Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hagsmunum svínabænda var haldið til haga
Fréttir 26. febrúar 2016

Hagsmunum svínabænda var haldið til haga

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, segir vegna yfirlýsingar svínabænda að áherslur svínaræktarinnar hafi verið ræddar í viðræðum um búvörusamninga.

„Hagsmunum svínabænda var haldið til haga við samningaborðið eins og reyndar hagsmunum allra annarra búgreina.  Bændasamtökin létu  dr. Vífil Karlsson gera ­skýrslu um tollasamninginn og RML skýrslu um kostnað vegna nýrra aðbúnaðarreglugerða, einmitt til að draga fram þann mikla kostnað sem svínaræktin og fleiri búgreinar eru að verða fyrir vegna þessara atriða. Því miður voru stjórnvöld ekki tilbúin að koma til móts við þessi sjónarmið nema að litlu leyti í svínaræktinni, en ekkert í öðrum greinum. Það eru vonbrigði að Svínaræktarfélagið sé að velta fyrir sér úrsögn úr Bændasamtökunum. Ég er og verð þeirrar skoðunar að bændur séu sterkari saman sem ein heild.“ 

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara