Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sláturfélag Suðurlands uppfærir afurðaverðskrá
Fréttir 10. september 2020

Sláturfélag Suðurlands uppfærir afurðaverðskrá

Sláturfélag Suðurlands hefur gefið út nýja verðskrá yfir afurðaverð til sauðfjárbænda, en áður var gefin út verðskrá 4. september síðastliðinn. Samkvæmt nýju verðskránni hefur reiknað meðalverð fyrir dilka hækkað um 8,5 prósent frá sláturtíðinni 2019, en ekki um 6,7 prósent eins og fyrri útgáfa gerði ráð fyrir.

Uppfært meðalverð fyrir dilka er því 505 krónur á kílóið, sem er hið þriðja hæsta meðal sláturleyfishafa á eftir KS/SKVH (508 krónur) og Sláturfélag Vopnfirðinga (507 krónur). Verð fyrir fullorðið er óbreytt eða 121 krónur á kílóið, sem er tveimur prósentum lægra en lokaverð frá 2019.

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...