Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar
Forsvarsmenn stærstu svínabúa landsins eiga í ágreiningi við hið opinbera vegna frárennslis frá framleiðslunni. Umhverfis- og orkustofnun segir óheimilt að losa úrgang úr búfjárframleiðslu í sjó í samræmi við reglur um varnir gegn vatnsmengun. Svínabændurnir, sem hafa viðhaft hreinsunarferla í tvo áratugi, segja áætlaða losun þeirra margfalt minni ...