Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
48 bú fengu fyrir fram
Fréttir 22. júní 2023

48 bú fengu fyrir fram

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Greiddar hafa verið út fyrirframgreiðslur til umsækjenda um jarðræktarstyrki sem sáðu fyrir korni.

Samtals fengu 48 bú fyrirframgreiðslu sem samanlagt eru með 1.048 hektara lands í kornrækt. Greiddar voru 9.946 kr. á hektara sem jafngildir 25% af jarðræktarstyrki árið 2022.

Næsta greiðsla vegna jarðræktarstyrkja verður greidd út í desember að lokinni úttekt á vegum búnaðarsambanda, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu.

Uppskera er forsenda fyrir greiðslu jarðræktarstyrkja.

Skylt efni: kornrækt

Guðjón ráðinn til Ísey
Fréttir 19. september 2024

Guðjón ráðinn til Ísey

Guðjón Auðunsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ísey útflutnings ehf.

Refaveiði í Skaftárhreppi
Fréttir 19. september 2024

Refaveiði í Skaftárhreppi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti nýlega skipulag um refaveiðar í sveitarfél...

Leyfir ekki sandnám
Fréttir 18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Fyrirtækið LavaConcept Iceland hefur sótt um framkvæmdaleyfi hjá Mýrdalshreppi v...

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum
Fréttir 18. september 2024

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er nú að hefjast nýtt rannsóknarverkefni í byggky...

Helsingjar valda usla
Fréttir 18. september 2024

Helsingjar valda usla

Umhverfisstofnun vill takmarka veiðar á helsingja en bóndi á austanverðu Suðurla...

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...