Skylt efni

sláturleyfishafar

Fallið frá frumvarpi
Fréttir 13. febrúar 2023

Fallið frá frumvarpi

Frumvarp matvælaráðherra til lagabreytinga á búvörulögum um auknar heimildir kjötafurðastöðva og sláturleyfishafa til samvinnu lá í desember síðastliðnum í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar

„Getur aukið hagræði í sláturiðnaði svo um munar“
Fréttir 15. desember 2022

„Getur aukið hagræði í sláturiðnaði svo um munar“

Breytingar eru fyrirhugaðar á búvörulögum sem fela í sér möguleika kjötafurðastöðva og sláturleyfishafa til aukinnar samvinnu. Frumvarp þess efnis liggur í Samráðsgátt stjórnvalda og rann umsagnarfrestur um það út á mánudaginn, en alls var níu umsögnum skilað inn.

Hækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda enn langt frá viðmiðunarverði LS
Fréttir 16. ágúst 2021

Hækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda enn langt frá viðmiðunarverði LS

Nú hafa allir sláturleyfishafar nema Fjallalamb birt verðskrár sínar fyrir sauðfjárafurðir haustið 2021. Landsmeðaltal fyrir dilka hækkar um 4,9 prósent á reiknað afurðaverð frá síðustu sláturtíð og er komið í 529 krónur á hvert kíló.

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti
Fréttir 24. nóvember 2020

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti

Sala á kjöti frá afurðastöðvum dróst saman um 10,5% í októbermánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þá hafði sala dregist saman á síðasta ársfjórðungi um 9,8%, en um 5% ef miðað er við 12 mánaða tímabil samkvæmt tölum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum
Fréttir 20. nóvember 2020

Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum

Mikill samdráttur hefur orðið í framleiðslu á kindakjöti frá 1983 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þannig er framleiðslan á yfirstandandi ári 2.750 tonnum minni en fyrir 35 árum, árið 1985, og 3.514 tonnum minni en hún var 1983 sem yfirlit Hagstofu íslands nær til. Hefur framleiðslan verið í niðursveiflu frá 2017 eftir 20 ára stíganda þar á undan, ...

Um helmingur starfsfólks í sláturtíð hjá Norðlenska kemur frá útlöndum
Fréttir 14. september 2020

Um helmingur starfsfólks í sláturtíð hjá Norðlenska kemur frá útlöndum

„Það er erfitt að skjóta á eina tölu varðandi kostnað en ljóst að hann er umtalsverður og einnig er óhagræði mikið. Þó ekkert í líkingu við það sem yrði ef upp kæmi hópsmit hjá okkur,“ segir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri hjá Norðlenska, en upphaf sláturtíðar er með öðrum hætti en vant er hjá fyrirtækinu vegna aukinna sóttvarna í tengslum við k...

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 8,5 prósent
Fréttir 9. september 2020

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 8,5 prósent

Sláturfélag Vopnfirðinga hefur gefið út afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sláturtíðarinnar haustið 2020. Reiknað meðalverð fyrir dilka er 507 krónur á kílóið og miðað við lokaverð úr síðastu sláturtíð telst það vera 8,5 prósenta hækkun.

KS/SKVH hækka afurðaverð til sauðfjárbænda um sex prósent
Fréttir 7. september 2020

KS/SKVH hækka afurðaverð til sauðfjárbænda um sex prósent

Kaupfélag Skagafirðinga og Sláturhús KVH hafa gefið út sameignlega verðskrá um afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð er 508 krónur fyrir hvert kíló af dilkum. Það er hækkun um sex prósent, sé miðað við lokaverð á síðasta ári.

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent
Fréttir 7. september 2020

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent

Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur gefið út verðskrá yfir afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð er 497 krónur á kíló dilka, en það er hækkun um 6,7 prósent frá lokaverði á síðasta ári.

SAH Afurðir hækka afurðaverð um 6,7 prósent og Fjallalamb um 5,7 prósent
Fréttir 4. september 2020

SAH Afurðir hækka afurðaverð um 6,7 prósent og Fjallalamb um 5,7 prósent

Afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020 liggja nú fyrir frá SAH Afurðum á Blönduósi og Fjallalambi á Kópaskeri. SAH Afurðir hækka verð um 6,7 prósent, ef miðað er við verðskrá 2019 að viðbættum álagsgreiðslum. Fjallalamb hækkar verð um 5,7 prósent miðað við verðskrá og álagsgreiðslur 2019.

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð
Fréttir 2. september 2020

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð fyrir sauðfjárframleiðslu haustsins 2020 þegar í stað. Áskorunin er birt á vef samtakanna. 

Íslenskir sauðfjárbændur vilja sanngjörn kjör
Fréttir 10. ágúst 2020

Íslenskir sauðfjárbændur vilja sanngjörn kjör

Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), skrifaði fyrir helgi grein sem birtist á vef samtakanna þar sem settar eru fram kröfur um að afurðaverð til bænda fyrir dilkakjöt verði hækkað um 132 krónur á kílóið frá reiknuðu meðalverði á síðasta ári.

Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi
Fréttir 4. ágúst 2020

Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi

„Stefna okkar er að gera ávallt okkar besta í að greiða raunhæft afurðaverð sem byggir á markaðs- og rekstrarlegum forsendum,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjötafurðastöðvar KS.

Áhyggjur af mönnun sláturhúsanna í haust
Fréttir 22. apríl 2020

Áhyggjur af mönnun sláturhúsanna í haust

Sláturleyfishafar hafa þegar hafið undirbúning vegna sláturtíðar á komandi hausti. Stór hluti starfsmanna á hverri sláturtíð kemur frá útlöndum, í stórum stíl frá Póllandi og víðar. Sama fólkið kemur gjarnan ár eftir ár í sömu sláturhúsin, vant fólk sem þekkir vel til verka og heldur afköstum uppi.

Allt á hliðinni bæði á markaði og innandyra
Fréttir 2. apríl 2020

Allt á hliðinni bæði á markaði og innandyra

„Það er allt á hliðinni út af þessu og miklar breytingar bæði úti á markaðnum og innandyra,“ segir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska. Hann líkir stöðunni á stóreldhúsamarkaði, þ.e. hótelum, veitingahúsum og mötuneytum, við hrun.

Kjötvinnslur reyna að laga sig að breyttu umhverfi og minni umsvifum á markaði
Fréttir 2. apríl 2020

Kjötvinnslur reyna að laga sig að breyttu umhverfi og minni umsvifum á markaði

Markaður fyrir kjötvöru er gjörbreyttur frá því sem áður var og hafa kjötvinnslur verið að laga sig að breyttu umhverfi. Þá hafa þær jafnframt gert breytingar á starfsumhverfi sínu í kjölfar nýrra reglna yfirvalda til að koma í veg fyrir smit af völdum veirunnar COVID-19.

Landsmeðaltalshækkun dilkakjöts tíu prósent
Verðskrár afurðastöðva til endurskoðunar
Fréttir 22. febrúar 2018

Verðskrár afurðastöðva til endurskoðunar

Í 3. tölublaði Bændablaðsins á þessu ári var greint frá því meðalverði sem afurðastöðvarnar greiddu fyrir dilkakjötskílóið frá síðustu sláturtíð. Nokkrar viðbótarupplýsingar – auk leiðréttingar – hafa síðan borist, þar á meðal frá afurðastöðvunum sem greiddu lægsta og hæsta verðið.

Bæta þarf tækjabúnað og gera úrvinnslu skilvirkari
Fréttir 30. október 2017

Bæta þarf tækjabúnað og gera úrvinnslu skilvirkari

Bæta þarf tækjabúnað sláturhúsa til að hægt verði að auka skilvirkni og hagræða í rekstri þeirra.

Sauðfjárbændur mótmæla harðlega lækkun afurðaverðs
Fréttir 25. ágúst 2016

Sauðfjárbændur mótmæla harðlega lækkun afurðaverðs

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna lækkana á verði til bænda fyrir dilka og fullorðið fé sem leitt verður til slátrunar á þessu hausti.

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði
Fréttir 11. ágúst 2016

Telja eðlilegt að frumframleiðendur fái meira í sinn hlut af útsöluverði

Fátt bendir til þess að slátur­leyfishafar miði verðlagningu nú á komandi hausti við tillögur um viðmiðunarverð Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) sem kynntar voru í lok júlí þar sem farið er fram á að skilaverð til bænda hækki um 12,5%. Sláturleyfishafar hafa enn ekki kynnt verð fyrir sláturtíð haustið 2016.