Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Fnykur ástæða höfnunar
Fréttir 24. febrúar 2015

Fnykur ástæða höfnunar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisyfirvöld í Derby-skíri í Bretlandi hafa neitað svínakjötsframleiðandanum Midland Pig Prooducers um leyfi til að byggja 24.500 verksmiðjusvínabú skammt frá íbúabyggð.

Íbúar í Derby-skíri anda léttar eftir að byggingu risasvínabús í 100 metra fjarlægð frá íbúabyggð og 250 metra frá fangelsi skírisins var hafnað. Í umsögn vegna höfnunarinnar segir að fnykurinn sem fylgir slíku risabúi væri hrein árás á lyktarskyn íbúanna í nágreninu.

Í umsögninni segir einnig að Midland Pig Prooducers hafi ekki með nokkru móti tekist að sýna fram á að fyrirtækið gæti heft lyktarmengunina sem fylgdi svo stóru búi. Auk þess sem gríðarlega mikið af lífrænum úrgangi frá búinu gæti orðið til vandræða þrátt fyrir góð áform.

Skylt efni: Svínarækt | Umhverfismál | Br

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...