Afurðaverð haustsins veldur vonbrigðum
Deild sauðfjárbænda innan Bændasamtaka Íslands lýsir yfir vonbrigðum með þau afurðaverð sem kynnt hafa verið fyrir komandi haust. Reiknuð hækkun miðað við innlegg ársins 2024 er 2,2% fyrir dilkakjöt og 1% fyrir fullorðið. Verðin endurspegla ekki þær væntingar sem voru uppi um áframhaldandi bætta afkomu og rekstraröryggi til framtíðar.




































.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)



