Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Afurðaverð SS
Fréttir 5. september 2016

Afurðaverð SS

Höfundur: Vilmundur Hansen

Meðalverð dilkakjöts samkvæmt verðskrá SS lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.

Í meðfylgjandi verðskrá kemur fram verð á innlögðu kindakjöti hjá Sláturfélaginu í haust. Í tilkynningu frá SS er beðist afsökunar á því hversu seint verðskráin er birt. Aðstæður eru erfiðar og mikill tími hefur farið í að meta framhaldið og hvernig félagið eigi að bregðast við aðstæðum.

Meðalverð dilkakjöts skv. verðskrá lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.

Nánari upplýsingar um haustslátrun sauðfjár og önnur afurðamálefni verður að finna í fréttabréfi SS sem verður birt á vef félagsins og mun berast bændum seinni hluta næstu viku. SS mun eins og áður greiða samkeppnishæft verð og endurskoða verðskrá sína ef tilefni gefst til.

Þjónustuslátranir verða miðvikudaginn 30. nóvember og miðvikudaginn 5. apríl 2017. Þessa sláturdaga verður greitt 90% af lægsta verði sláturtíðar 2016.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...