. ágæta grein til áminningar og umtals.

Landbúnaðarráðherra segir tillögurnar verði til endurskoðunar
Fréttir 11. september 2017

Landbúnaðarráðherra segir tillögurnar verði til endurskoðunar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra kynnti tillögur sínar til að laga slæma stöðu sauðfjárbænda á fundi atvinnuveganefndar í morgun. Meginmarkmið tillagnanna er, eins og áður hefur komið fram, meðal annars að fækka fé um 20 prósent og draga úr kjaraskerðingu sauðfjárbænda.

Bændur segja tillögur stjórnvalda í rétta átt
Fréttir 4. september 2017

Bændur segja tillögur stjórnvalda í rétta átt

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna tillagna sjórnvalda um úrræði til að mæta vanda sauðfjárbænda, sem birtust í morgun. Þar kemur fram að ekki sé talið að tillögurnar leysi vandann að fullu, þó þær séu í rétta átt.

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt
Fréttir 4. september 2017

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið birti í morgun tillögur stjórnvalda vegna þeirra erfiðleika sem sauðfjárbændur standa frammi fyrir. Meginmarkmið þeirra er að draga úr framleiðslu um 20 prósent og mæta kjaraskerðingu bænda með sérstökum greiðslum.

Sauðfjárbændur fresta auka aðalfundi
Fréttir 25. ágúst 2017

Sauðfjárbændur fresta auka aðalfundi

Fyrirhuguðum aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem halda átti í dag, hefur verið frestað þangað til boðaðar tillögur stjórnvalda að lausn vanda sauðfjárbænda liggja fyrir.

Vill að atvinnuveganefnd ræði lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda
Fréttir 30. ágúst 2016

Vill að atvinnuveganefnd ræði lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis, hefur óskað eftir því að nefndin ræði lækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda en afurðastöðvar hafa boðað lækkun til bænda sem nemur um 10 af hundraði.

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði
Fréttir 11. ágúst 2016

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði

Fátt bendir til þess að slátur­leyfishafar miði verðlagningu nú á komandi hausti við tillögur um viðmiðunarverð Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) sem kynntar voru í lok júlí þar sem farið er fram á að skilaverð til bænda hækki um 12,5%. Sláturleyfishafar hafa enn ekki kynnt verð fyrir sláturtíð haustið 2016.

Sauðfjárbændur samþykkja hvað sem er
Lesendarýni 2. mars 2016

Sauðfjárbændur samþykkja hvað sem er

Nú liggur fyrir Samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar. Sem okkur sauðfjárbændum gefst kostur á að samþykkja eða synja í atkvæðagreiðslu. Fljótt á litið virðist samningurinn vera í einhverju samræmi við samningsmarkmið sem sett voru á aðalfundi LS í apríl 2015, en þegar nánar er að gætt er reyndin talsvert önnur.

Sóknaráætlanir sauðfjárbænda
Viðtal 10. febrúar 2016

Sóknaráætlanir sauðfjárbænda

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnin ítarleg stefnumótunarvinna á vegum Markaðsráðs kindakjöts og Landssamtaka sauðfjárbænda. Afrakstur þeirra vinnu er til að mynda nýtt upprunamerki fyrir íslenskar sauðfjárafurðir og nýjar sóknaráætlanir fyrir markaði heima og ytra.

Stríðsöxum sópað undir græna torfu
Fréttir 3. febrúar 2016

Stríðsöxum sópað undir græna torfu

Fyrir nokkru bauð Landgræðslan stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda að koma í kynnisferð til höfuðstöðva stofnunarinnar í Gunnarsholti og halda þar stjórnarfund. Stjórn LS þáði boðið og kom í Gunnarsholt þriðjudaginn 19. janúar.

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin
Fréttir 25. nóvember 2015

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings og er unnin fyrir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Í kafla skýrslunnar um utanlandsmarkað fyrir lambakjöt segir að útflutningur lambakjöts hafi verið 6.800 tonn árið 2014. Norðurlöndin og Norður-Ameríka eru mikilvægustu markaðirn...

Auka þarf nýliðun í sauðfjárrækt
Fréttir 20. nóvember 2015

Auka þarf nýliðun í sauðfjárrækt

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Skýrsluhöfundar segja meðal annars að vöxtur og viðgengi sauðfjárræktar í landinu sé háð því að eðlileg nýliðun eigi sér stað.

Vill auka sveigjanleika til að framleiða það sem hentugra kann
Fréttir 27. mars 2015

Vill auka sveigjanleika til að framleiða það sem hentugra kann

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði í ræðu sinni á aðalfundi Landssambands sauðfjárbænda að að nauðsynlegt væru að skoða og breyta fyrirkomulagi stuðnings við sauðfjárbændur þannig að bændur gætu aukið fjölbreytni í framleiðslu sinni samhlið sauðfjárræktinni.

Samfélagsleg þýðing sauðfjárbúskapar
Framleiðsla kindakjöts árið 2014 rúm 10 þúsund tonn
Fréttir 26. mars 2015

Framleiðsla kindakjöts árið 2014 rúm 10 þúsund tonn

Í skýrslu stjórnar Landssambands sauðfjárbænda segir meðal annars að heildarsala kindakjöts innanlands árið 2014 hafi verið 6.590 tonn