Fagna frumvarpi um heimild kjötafurðastöðva til samvinnu
Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) undirbúa nú að stilla upp sinni starfsemi fyrir næstu vikur og mánuði – og manna samtökin í samræmi við hana. Verkefnin munu felast í því að laga umgjörðina utan um landbúnaðinn og úrvinnslu landbúnaðarafurða á Íslandi, til dæmis í tollamálum og varðandi mögulega samvinnu kjötafurðastöðva til hagræðingar í grei...