Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar
Þetta fyrsta ár mitt í embætti atvinnuvegaráðherra hefur verið allt í senn fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt. Eitt af því sem stendur upp úr er hringferð um landið sem ég fór með Bændasamtökum Íslands í vor. Við héldum sjö fundi og voru fundargestir nærri 700 í það heila, auk þess sem við heimsóttum bændur og fyrirtæki í landbúnaði á milli funda...

















































