Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Allt umhverfi fjóssins og inn í því er til fyrirmyndar.
Allt umhverfi fjóssins og inn í því er til fyrirmyndar.
Mynd / MHH
Fréttir 30. maí 2017

Fjósið í Flatey á Mýrum opnað ferðamönnum smátt og smátt

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eitt stærsta fjós landsins, ef ekki það stærsta, verður opnað ferðamönnum smátt og smátt. Það er í Flatey á Mýrum sem er í eigu útgerðarfyrirtækisins Skinneyjar Þinganes á Höfn í Hornafirði.
 
Fjósið er aðdráttarafl fyrir ferðafólk og mjög aðgengilegt með svölum sem snúa að fjósinu með góðri sýn yfir það. Byggingaframkvæmdir fyrir móttöku og veitingasölu ganga vel en móttaka á ferðafólki hefst á næstu vikum með aðstöðu fyrir þrjú ferðaþjónustufyrirtæki. Það eru Ice Guide (kajakferðir /íshellar), Glacier Journey (jeppa- og sleðaferðir) og Ice Explorers (jeppaferðir). Veitingasalan og aðstaðan fyrir ferðamenn til að skoða fjósið verður ekki opnuð alveg strax.
 
Þá stendur til að fara í repjurækt og skógrækt á jörðinni. Um 240 kýr eru á búinu þar sem fjórir róbótar sjá um að mjólka kýrnar. 
Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...