Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent
Mynd / smh
Fréttir 3. september 2020

Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent

Höfundur: smh

Norðlenska er fyrsti sláturleyfishafinn til að birta afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð fyrir dilka verður 490 krónur á kílóið, sem er 10,6 prósenta hækkun frá verðskránni á síðasta ári. Sé hins vegar tekið mið af lokaverði síðasta árs sem reyndist vera 461 króna á kílóið, að álagsgreiðslum meðtöldum, telst hækkunin vera 6,4 prósent.

Verð fyrir kjöt af fullorðnu helst óbreytt á milli ára, eða 111 krónur á kílóið.

Gjald fyrir heimtöku verður 3.500 krónur fyrir utan virðisaukaskatt, fyrir slátrun á hvern dilk og 4.200 krónur fyrir slátrun á fullorðnu fyrir félagsmenn í Búsæld, einnig fyrir utan virðisaukaskatt. Fyrir bændur utan félags kostar það 4.100 fyrir fyrir hvern dilk og 4.350 fyrir fullorðið – fyrir utan virðisaukaskatt.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...