Fæðuöryggi og landbúnaður
Umræðan um fæðuöryggi er alltaf að taka á sig skýrari mynd. Atvinnuvegaráðherra stóð fyrir málþingi um stöðu þessara mála hér á landi í síðustu viku þar sem meðal annars var kynnt skýrsla um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu og tillögur matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi. Það eru ekki s...

















































