Skylt efni

verð til sauðfjárbænda

LS segja tækifæri til að hagræða í slátrun, vinnslu og markaðssetningu
SAH Afurðir uppfærir afurðaverðskrá
Fréttir 10. september 2020

SAH Afurðir uppfærir afurðaverðskrá

Búið er að uppfæra afurðaverðskrá SAH Afurða fyrir sauðfjárslátrun haustið 2020, frá því hún var fyrst birt 3. september síðastliðinn. Samkvæmt reiknuðu meðalverði dilka er hækkunin nú orðin níu prósent frá uppgjöri slátrunarinnar 2019. Í fyrri útgáfu var hækkunin 6,7 prósent.

Sláturfélag Suðurlands uppfærir afurðaverðskrá
Fréttir 10. september 2020

Sláturfélag Suðurlands uppfærir afurðaverðskrá

Sláturfélag Suðurlands hefur gefið út nýja verðskrá yfir afurðaverð til sauðfjárbænda, en áður var gefin út verðskrá 4. september síðastliðinn. Samkvæmt nýju verðskránni hefur reiknað meðalverð fyrir dilka hækkað um 8,5 prósent frá sláturtíðinni 2019, en ekki um 6,7 prósent eins og fyrri útgáfa gerði ráð fyrir.

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 8,5 prósent
Fréttir 9. september 2020

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 8,5 prósent

Sláturfélag Vopnfirðinga hefur gefið út afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sláturtíðarinnar haustið 2020. Reiknað meðalverð fyrir dilka er 507 krónur á kílóið og miðað við lokaverð úr síðastu sláturtíð telst það vera 8,5 prósenta hækkun.

KS/SKVH hækka afurðaverð til sauðfjárbænda um sex prósent
Fréttir 7. september 2020

KS/SKVH hækka afurðaverð til sauðfjárbænda um sex prósent

Kaupfélag Skagafirðinga og Sláturhús KVH hafa gefið út sameignlega verðskrá um afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð er 508 krónur fyrir hvert kíló af dilkum. Það er hækkun um sex prósent, sé miðað við lokaverð á síðasta ári.

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent
Fréttir 7. september 2020

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent

Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur gefið út verðskrá yfir afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð er 497 krónur á kíló dilka, en það er hækkun um 6,7 prósent frá lokaverði á síðasta ári.

SAH Afurðir hækka afurðaverð um 6,7 prósent og Fjallalamb um 5,7 prósent
Fréttir 4. september 2020

SAH Afurðir hækka afurðaverð um 6,7 prósent og Fjallalamb um 5,7 prósent

Afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020 liggja nú fyrir frá SAH Afurðum á Blönduósi og Fjallalambi á Kópaskeri. SAH Afurðir hækka verð um 6,7 prósent, ef miðað er við verðskrá 2019 að viðbættum álagsgreiðslum. Fjallalamb hækkar verð um 5,7 prósent miðað við verðskrá og álagsgreiðslur 2019.

Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent
Fréttir 3. september 2020

Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent

Norðlenska er fyrsti sláturleyfishafinn til að birta afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð fyrir dilka verður 490 krónur á kílóið, sem er 10,6 prósenta hækkun frá verðskránni á síðasta ári. Sé hins vegar tekið mið af lokaverði síðasta árs sem reyndist vera 461 króna á kílóið, að álagsgreiðslum meðtöldu...

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð
Fréttir 2. september 2020

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð fyrir sauðfjárframleiðslu haustsins 2020 þegar í stað. Áskorunin er birt á vef samtakanna. 

Ræða uppbætur á sauðfjár­innlegg á næsta stjórnarfundi
Fréttir 3. apríl 2019

Ræða uppbætur á sauðfjár­innlegg á næsta stjórnarfundi

Stjórn Norðlenska hafa borist áskoranir frá félögum sauð­fjárbænda á starfssvæði félagsins varðandi greiðslur uppbóta á sauðfjárinnlegg haustsins 2018.

KS greiðir uppbætur til sauðfjárbænda
„Er eitthvað óeðlilegt að lambið kosti meira en verksmiðjukjöt?“
Lesendarýni 17. janúar 2019

„Er eitthvað óeðlilegt að lambið kosti meira en verksmiðjukjöt?“

Í mörg ár hefur ódýrt innflutt verksmiðjukjöt og niður-greidd-ar landbúnaðarafurðir verið ein helsta röksemd þeirra, sem vilja þjóðina í fjötur ESB. Allir fram-leiðendur landbúnað-ar-afurða hafa fengið að heyra, hvað þeirra framleiðsla sé mikið dýrari en í útlöndum.

Sala á kindakjöti nokkuð góð það sem af er ári
Á faglegum nótum 12. september 2018

Sala á kindakjöti nokkuð góð það sem af er ári

Almennt má segja að sala á kindakjöti hafi verið nokkuð góð það sem af er þessu ári.

Tilslakanir í regluverki við framleiðslu hefðbundinna matvæla
Fréttir 22. nóvember 2016

Tilslakanir í regluverki við framleiðslu hefðbundinna matvæla

Eins og komið hefur fram á síðustu vikum hefur færst í vöxt að sauðfjárbændur kjósi að selja afurðir sínar sjálfir beint til neytenda, meðal annars vegna hins lága verðs sem þeim stendur til boða hjá afurðastöðvunum.

Þvert um geð að rýra tekjur annarra
Fréttir 13. október 2016

Þvert um geð að rýra tekjur annarra

Eiður Gunnlaugsson, formað- ur stjórnar Kjarnafæðis, segir það hafa verið óskemmtilega ákvörðun að lækka verð til bænda nú í yfirstandandi sláturtíð. Hún hefði hins vegar verið óhjákvæmileg.

Stærsta krísan í langan tíma
Fréttir 4. október 2016

Stærsta krísan í langan tíma

„Þetta er gríðarlega alvarlegt ástand, ein stærsta krísa sem við höfum staðið frammi fyrir í langan tíma, mörg bú verða ekki rekstrarhæf og við horfum fram á mikla byggðaröskun verði ekki eitthvað róttækt gert í stöðunni.

Sauðfjárbændum verði tryggt viðunandi verð
Fréttir 13. september 2016

Sauðfjárbændum verði tryggt viðunandi verð

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps lýsir yfir þungum áhyggjum vegna boðaðra lækkana á afurðaverði til sauðfjárbænda í komandi sláturtíð.

Sársaukafullar en nauðsynlegar aðgerðir
Fréttir 12. september 2016

Sársaukafullar en nauðsynlegar aðgerðir

Frá því afurðastöðvar fóru að birta verðskrár fyrir sauðfjárinnlegg á komandi sláturtíð hafa verið nokkuð fjörlegar umræður um hvað veldur þeirri stöðu sem framleiðsla og sala á lambakjöti er í.

Fáein orð í ljósi erfiðrar stöðu sauðfjárbænda
Lesendarýni 9. september 2016

Fáein orð í ljósi erfiðrar stöðu sauðfjárbænda

Sauðfjárbændum brá eðlilega á dögunum þegar sláturleyfishafar gáfu út fyrstu afurðaverð haustsins fyrir dilka- og ærkjöt.

Verðlækkun til bænda dugi ekki til að stöðva tapið
Skoðun 9. september 2016

Verðlækkun til bænda dugi ekki til að stöðva tapið

Í nýju fréttabréfi SS fjallar Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, um landbúnað á Íslandi, búvörusamninginn og afurðaverð til bænda. Þar segir hann meðal annars: „Hefðbundinn landbúnaður byggir tilvist sína á stuðningi sem afmarkaður er í búvörusamningi auk innflutningsverndar. Fyrir liggur að útlagður kostnaður ríkisins við búvöru...

Sauðfjárbændur mótmæla harðlega lækkun afurðaverðs
Fréttir 25. ágúst 2016

Sauðfjárbændur mótmæla harðlega lækkun afurðaverðs

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna lækkana á verði til bænda fyrir dilka og fullorðið fé sem leitt verður til slátrunar á þessu hausti.

Verð til bænda vonbrigði
Fréttir 12. ágúst 2016

Verð til bænda vonbrigði

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið út verð fyrir sumarslátrun og hefur verðið lækkað frá sama tíma í fyrra. Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir lækkunina mikil vonbrigði og slæman fyrirboða fyrir haustslátrun.

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði
Fréttir 11. ágúst 2016

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði

Fátt bendir til þess að slátur­leyfishafar miði verðlagningu nú á komandi hausti við tillögur um viðmiðunarverð Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) sem kynntar voru í lok júlí þar sem farið er fram á að skilaverð til bænda hækki um 12,5%. Sláturleyfishafar hafa enn ekki kynnt verð fyrir sláturtíð haustið 2016.

Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH
Fréttir 8. ágúst 2016

Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið út verð fyrir sumarslátrun. Magnús Freyr Jónsson forstöðumaður segir að verðið í ár sé það sama og á síðasta ári.

Verð hefur lækkað á nánast öllum mörkuðum
Fréttir 20. ágúst 2015

Verð hefur lækkað á nánast öllum mörkuðum

Ágúst Andrésson forstöðumaður kjöt­afurðarstöðvar Kaupfélags Skagfirðinga segir staðreyndir máls­ins séu þær að nánast allir markaðir fyrir sauðfjárafurðir hafi gefið eftir hvað verð varðar.

Óásættanlegt að verð til sauðfjárbænda standi í stað eða lækki
Fréttir 20. ágúst 2015

Óásættanlegt að verð til sauðfjárbænda standi í stað eða lækki

Sigrún Ólafsdóttir bóndi í Hall­kels­staðahlíð segir að á meðan aðrir hópar í þjóðfélaginu hafi margir hverjir fengið allríflegar launahækkanir sé í raun lækkun á launum bænda.

Sala á lambakjöti aukist um sex prósent
Fréttir 31. júlí 2015

Sala á lambakjöti aukist um sex prósent

Á undanförnum 12 mánuðum hefur sala á lambakjöti aukist um sex prósent miðað við sama tímabil árið á undan.