Skylt efni

Svínarækt

Svínum fækkar í Danmörku
Utan úr heimi 15. maí 2023

Svínum fækkar í Danmörku

Árið 2022 fækkaði dönskum svínum um sex prósent, samanborið við árið áður. Á sama tíma fækkaði svínabúum um sjö prósent.

Eftirlit með svínum með því mesta sem framkvæmt er með dýrum
Fréttir 9. maí 2023

Eftirlit með svínum með því mesta sem framkvæmt er með dýrum

Matvælastofnun (MAST) vekur athygli á því hvernig fyrirkomulagi dýraeftirlits með svínum er háttað, í umfjöllun á vef sínum. Það sé með því mesta sem framkvæmt er með dýrum hér.

Gáfuð ofursvín gera usla
Utan úr heimi 2. mars 2023

Gáfuð ofursvín gera usla

Blendingsstofn af svínum, sem búin voru til með æxlun ali- og villisvína í Kanada um 1980, þykja almennt betur gefin og úræðabetri en foreldrarnir.

Neytandinn þarf að vita hvaðan kjötið kemur
Í deiglunni 1. febrúar 2023

Neytandinn þarf að vita hvaðan kjötið kemur

Ingvi Stefánsson, formaður deildar svínabænda hjá Bændasamtökunum og svínabóndi í Teigi í Eyjafjarðarsveit, telur mikil tækifæri liggja í því að innleiða upprunamerkingar.

Búgrein á tímamótum
Í deiglunni 1. febrúar 2023

Búgrein á tímamótum

Svínakjöt er þriðja mest selda kjötið á íslenskum markaði og eru vinsældir þess stöðugt að aukast. Kjúklingakjöt trónir á toppnum og lambakjöt rétt þar á eftir. Þrátt fyrir að neytendur velji í síauknum mæli svínakjöt, þá stendur búgreinin fyrir miklum áskorunum, eins og ákalli um aukinn innflutning og hertum kröfum um aðbúnað. Tækifæri geta þó ley...

Salan aldrei meiri hjá svínabændum en afkoman lök
Líf og starf 23. apríl 2021

Salan aldrei meiri hjá svínabændum en afkoman lök

Samkvæmt tölum úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um framleiðslu og sölu á kjöti á síðasta ári, seldist svínakjöt meira en kindakjöt frá afurðastöðvum – en það er fyrsta skipti sem slíkt gerist. Enn er alifuglakjöt afgerandi mest selda tegundin á Íslandi þótt salan hafi dregist saman um 7,7 prósent á síðasta ári frá 2019. Svínakjötssala jókst...

Um 80% af fóðrinu er eigin framleiðsla
Líf og starf 5. mars 2021

Um 80% af fóðrinu er eigin framleiðsla

Svínabúið í Laxárdal II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er stofnað af hjónunum Herði Harðarsyni og Maríu Guðnýju Guðnadóttur árið 1978. Byrjuðu þau með eina gyltu í gömlu hesthúsi, en búið stækkaði ört. Í dag reka þau þar félagsbú ásamt syni sínum, Björgvini Þór, og tengdadóttur, Petrínu Þórunni Jónsdóttur, auk barna þeirra. Stjórn búsins er nú í hönd...

Móta þarf langtímastefnu í landbúnaði
Skoðun 24. október 2017

Móta þarf langtímastefnu í landbúnaði

Stjórnvöld ásamt bændum þurfa að móta sér nýja langtímastefnu sem tekur mið af hagsmunum neytenda, lýðheilsu, kolefnisfótspori og byggðaþróun í landinu.

Breskir svínabændur minnka notkun á sýklalyfjum
Fréttir 3. apríl 2017

Breskir svínabændur minnka notkun á sýklalyfjum

Nýjar tölur frá breskum fóðurverksmiðjum sýna að notkun sýklalyfja hjá smágrísum minnkar töluvert milli ára. Þetta kemur til af átaki fóðurframleiðenda og breskra svínabænda og hefur notkun á sýklalyfjum í fóðri minnkað til muna síðastliðin þrjú ár.

Opnun tollkvóta gerir íslenskum svínabændum mjög erfitt fyrir
Fréttir 7. nóvember 2016

Opnun tollkvóta gerir íslenskum svínabændum mjög erfitt fyrir

Met hefur þegar verið slegið í innflutningi á svínakjöti á þessu ári. Á fyrstu 9 mánuðum ársins var búið að flytja inn 725 tonn af svínakjöti sem er 186 tonnum meira en á sama tíma í fyrra og 166 tonnum meira en allt árið í fyrra.

Útigöngusvín á Kjalarnesinu
Fréttir 24. október 2016

Útigöngusvín á Kjalarnesinu

Ýmsir glöggir vegfarendur, sem leið hafa átt um Kjalarnesið í sumar, hafa rekið augun í útigangandi brún svín undir Esjunni þar sem Stjörnugrís er með höfuðstöðvar sínar í Saltvík; kjötvinnslu og sláturhús.

Fulltrúi svínabænda gekk út af fundi búnaðarþings
Fréttir 29. febrúar 2016

Fulltrúi svínabænda gekk út af fundi búnaðarþings

Ingvi Stefánsson, bóndi á Teigi í Eyjafirði og fulltrúi svínabænda á búnaðarþingi 2016 lýsti megnri óánægju á fundi í dag með hlut svínabænda í nýgerðum búvörusamningum. Að máli sínu loknu yfirgaf hann samkomuna.

Hagsmunum svínabænda var haldið til haga
Fréttir 26. febrúar 2016

Hagsmunum svínabænda var haldið til haga

Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, segir vegna yfirlýsingar svínabænda að áherslur svínaræktarinnar hafi verið ræddar í viðræðum um búvörusamninga.

Niðurstöður búvörusamninganna vonbrigði
Fréttir 26. febrúar 2016

Niðurstöður búvörusamninganna vonbrigði

Stjórn Svínaræktarfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún lýsir vonbrigðum sínum með niðurstöður búvörusamninga, sem undirritaðir voru fyrir skömmu.

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“
Fréttir 28. september 2015

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“

Innflutningur á tollfrjálsu frosnu svínakjöti verður aukinn í 700 tonn á næstu fjórum árum verði nýr tollsamningur við Evrópusambandið samþykktur. Formaður Svínaræktarfélags Íslands segir svínabændur lítið geta gert til að rétta sinn hag í kjölfar samningsins án aðkomu stjórnvalda.

Engir alvarlegir sjúkdómar komu upp í fyrra hjá svínabændum
Fréttir 8. september 2015

Engir alvarlegir sjúkdómar komu upp í fyrra hjá svínabændum

Á landinu eru starfandi 12 svínaframleiðendur sem reka 21 svínabú/starfsstöð víðs vegar um landið. Færst hefur í aukana að einstaklingar kaupi sér eitt eða nokkur svín til eldis, þá helst yfir sumartímann. Alls eru tæp 30.000 svín á landinu auk smágrísa.

Kínverjar reisa risabú í svínarækt
Fréttir 19. júní 2015

Kínverjar reisa risabú í svínarækt

Fulltrúar alþjóðlega fyrirtækisins Alltech undirrituðu þann 21. maí viljayfirlýsingu (memor­andum of understanding) við fulltrúa kínverska landbúnaðar­þróunarfyrirtækisins Jiangsu Guo Ming um samvinnu við að koma á fót nýju risastóru svínabúi í Kína.

Fnykur ástæða höfnunar
Fréttir 24. febrúar 2015

Fnykur ástæða höfnunar

Umhverfisyfirvöld í Derby-skíri í Bretlandi hafa neitað svínakjötsframleiðandanum Midland Pig Prooducers um leyfi til að byggja 24.500 verksmiðjusvínabú skammt frá íbúabyggð.

Svínakjötsframleiðsla gæti lagst af