Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sláturfélag Suðurlands uppfærir afurðaverðskrá
Fréttir 10. september 2020

Sláturfélag Suðurlands uppfærir afurðaverðskrá

Sláturfélag Suðurlands hefur gefið út nýja verðskrá yfir afurðaverð til sauðfjárbænda, en áður var gefin út verðskrá 4. september síðastliðinn. Samkvæmt nýju verðskránni hefur reiknað meðalverð fyrir dilka hækkað um 8,5 prósent frá sláturtíðinni 2019, en ekki um 6,7 prósent eins og fyrri útgáfa gerði ráð fyrir.

Uppfært meðalverð fyrir dilka er því 505 krónur á kílóið, sem er hið þriðja hæsta meðal sláturleyfishafa á eftir KS/SKVH (508 krónur) og Sláturfélag Vopnfirðinga (507 krónur). Verð fyrir fullorðið er óbreytt eða 121 krónur á kílóið, sem er tveimur prósentum lægra en lokaverð frá 2019.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...