Skylt efni

verðskrár

KS og SKVH gefa út verðskrá fyrir haustið
Fréttir 10. júlí 2023

KS og SKVH gefa út verðskrá fyrir haustið

Verðskrá frá Kjötafurðastöð KS og Sláturhúsi KVH var gefin út 29. júní síðastliðinn.

LS segja tækifæri til að hagræða í slátrun, vinnslu og markaðssetningu
Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent
Fréttir 3. september 2020

Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent

Norðlenska er fyrsti sláturleyfishafinn til að birta afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð fyrir dilka verður 490 krónur á kílóið, sem er 10,6 prósenta hækkun frá verðskránni á síðasta ári. Sé hins vegar tekið mið af lokaverði síðasta árs sem reyndist vera 461 króna á kílóið, að álagsgreiðslum meðtöldu...

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð
Fréttir 2. september 2020

Sauðfjárbændur skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) skora á sláturleyfishafa að birta afurðaverð fyrir sauðfjárframleiðslu haustsins 2020 þegar í stað. Áskorunin er birt á vef samtakanna. 

Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi
Fréttir 4. ágúst 2020

Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi

„Stefna okkar er að gera ávallt okkar besta í að greiða raunhæft afurðaverð sem byggir á markaðs- og rekstrarlegum forsendum,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjötafurðastöðvar KS.

Landsmeðaltalshækkun dilkakjöts tíu prósent
Verðskrár afurðastöðva til endurskoðunar
Fréttir 22. febrúar 2018

Verðskrár afurðastöðva til endurskoðunar

Í 3. tölublaði Bændablaðsins á þessu ári var greint frá því meðalverði sem afurðastöðvarnar greiddu fyrir dilkakjötskílóið frá síðustu sláturtíð. Nokkrar viðbótarupplýsingar – auk leiðréttingar – hafa síðan borist, þar á meðal frá afurðastöðvunum sem greiddu lægsta og hæsta verðið.

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust
Fréttir 25. ágúst 2017

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust

Sláturfélag Suðurlands hefur kynnt verðskrá sína fyrir sauðfjárafurðir á þessu hausti. Samkvæmt því greiðir SS bændum talsvert hærra verð fyrir afurðirnar en aðrir sláturleyfishafar sem kynnt hafa sínar verðskrár.

Óásættanlegt að verð til sauðfjárbænda standi í stað eða lækki
Fréttir 20. ágúst 2015

Óásættanlegt að verð til sauðfjárbænda standi í stað eða lækki

Sigrún Ólafsdóttir bóndi í Hall­kels­staðahlíð segir að á meðan aðrir hópar í þjóðfélaginu hafi margir hverjir fengið allríflegar launahækkanir sé í raun lækkun á launum bænda.