Búnaðarþing, rammasamningur og matvælamerki
Stjórn Bændasamtakanna hefur boðað til Búnaðarþings dagana 22. og 23. mars næstkomandi. Unnið er að undirbúningi þingsins af hálfu starfsmanna og þar er unnið með tvær sviðsmyndir, annars vegar rafrænt þing vegna sóttvarna og hins vegar mögulegt þing á Sögu.