Raunhæfar leiðir til að efla nautgriparækt á Íslandi
Samkvæmt öllum tölulegum upplýsingum um afkomu íslenskra kúabænda sem lesa hefur mátt um hér á síðum Bændablaðsins, þá hefur þróun á kjörum þeirra verið afleit undanfarin ár. Frá forystumönnum bænda hafa tillögur til aðgerða verið mjög sparlegar. Mestmegnis hafa það verið lítt raunhæfar kröfur til ríkisvaldsins um aukin framlög þaðan. Það er kunnar...