Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hagsmunum svínabænda var haldið til haga
Fréttir 26. febrúar 2016

Hagsmunum svínabænda var haldið til haga

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, segir vegna yfirlýsingar svínabænda að áherslur svínaræktarinnar hafi verið ræddar í viðræðum um búvörusamninga.

„Hagsmunum svínabænda var haldið til haga við samningaborðið eins og reyndar hagsmunum allra annarra búgreina.  Bændasamtökin létu  dr. Vífil Karlsson gera ­skýrslu um tollasamninginn og RML skýrslu um kostnað vegna nýrra aðbúnaðarreglugerða, einmitt til að draga fram þann mikla kostnað sem svínaræktin og fleiri búgreinar eru að verða fyrir vegna þessara atriða. Því miður voru stjórnvöld ekki tilbúin að koma til móts við þessi sjónarmið nema að litlu leyti í svínaræktinni, en ekkert í öðrum greinum. Það eru vonbrigði að Svínaræktarfélagið sé að velta fyrir sér úrsögn úr Bændasamtökunum. Ég er og verð þeirrar skoðunar að bændur séu sterkari saman sem ein heild.“ 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...