Aðgerða er þörf til að treysta fæðuöryggi
Síðustu mánuði hefur verið sívaxandi umræða um áhrif stríðsreksturs Rússa í Úkraínu á fæðuöryggi í heiminum. Staðan er grafalvarleg, tugmilljónir tonna af kornvöru frá síðasta uppskeruári sitja í korngeymslum í Úkraínu.