Skylt efni

ferðaþjónusta

Ísfirðingar vilja ekki fleiri skemmtiferðaskip
Í deiglunni 13. desember 2023

Ísfirðingar vilja ekki fleiri skemmtiferðaskip

Í niðurstöðum nýlegrar rannsóknar um þolmörk og viðhorf íbúa Ísafjarðar gagnvart komu skemmtiferðaskipa er mælt með að sett verði takmörk um leyfðan hámarksfjölda farþega eða afmörkuð viðmið um komur þeirra í bæjarfélagið.

Fjölgun bænda í ferðaþjónustu
Fréttir 27. júní 2023

Fjölgun bænda í ferðaþjónustu

Færst hefur í aukana að þeir sem standa í búskap færi sig yfir á vettvang ferðaþjónustu.

Tæplega 80 þúsund gistinætur og  Íslendingar í miklum meirihluta
Fréttir 19. maí 2022

Tæplega 80 þúsund gistinætur og Íslendingar í miklum meirihluta

„Við trúum því að veðrið verði áfram með okkur í liði og að við eigum gott og ferðaríkt sumar í vændum,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, framkvæmdastjóri Útilífsmiðstöðvar skáta á Akureyri, og að bjartsýni ríki fyrir komandi sumar.

Nær 3 milljörðum króna veitt til innviða  og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Fréttir 25. apríl 2022

Nær 3 milljörðum króna veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

Gert er ráð fyrir að verja um 2,8 milljörðum króna við uppbyggingu innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum hér á landi á næstu þremur árum. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tilkynnti um úthlutun á fundi á Akureyri nýverið.

Fá 40 milljónir til að markaðssetja flugvelli
Undanfarin ár erfið og fyrirtækin klóra sig ekki sjálf út úr vandanum
Fréttir 16. mars 2022

Undanfarin ár erfið og fyrirtækin klóra sig ekki sjálf út úr vandanum

Ferðalangar hafa í miklum mæli sótt höfuðstað Norðurlands, Akureyri, heim nú í vetur. Skíðatíð stendur sem hæst og leggja margir land undir fót til að fara á skíðasvæðin hér og hvar um norðanvert landið. Ný lyfta er í Hlíðarfjalli og einnig á Sauðárkróki, sem dregur skíðafólk að, og þá sé búið að byggja skíðasvæði á Siglufirði upp að nýju eftir snj...

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri
Fréttir 14. mars 2022

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri

Nýtt flugfélag um millilandaflug var stofnað á Akureyri nýverið en fyrsta flugið er áætlað 2. júní næstkomandi. Félagið fékk nafnið Niceair og vísar það til Norður-Íslands, en það mun sinna vaxandi markaði svæðisins bæði fyrir heimamenn og erlenda ferðamenn.

Góð innspýting í norðlenska ferðaþjónustu
Fréttir 3. mars 2022

Góð innspýting í norðlenska ferðaþjónustu

Beint flug er á ný hafið á milli Amsterdam í Hollandi og Akureyrar og hafa tvær vélar á vegum Voigt Travel lent á Akureyrarvelli. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu vikur, en samtals verða 10 flugferðir á þessum legg. Flogið er frá Amsterdam í Hollandi, en flugfélagið Transavia annast flugið.

Framkvæmdir ganga vel við lúxushótelið „Höfði Lodge” við Grenivík
Líf og starf 23. febrúar 2022

Framkvæmdir ganga vel við lúxushótelið „Höfði Lodge” við Grenivík

Hafist verður handa nú í mars næstkomandi við að steypa upp lúxushótel sem reist verður á lóðinni Skælu á Þengilhöfða við Grenivík. Framkvæmdir hófust í fyrrasumar, en þá var unnið að vegagerð frá þorpinu og að svæðinu, einnig jarðvegsvinnu og settir voru niður vatnstankar. Vinnubúðir hafa verið settar upp á gömlum malarvelli á Grenivík og þar er p...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. Eins og staðan er nú er hún óviðunandi á nokkrum vinsælum ferðamannastöðum á svæðinu. Þar má nefna nýopnaðan Demantshring þar sem nýr og uppbyggður vegur var opnaður frá Dettifossi og að Ásbyrgi í fyrra og einnig Vatnsnesveg að Hvítserk.

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyrir ferðir sínar um 30 milljónir króna. Þessi upphæð dugar fyrir rekstrarkostnaði ganganna. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðla­heiðarganga, segir þetta jákvætt fyrir reksturinn og sýni hversu mikilvægt það sé að fá erlenda ferðamenn til að ferðast um Ísland.

Besti áfangastaður í heimi 2022
Líf og starf 30. nóvember 2021

Besti áfangastaður í heimi 2022

Vestfirðir eru efst á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet yfir lönd, svæði og borgir til að heimsækja árið 2022, eða svokallaða Best in Travel viðurkenningu, sem birt var nýlega.

Fjórar viðurkenningar veittar fyrir góð störf
Líf og starf 26. nóvember 2021

Fjórar viðurkenningar veittar fyrir góð störf

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin nýverið en ekki reyndist unnt að halda hátíð árið 2020 vegna heimsfaraldurs.Að þessu sinni var farið um vestanverðan Eyjafjörð, fyrirtæki voru heimsótt á Dalvík og Ólafsfirði áður en haldið var í Fljótin og þaðan á Siglufjörð.

Hjólin snúast hratt
Fréttir 6. ágúst 2021

Hjólin snúast hratt

„Það má alveg segja að við sem störfum innan ferðaþjónustunnar erum aðeins farin að brosa aftur. Það fór allt vel í gang um leið og hömlum var aflétt af landamærunum og straumur ferðafólks farið vaxandi síðan þá,“ segir Sölvi Arnarson, formaður Félags ferðaþjónustubænda. „Hjólin fóru strax að snúast hratt.“

 Í góðra vina hópi
Skoðun 27. júlí 2021

Í góðra vina hópi

Sveitin iðar af lífi. Í bókstaflegri merkingu þess orðs. Það er ekki nóg með að tjaldsvæði landsins, sérstaklega norðan- og austanlands, séu troðfull, heldur eru erlendu ferðamennirnir farnir að streyma til landsins. Þannig heyrast fréttir af metfjölda farþega í gegnum Leifsstöð á degi hverjum og að bílaleigur nái vart að anna eftirspurn, svo snarp...

Krafa viðskiptavina um græna nálgun eykst sífellt
Líf og starf 4. maí 2021

Krafa viðskiptavina um græna nálgun eykst sífellt

„Við viljum standa fyrir eitthvað meira en að veita grundvallarþjónustu, svefnstað og mat. Krafa viðskiptavina um græna nálgun fyrirtækja eykst sífellt og það er jákvætt,“ segir Daníel Smárason, hótelstjóri hjá Hótel Akureyri. Hótelið ætlar að opna í júlí í sumar svonefnt Kálver og á sama tíma einnig nýjan veitingastað, SKO.

Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa sig fyrir endurreisnina í Ratsjánni
Fréttir 12. janúar 2021

Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa sig fyrir endurreisnina í Ratsjánni

Um þessar mundir er verkefnið Ratsjáin að leggja af stað, sem er hugsað fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum til að gera þeim betur kleift að takast á við þær áskoranir sem ferðaþjónustan stendur frammi fyrir á COVID-19 tímum.  Í Ratsjánni verður þannig unnið að því að auka yfirsýn, nýsköpunarhæfni og getuna, í greinunum, til...

Bjartsýni og kraftur ríkjandi en gera má ráð fyrir þungum vetri
Fréttir 5. október 2020

Bjartsýni og kraftur ríkjandi en gera má ráð fyrir þungum vetri

„Það er ánægjulegt að sjá kraftinn og jákvæðnina sem kemur fram í þessari könnun, þrátt fyrir þá erfiðu stöðu sem er verið að vinna með. Ferðaþjónustuaðilar eru þrautseigir og tilbúnir að vinna með þau tækifæri sem gefast ásamt því að vera tilbúnir í að setja allt á fullt aftur um leið og færi gefst.

Ferðaþjónustan og fjármálafræðin
Skoðun 29. september 2020

Ferðaþjónustan og fjármálafræðin

Mikið er rætt um stöðu ferða­þjónustunnar í dag. Oft á þann veg að ætla mætti að greinin væri einangruð og komi ekki öðrum við en þeim sem eiga hana og þar starfa og komi lítt við aðra þætti þjóðfélagsins. Lítum aðeins á stöðuna:

Demantshringurinn formlega opnaður
Ferðaþjónustustörfum í Mýrdalshreppi fjölgaði um 634% frá 2009 til 2019
Fréttir 18. september 2020

Ferðaþjónustustörfum í Mýrdalshreppi fjölgaði um 634% frá 2009 til 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur látið gera greiningu á atvinnulífinu á svæðinu með sérstaka áherslu á ferða­þjónustuna. Þar kemur skýrt fram hvað vægi ferðaþjónustu óx gríðarlega á Suðurlandi frá 2008 til 2019, eða úr 7% að meðaltali í 18,1%.

Hlöðu og fjárhúsi breytt í stórt eldhús og veitingasal
Fréttir 17. ágúst 2020

Hlöðu og fjárhúsi breytt í stórt eldhús og veitingasal

Hjónin Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson, auk Hauks Sigvaldasonar, undirbúa nú formlega opnun Hlöðueldhússins, nýs og glæsilegs veitingastaðar á lögbýlinu Oddsparti í Þykkvabæ, sem er aðeins um 10 mín. akstur frá þjóðveginum við Hellu.

Sigríður og Kristján prjóna lopapeysur í sameiningu
Fréttir 14. ágúst 2020

Sigríður og Kristján prjóna lopapeysur í sameiningu

„Þegar við fórum að reka kaffi­húsið í Litlabæ var ákveðið að hafa þar eitthvað til sölu og í fram­haldi af því kviknaði hugmynd um að bjóða upp á prjónaðan varning,“ segir Sigríður Hafliðadóttir í Hvítanesi, en hún hefur í samvinnu við eiginmann sinn, Kristján Kristjánsson, prjónað lopapeysur í gríð og erg.

Boðnir afarkostir og okurvextir
Fréttir 13. ágúst 2020

Boðnir afarkostir og okurvextir

Eigandi ferðaþjónustu­fyrir­tækisins Iceland Unlimited þurfti að hóta að setja fyrirtækið í þrot eftir að hann lenti í skuld við greiðslumiðlunarfyrirtæki í kjölfar afbókana vegna COVID-19. Hann segir að sér hafi verið stillt upp við vegg með afarkostum.

Vonast til að áhugi landsmanna á ferðalögum innanlands aukist enn frekar
Fréttir 6. ágúst 2020

Vonast til að áhugi landsmanna á ferðalögum innanlands aukist enn frekar

„Með opnun þessa kerfis erum við að gera upplýsingar um ferðalög um landið aðgengilegri en nokku sinni fyrr. Þarna inni eru áfangastaðir sem margir hafa ekki heyrt af áður og vönduð myndbönd af svæðunum og afþreyingu,“

Fámennið aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn
Fréttir 30. júní 2020

Fámennið aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn

Ferðamenn sjá það sem mikinn kost að á Norðurlandi er hægt að upplifa fámenni, víðáttu og ósnortna náttúru, en slíkt verður að teljast kostur í því ástandi sem ferðaþjónusta í öllum heiminum er í um þessar mundir.

Áhugavert verkefni og ný nálgun við val á heppilegum stað
Fréttir 15. júní 2020

Áhugavert verkefni og ný nálgun við val á heppilegum stað

„Þetta er mjög áhugavert verkefni og alveg ný nálgun hjá sveitarfélaginu að fara þessa leið. Þetta sýnir ákveðið hugrekki og er í raun til fyrirmyndar,“ segir Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði og annar eigenda stofunnar TGJ hönnun – ráðgjöf – rannsóknir.

Landbúnaður víkur fyrir aukinni ferðaþjónustu
Fréttir 15. júní 2020

Landbúnaður víkur fyrir aukinni ferðaþjónustu

Umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað í atvinnuháttum í Fljótsdalshreppi í áranna rás. Landbúnaður er þó enn aðal­atvinnuvegur þeirra sem hafa fasta búsetu í hreppnum árið um kring.

Útilegukortið hefur aðdráttarafl og eykur viðskipti á viðkomandi svæði
Líf og starf 9. júní 2020

Útilegukortið hefur aðdráttarafl og eykur viðskipti á viðkomandi svæði

Frá árinu 2006 hefur fyrirtækið Útilegukortið ehf. gefið út samnefnt aðgangskort að tjaldstæðum á Íslandi sem það hefur gert samninga við. Þetta hefur mælst afar vel fyrir og hafa mörg verkalýðsfélög niðurgreitt slík kort til sinna félagsmanna.

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar
Líf og starf 28. maí 2020

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar

Héðinn Birnir Ásbjörnsson, formaður nýstofnaðra Ferðamála­samtaka Árneshrepps, segir að mikill hugur sé í Strandamönnum að halda áfram uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu.

Stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda flýtt
Fréttir 16. apríl 2020

Stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda flýtt

Flýta á stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda um nokkra mánuði vegna áhrifa af COVID-19. Þannig verða þeim greiðslum sem átti að greiða út 1. september og 1. október 2020 flýtt til 1. maí og 1. júní. Þetta er einkum gert til að mæta vandamálum þeirra bænda sem stunda aðra starfsemi einnig, eins og ferðaþjónustu.

Kynnir nýtt merki fyrir Demantshringinn
Fréttir 3. febrúar 2020

Kynnir nýtt merki fyrir Demantshringinn

Markaðsstofa Norðurlands hefur kynnt nýtt merki Demants­hringsins, Diamond Circle, á fundi sem haldinn var á Sel Hótel í Mývatnssveit nýverið. Merkið var hannað í samstarfi við Cohn&Wolfe á Íslandi, en sú vinna var leidd af Ingvari Erni Ingvarssyni sem fór yfir ferlið á fundinum.

Gestum á Síldarminjasafninu á Siglufirði fjölgaði um 12% á fyrri hluta ársins
Tækifæri á svæðinu til að auka við ferðaþjónustuna á Blönduósi
Minni hagnaður hótela á landsbyggð en í höfuðborginni
Mikil gróska í hvala- og náttúruskoðun
Fréttir 21. maí 2019

Mikil gróska í hvala- og náttúruskoðun

„Það er oft mjög mikið líf hér við höfnina og þá sérstaklega á sumrin, suma daga liggja skip á öllum hafnarköntum og margt fólk á ferli á hafnarsvæðinu,“ segir Þórir Örn Gunnars­son, hafnarstjóri í Húsa­víkurhöfn.

Hættu rekstri þúsund kinda fjárbús og sneru sér að ferðaþjónustu
Líf og starf 8. mars 2019

Hættu rekstri þúsund kinda fjárbús og sneru sér að ferðaþjónustu

Keran ST. Ólason ferðaþjónustu­bóndi og Birna Mjöll Atladóttir, hótelstýra í Hótel Breiðuvík, voru þar með eitt stærsta fjárbú landsins en hafa rekið hótel í fyrrum upptökuheimili síðan 1999. Þau hættu fjárbúskap árið 2011 og sneru sér þá alfarið að gistiþjónustu og eldi ferðamanna á mat og drykk.

Kindur sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn
Fréttir 13. nóvember 2018

Kindur sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn

Hugmyndasamkeppnin Lambaþon stóð yfir dagana 9.–10. nóvember. Keppt var um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár. Vinningshugmyndin ber heitið Kynnum kindina...

Hafa byggt upp Óbyggðasetur í skjóli fjallanna á innsta bænum í Fljótsdal
Líf&Starf 16. október 2018

Hafa byggt upp Óbyggðasetur í skjóli fjallanna á innsta bænum í Fljótsdal

Hjónin Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustubóndi, og Arna Björg Bjarnadóttir, sagnfræðingur og menningarmiðlari, hafa í nokkur ár unnið að uppbyggingu Óbyggðaseturs á bænum Egilsstöðum í Fljótsdal.

Grýtubakkahreppur vill uppbyggingu heilsárs ferðaþjónustu á svæðinu
Fréttir 3. maí 2018

Grýtubakkahreppur vill uppbyggingu heilsárs ferðaþjónustu á svæðinu

Grýtubakkahreppur hefur auglýst eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða upp á heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Til að styðja við heilsárs ferðaþjónustu eru einnig auglýst samhliða takmörkuð afnot af landi sveitarfélagsins til þyrluskíðamennsku frá hausti 2021.

Ferðaþjónustubændur blómstra við rætur Vatnajökuls
Viðtal 25. apríl 2018

Ferðaþjónustubændur blómstra við rætur Vatnajökuls

Ekkert lát virðist vera á uppgangi í ferðaþjónustunni og fara ábúendurnir á Brunnhóli, við rætur Vatnajökuls, ekki varhluta af því blómaskeiði sem verið hefur undanfarin ár

Þar heldur Hjónabandið upp fjörinu
Viðtal 29. júní 2017

Þar heldur Hjónabandið upp fjörinu

Við þjóðveginn inn Fljótshlíð á Suðurlandi, neðan við Kirkjulæk, er stórt tjaldstæði sem hefur öflugan hóp fastagesta sem gaman hafa af ferðalögum um Ísland.

Fjósið í Flatey á Mýrum opnað ferðamönnum smátt og smátt
Fréttir 30. maí 2017

Fjósið í Flatey á Mýrum opnað ferðamönnum smátt og smátt

Eitt stærsta fjós landsins, ef ekki það stærsta, verður opnað ferðamönnum smátt og smátt. Það er í Flatey á Mýrum sem er í eigu útgerðarfyrirtækisins Skinneyjar Þinganes á Höfn í Hornafirði.

Stóraukið álag á  náttúruperlur
Fréttir 7. apríl 2017

Stóraukið álag á náttúruperlur

Álag á ferðamannastaði hefur aukist mjög samfara sprengingu í heimsóknum erlendra ferðamanna til Íslands og er ekkert lát á.

Íslandshótel byggja nýtt 120  herbergja hótel á Akureyri
Fréttir 21. febrúar 2017

Íslandshótel byggja nýtt 120 herbergja hótel á Akureyri

Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á allt að 120 herbergja hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Hótelið mun verða rekið undir nafni Fosshótela.

Mikil upplifun að dvelja á bóndabæ
Fréttir 12. desember 2016

Mikil upplifun að dvelja á bóndabæ

Í Norður-Noregi, á landsvæði norðurljósa og miðnætursólar, eru hátt í 150 bændur sem taka beinan þátt í ferða­mannastraumnum þar um slóðir.

Söluvaran landslag
Á faglegum nótum 22. nóvember 2016

Söluvaran landslag

Skipulag er alltaf tengt staðsetningu og er því nátengt landinu. Gæði skipulags ráðast meðal annars af því hve vel það er sniðið að legu landsins.

Tæplega 700.000 ferðamenn frá áramótum
Fréttir 4. ágúst 2016

Tæplega 700.000 ferðamenn frá áramótum

Um 186 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júní síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða nærri 50 þúsund fleiri en í júní í fyrra. Þá hafa brottfarir Íslendinga aldrei mælst jafn margar í einum mánuði.

Hótel Selfoss er stærsta hótel landsbyggðarinnar með 139 herbergi
Fréttir 28. júlí 2016

Hótel Selfoss er stærsta hótel landsbyggðarinnar með 139 herbergi

Í janúar 2016 var hafist handa við að byggja eina hæð ofan á Hótel Selfoss og innrétta 12 herbergi í tveimur efstu hæðunum yfir menningarsalnum.

Stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu
Fréttir 7. apríl 2016

Stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu

Fyrir skemmstu gaf Ferða­mála­deild Háskólans á Hólum út nýja bók um stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu.