Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fnykur ástæða höfnunar
Fréttir 24. febrúar 2015

Fnykur ástæða höfnunar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisyfirvöld í Derby-skíri í Bretlandi hafa neitað svínakjötsframleiðandanum Midland Pig Prooducers um leyfi til að byggja 24.500 verksmiðjusvínabú skammt frá íbúabyggð.

Íbúar í Derby-skíri anda léttar eftir að byggingu risasvínabús í 100 metra fjarlægð frá íbúabyggð og 250 metra frá fangelsi skírisins var hafnað. Í umsögn vegna höfnunarinnar segir að fnykurinn sem fylgir slíku risabúi væri hrein árás á lyktarskyn íbúanna í nágreninu.

Í umsögninni segir einnig að Midland Pig Prooducers hafi ekki með nokkru móti tekist að sýna fram á að fyrirtækið gæti heft lyktarmengunina sem fylgdi svo stóru búi. Auk þess sem gríðarlega mikið af lífrænum úrgangi frá búinu gæti orðið til vandræða þrátt fyrir góð áform.

Skylt efni: Svínarækt | Umhverfismál | Br

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...