Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent
Mynd / smh
Fréttir 7. september 2020

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent

Höfundur: smh

Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur gefið út verðskrá yfir afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð er 497 krónur á kíló dilka, en það er hækkun um 6,7 prósent frá lokaverði á síðasta ári.

Hækkun frá fyrstu útgáfu verðskrár á síðasta ári er 8,9 prósent, en þá var meðalverð fyrir dilka 456 krónur á kílóið.

Verð fyrir fullorðið lækkar frá lokaverði

Verð fyrir fullorðið er óbreytt frá fyrstu útgáfu verðskrár á síðasta ári, eða 121 krónur á kílóið. Með uppbótum var það 123 krónur á kílóið og lækkar þess vegna um tvö prósent frá lokaverði.

SS var eitt um að greiða uppbætur á verð fyrir fullorðið í fyrra.

Þá eru enn óbirtar verðskrár frá Kaupfélagi Skagfirðinga, Sláturhúsi KVH og Sláturhúsi Vopnfirðinga.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...