Skylt efni

fjósbygging

Tjaldfjós með trjákurli
Á faglegum nótum 18. október 2021

Tjaldfjós með trjákurli

Hönnun fjósa hefur tekið miklum breytingum á undanförnum áratugum en frekar litlar breytingar hafa þó orðið á því hvernig fjósin eru byggð. Langoftast hafa fjós bæði hér á landi og víða í norðurhluta Evrópu verið annaðhvort staðsteypt eða einhvers konar form af yleiningahúsum og þá oftast annaðhvort límtrés- eða stálgrindahús.

Nýja fjósið verður algjör bylting í búskapnum
Nýtt tólf hundruð fermetra fjós byggt í Réttarholti í Skagafirði
Nýtt og glæsilegt 200 milljóna króna fjós á Spóastöðum
Líf og starf 5. mars 2019

Nýtt og glæsilegt 200 milljóna króna fjós á Spóastöðum

Nýlega var tekið í notkun nýtt, glæsilegt og fullkomið fjós á bænum Spóastöðum í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Fjósið er um 1550 fermetrar að stærð með 140 básum. Það tók aðeins sjö og hálfan mánuð að byggja fjósið.

Nýtt fjós á Syðri-Bægisá reist á rúmu ári
Líf og starf 3. ágúst 2018

Nýtt fjós á Syðri-Bægisá reist á rúmu ári

„Það hefur örugglega hvatt hann pabba frekar en hitt að ráðast í þessar fram­kvæmdir af því við Gunnella systir mín erum mjög áhugasamar um búskapinn,“ segir Jónína Þórdís Helgadóttir á Syðri-Bægisá í Hörgársveit.

Ákvað að slá til og byggja hátæknivætt og vandað fjós
Líf&Starf 2. janúar 2018

Ákvað að slá til og byggja hátæknivætt og vandað fjós

Mikil gróska hefur verið í uppbyggingu kúabúa í Svarfaðardal. Þar er búið að reisa fjölmörg ný fjós og bændur eru hver af örðum að taka í notkun hátæknimjaltaþjóna. Þar er Gunnar Kristinn Guðmundsson, bóndi á Göngustöðum, engin undantekning.

Spurning um að hrökkva eða stökkva
Fréttir 3. október 2017

Spurning um að hrökkva eða stökkva

Á Hóli á Upsaströnd, skammt norðan Dalvíkur, hafa ábúendur unnið hörðum höndum við að reisa nýja viðbyggingu við eldra fjós sem þar er fyrir.

Leituðu bestu og hagkvæmustu kostanna
Fréttir 2. október 2017

Leituðu bestu og hagkvæmustu kostanna

„Við höfum haft að leiðarljósi við allar framkvæmdir hér að leita bestu og hagkvæmustu kosta, en lögðum mikinn metnað í það að ná að semja við verktaka í okkar heimabyggð, Dalvíkurbyggð, og það tókst nánast að öllu leyti,“ segir Gunnar Þór Þórisson, bóndi á Búrfelli í Svarfaðardal.

Fjósið í Flatey á Mýrum opnað ferðamönnum smátt og smátt
Fréttir 30. maí 2017

Fjósið í Flatey á Mýrum opnað ferðamönnum smátt og smátt

Eitt stærsta fjós landsins, ef ekki það stærsta, verður opnað ferðamönnum smátt og smátt. Það er í Flatey á Mýrum sem er í eigu útgerðarfyrirtækisins Skinneyjar Þinganes á Höfn í Hornafirði.

Nýtt glæsilegt hátæknifjós að Sigtúnum
Fréttir 18. ágúst 2016

Nýtt glæsilegt hátæknifjós að Sigtúnum

Fyrir skömmu var tekið í notkun nýtt glæsilegt fjós á bænum Sigtúnum í Eyjafjarðarsveit. Þar búa hjónin Sigurgeir Pálsson og Jórunn Agnarsdóttur, sem alltaf er kölluð Lóa.

Framkvæmdir við 240 kúa fjósbyggingu að hefjast - myndskeið
Fréttir 15. apríl 2015

Framkvæmdir við 240 kúa fjósbyggingu að hefjast - myndskeið

„Þetta er í raun viðbygging við það fjós sem fyrir er – þó hún verði auðvitað talsvert stærri en gamla fjósið. Ég sótti um að fá að reisa fjósið í fyrra, en þurfti að fara með framkvæmdina í deiliskipulag og því frestaðist hún um ár, má segja,“ segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi og húsasmíðameistari í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.