Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Vaninhyrndur forystusauður
Mynd / Nautastöðin
Fréttir 11. október 2022

Vaninhyrndur forystusauður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Jón Gunnþór Þorsteinsson, bóndi á bænum Syðri-Velli í Flóahreppi, á forystusauðina Greifa (t.v.) og Höfða (t.h.). Eins og sjá má eru horn þeirra einstaklega glæsileg, ekki síst á Höfða sem er vaninhyrndur.

„Ég vandi þau að gömlum sið með hertri nautshúð, það virkar mjög vel, ég vildi ekki nota vír. Það strekkist á húðinni þegar hún þornar og þannig verður strekkingin sjálfvirk. Húðin sem ég notaðist við er rúmlega 20 ára gömul og reynist einstaklega vel í svona verkefni. Þetta er toppurinn í bransanum ef gera skal sauð vaninhyrndan,“ segir Jón Gunnþór. Á Syðri-Velli eru um 100 fjár og þar er líka myndarlegt kúabú.

Skylt efni: sauðfjárrækt

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...