Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 8,5 prósent
Fréttir 9. september 2020

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 8,5 prósent

Höfundur: smh

Sláturfélag Vopnfirðinga hefur gefið út afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sláturtíðarinnar haustið 2020. Reiknað meðalverð fyrir dilka er 507 krónur á kílóið og miðað við lokaverð úr síðastu sláturtíð telst það vera 8,5 prósenta hækkun.

Verð fyrir fullorðið er óbreytt, eða 117 krónur á kílóið.

Þá hafa allir sláturleyfishafar birt verðskrár sínar og telst landsmeðaltal á afurðaverði fyrir lömb vera 499 krónur á kílóið, eða 6,4 prósenta hækkun frá landsmeðaltalinu á síðasta ári.

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...