Fá ekki ærkjöt til beinnar sölu
Eftir að sláturhúsinu á Blönduósi var lokað hafa bændurnir á Heydalsá á Ströndum þurft að falla frá beinni sölu á afurðum úr ærkjöti þar sem sláturhúsið á Hvammstanga býður eingöngu upp á fullvinnslu og pökkun á lambakjöti.
















































