Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erfðaleg aðlögun byggs að krefjandi umhverfisaðstæðum sem hún vinnur að hjá Landbúnaðarháskóla Íslands í samstarfi við Lantmännen í Svíþjóð og stofnun sem heitir QGG við Árósaháskóla.















































