Vægisbreytingar og fjölgun eiginleika
Talsverðar endurbætur hafa verið gerðar á kynbótamatsútreikningum fyrir sauðfjárræktina. Nýjum eiginleikum hefur verið bætt við, vægi eiginleika í heildareinkunn hefur verið breytt og þá hefur opnast sá möguleiki að bændur geta skilgreint eigin heildareinkunn út frá sínum forsendum í Fjárvís.