Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH
Fréttir 8. ágúst 2016

Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið út verð fyrir sumarslátrun.  Magnús Freyr Jónsson forstöðumaður segir að verðið í ár sé það sama og á síðasta ári. „Verðið gildir bara í sumar og svo verður gefið út annað verð fyrir haustslátrun sem hefst 12. september en það er ekki búið að ákveða það verð ennþá."

Sé borið er saman verð hjá KS/SKVH í sömu vikum í fyrra er niðurstaðan sú að vika 34 (21. til 27. ágúst) er með óbreyttu verði 733 krónur. Meðalverð viku 35 (28. ágúst til 3. september) lækkar úr 703 kr. í 691 krónur eða um 1,7% . Meðalverð viku 36 (4. til 10. september) lækkar úr 657 í 645 eða um 1,8%.

 
Meðalverð fyrir kjöt af fullorðnu lækkar úr 174 krónur í 116 krónur í öllum vikunum þremur, sem er þriðjungs lækkun um 33,3%.
 

Verðskrá fyrir sumarslátrun 2016. birt 2. ágúst.


Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sl...

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...