Skylt efni

Bændasamtök Íslands

Hugmyndir að nýjum heildarsamtökum í landbúnaði
Fréttir 22. febrúar 2023

Hugmyndir að nýjum heildarsamtökum í landbúnaði

Eftir þingsetningu Búgreinaþings í morgun voru hugmyndir kynntar um ný heildarsamtök í landbúnaði sem yrðu byggð sameiginlega á Bændasamtökum Íslands (BÍ) og Samtökum fyrirtækja í landbúnaði (SAFL).

Yfirlýsing frá stjórn Bændasamtaka Íslands
Fréttir 4. apríl 2022

Yfirlýsing frá stjórn Bændasamtaka Íslands

Af tilefni frétta af ummælum ráðherra í garð framkvæmdastjóra Bændasamtakanna vill stjórn Bændasamtakanna koma því á framfæri að hún stendur heilshugar með sínu starfsfólki og fordæmir hverskonar mismunun og fordóma.

Svínabændur ályktuðu um mikilvægi þess að auka kornbirgðir í landinu
Fréttir 29. mars 2022

Svínabændur ályktuðu um mikilvægi þess að auka kornbirgðir í landinu

Deild svínabænda innan Bænda­samtaka Íslands hélt sitt Búgreinaþing með fjarfundar­fyrirkomulagi 15. mars. Ingvi Stefánsson var kjörinn formaður og með honum í stjórn er Geir Gunnar Geirsson varaformaður og varamenn í stjórn eru Björgvin Þór Harðarson og Guðbrandur Brynjúlfsson.

Sauðfjárbændur vilja samstarf allra kjötframleiðenda
Fréttir 29. mars 2022

Sauðfjárbændur vilja samstarf allra kjötframleiðenda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjár­bænda Bændasamtaka Íslands á dögunum var ein tillaga samþykkt sem lögð verður fyrir Búnaðarþing 2022. Tillagan gengur út á samstarf allra kjötframleiðenda á Íslandi.

Stefnumörkun Bændasamtakanna
Skoðun 24. mars 2022

Stefnumörkun Bændasamtakanna

Búnaðarþing 2022 verður haldið dagana 31. mars til 1. apríl næstkomandi, unnið er að undirbúningi og skipulagi þessa dagana svo þingið geti gengið sem best má verða. Mikil reynsla var af Búgreinaþingunum fyrr í mánuðinum og margt rætt þar sem mun rata inn á Búnaðarþingið.

Greiðslumark og kynbætur ræddar meðal nautgripabænda
Fréttir 11. mars 2022

Greiðslumark og kynbætur ræddar meðal nautgripabænda

Alls skilaði deildabúgreinafundur nautgripabænda 46 málum til Búnaðarþings á sérstöku bú­greinaþingi sem fram fór á Hótel Natura í Reykjavík dagana 3.–4. mars. Herdís Magna Gunnars­dóttir var endurkjörin formaður deildar­innar sem ber nú nafnið Nautgripa­bændur BÍ.

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ
Fréttir 11. mars 2022

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ

Deild geitfjárræktar Bænda­samtaka Íslands (BÍ) hélt sitt Búgreinaþing á Hótel Natura fimmtudaginn 3. mars. Anna María Flygenring í Hlíð var kjörin formaður og með henni í stjórn eru Helena Hólm á Skálatjörn og Jóhanna B. Þorvaldsdóttir á Háafelli.

Afurðaverð mál málanna hjá sauðfjárbændum
Fréttir 10. mars 2022

Afurðaverð mál málanna hjá sauðfjárbændum

Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands á Hótel Natura um síðustu helgi var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, Straumi. Trausti segir afurðaverðið verða mál málanna í hagsmunabaráttu sauðfjárbænda á næstu mánuðum auk þess sem bændur séu jákvæðir fyrir því að vinna...

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda
Fréttir 4. mars 2022

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands nú í morgun var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur Straumi.

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands
Fréttir 1. febrúar 2022

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands

Gunnar Þorgeirsson, bóndi í Ártanga, verður áfram formaður Bændasamtaka Íslands. Frestur til að skila inn framboðum rann út á miðnætti 30. janúar og þar sem ekkert annað framboð barst er Gunnar sjálfkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára.

Fram undan í félagsstarfi Bændasamtaka Íslands 
Á faglegum nótum 25. janúar 2022

Fram undan í félagsstarfi Bændasamtaka Íslands 

Nýhafið ár er fyrsta heila starfsár Bændasamtaka Íslands í núverandi mynd. Líkt og flestum er kunnugt sameinuðust Bændasamtök Íslands og flest búgreinafélögin sem áttu áður aðild að samtökunum í ný, heilsteypt og sterkari samtök bænda síðastliðið sumar. Óhætt er að segja að fyrstu mánuðir nýrra samtaka hafi verið annasamir enda mikil vinna að byggj...

Ríkið og Félagsstofnun stúdenta kaupa Hótel Sögu
Fréttir 22. desember 2021

Ríkið og Félagsstofnun stúdenta kaupa Hótel Sögu

Samningur hefur verið undirritaður um kaup Ríkissjóðs Íslands og Félagsstofnunar stúdenta á fasteign Bændahallarinnar ehf. við Hagatorg í Reykjavík sem hýst hefur Hótel Sögu síðan 1962. Þar með lýkur formlega nærri sex áratuga hótelrekstri í þessari sögufrægu byggingu. Kaupverð og efni samnings er ekki gefið upp að svo stöddu.

Formanns- og stjórnarkjör Bændasamtakanna
Fréttir 22. desember 2021

Formanns- og stjórnarkjör Bændasamtakanna

Samkvæmt 6. gr. samþykkta Bændasamtaka Íslands, skal skila inn framboðum til formanns samtakanna eigi síðar en tveimur mánuðum fyrir Búnaðarþing. Allir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjald 2021 fyrir 31. desember nk. geta boðið sig fram til formanns. Frestur til að skila inn framboði er til miðnættis 30. janúar 2022 og skal framboðum skilað inn á...

Rekstrarfélag Hótels Sögu tekið til gjaldþrotaskipta
Fréttir 28. september 2021

Rekstrarfélag Hótels Sögu tekið til gjaldþrotaskipta

Félagið Hótel Saga ehf., sem er rekstrarfélag Hótels Sögu, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.

Ný verkefni í landbúnaði kalla á uppstokkun í stjórnsýslu
Skoðun 9. september 2021

Ný verkefni í landbúnaði kalla á uppstokkun í stjórnsýslu

Þegar tvær vikur eru til kosninga, sem haldnar verða 25. september næstkomandi, er baráttan að ná hámarki. Tíu flokkar eru í framboði að þessu sinni og í síðasta mánuði var öllum framboðum boðið að þiggja kynningu frá Bændasamtökunum og hlýða á áherslur samtakanna í aðdraganda kosninga. 

Nýtt skipulag Bændasamtakanna hefur tekið gildi
Fréttir 26. júlí 2021

Nýtt skipulag Bændasamtakanna hefur tekið gildi

Í samræmi við samþykkt aukabúnaðarþings Bænda- samtaka Íslands frá 10. júní tók nýtt skipulag samtakanna formlega gildi frá og með 1. júlí. Nýir starfsmenn gengu til liðs við samtökin frá búgreinafélögunum og hófu störf á sama tíma. Helstu breytingar á skipulagi skrifstofu eru að tvö ný svið hafa litið dagsins ljós, markaðssvið og fagsvið búgreina.

Gersemar sendar til varðveislu
Líf og starf 22. júlí 2021

Gersemar sendar til varðveislu

Gersemar og gögn úr geymslu Bændasamtakanna send í varðveislu – níu bretti til Þjóðskjalasafns

Eitt lið – ein stefna!
Skoðun 8. júlí 2021

Eitt lið – ein stefna!

Í samræmi við samþykkt aukabúnaðarþings Bændasamtaka Íslands frá 10. júní sl. hefur nýtt skipulag samtakanna formlega tekið gildi frá og með 1. júlí. Nýir starfsmenn hafa gengið til liðs við samtökin frá búgreinafélögunum.

Félagsmenn BÍ skrái veltu í gegnum Bændatorgið
„Eigum í dag miklu meiri samleið með Samtökum ferðaþjónustunnar“
Líf og starf 3. júní 2021

„Eigum í dag miklu meiri samleið með Samtökum ferðaþjónustunnar“

Félag ferðaþjónustubænda (FFB) stefnir á að hætta að skilgreina sig sem búgreinafélag innan Bændasamtaka Íslands og ganga til samstarfs við Samtök ferðaþjónustunnar (SAF). Hyggst stjórnin leggja fram tillögu þess efnis á aðalfundi félagsins 9. júní.

Svínabændur samþykkja sameiningu við Bændasamtök Íslands
Fréttir 4. maí 2021

Svínabændur samþykkja sameiningu við Bændasamtök Íslands

Félag svínabænda hélt aðalfund sinn með fjarfundarbúnaði 30. apríl. Var samþykkt samhljóða að sameinast Bændasamtökum Íslands í nýju félagskerfi bænda. Þá var samþykkt ályktun um að hvetja stjórnvöld til að stórauka fjármagn til innlendrar akuryrkju á næstu árum, í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og Bændasamtök Íslands.

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands
Fréttir 23. apríl 2021

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands

Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem haldinn var með fjarfundarfyrirkomulagi 19. – 20. apríl, var samþykkt að sameinast Bændasamtökum Íslands og tekur sameiningin gildi 1. júlí næstkomandi. Var tillaga um sameiningu samþykkt með 37 atkvæðum gegn tveimur mótatkvæðum. Tveir fulltrúar sátu hjá. LS verður þó ekki slitið.

Nýtt félagskerfi bænda í burðarliðnum
Lesendarýni 19. apríl 2021

Nýtt félagskerfi bænda í burðarliðnum

Fyrirhugað er að sameina Bænda­samtök Íslands og búgreinafélög á Aukabúnaðarþingi sem haldið verður 10. júní nk. Áður en að því kemur þurfa þó aðildarfélög að halda sína aðalfundi og taka ákvörðun um sína framtíð. Landssamband kúabænda samþykkti í síðustu viku að sameinast BÍ á sínum aðalfundi.

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkir að sameinast Bændasamtökum Íslands
Fréttir 9. apríl 2021

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkir að sameinast Bændasamtökum Íslands

Aðalfundur Landssambands kúabænda (LK) var haldinn í dag með fjarfundarfyrirkomulagi. Samþykkti fundurinn að sameinast Bændasamtökum Íslands. Var málið samþykkt með 27 atkvæðum gegn einu mótatkvæði. Búnaðarþing 2021 hafði áður samþykkt samhljóða nýtt félagskerfi landbúnaðarins með sameiningu búgreinafélaganna við Bændasamtök Íslands.

Bændahöll breytist og stækkar
Á faglegum nótum 6. apríl 2021

Bændahöll breytist og stækkar

Búnaðarfélag Íslands og Stéttarsamband bænda eru eigendur Bændahallarinnar. Báðir aðilar hafa veitt stjórn Bændahallarinnar heimild til að undirbúa og hefja stækkun hússins, en stjórnin telur aðstæður ekki heppilegar og bíður átekta, ráðgjafarfyrirtækið Hagvangur er til aðstoðar. Árið 1976 rennur út leigusamningur við Flugfélag Íslands um fjórðu hæ...

Nýtt félagskerfi Bændasamtaka Íslands samþykkt á Búnaðarþingi
Fréttir 23. mars 2021

Nýtt félagskerfi Bændasamtaka Íslands samþykkt á Búnaðarþingi

Rétt í þessu, eftir hádegishlé á Búnaðarþingi 2021, var samþykkt að breyta félagskerfi landbúnaðarins með þeim hætti að Bændasamtök Íslands (BÍ) og búgreinafélögin sameinast undir merkjum BÍ. Málið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Hefur áhyggjur af hvað verður um lítið félag í nýju félagskerfi
Fréttir 12. mars 2021

Hefur áhyggjur af hvað verður um lítið félag í nýju félagskerfi

„Mér hefði þótt það styrkja okkar málstað ef formaður Bændasamtaka Íslands hefði sýnt þessu einhvern áhuga. Frá honum hefur ekki neitt heyrst,“ segir Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.

„Hugnast ekki óbreytt ástand“
Fréttir 11. mars 2021

„Hugnast ekki óbreytt ástand“

Búnaðarþing 2021 verður hald­ið á Hótel Sögu dagana 22. og 23. mars að öllu óbreyttu. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að helsta málið á dagskrá séu breytingar á félagskerfi landbúnaðarins og að efla stöðu Bændasamtakanna sem hagsmunasamtök fyrir alla bændur á landinu.

Bændasamtök Íslands boða til veffundar um mögulegar breytingar á félagskerfi landbúnaðarins
Fréttir 4. mars 2021

Bændasamtök Íslands boða til veffundar um mögulegar breytingar á félagskerfi landbúnaðarins

Stjórn Bændasamtaka Íslands (BÍ) býður bændum til veffundar fimmtudaginn 4. mars þar sem kynntar verða tillögur að breytingum á félagskerfi landbúnaðarins, sem fela meðal annars í sér sameiningu BÍ og búgreinafélaganna.

Styttist í Búnaðarþing
Skoðun 26. febrúar 2021

Styttist í Búnaðarþing

Þegar þessi pistill er ritaður er nákvæmlega mánuður til stefnu til næsta Búnaðarþings, sem haldið verður dagana 22. og 23. mars. Þema þingsins að þessu sinni verður Áfram veginn, sem felur þó ekki í sér tilvísun til slagorða háskólaakademíu eða stjórnmálaflokks, nú eða til ævisögu Stefáns Íslandi óperusöngvara.

Vigdís Häsler ráðin nýr framkvæmdastjóri BÍ
Fréttir 27. janúar 2021

Vigdís Häsler ráðin nýr framkvæmdastjóri BÍ

Vigdís Häsler lögfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, en Sigurður Eyþórsson hætti sem framkvæmdastjóri um síðustu áramót eftir 13 ára starf fyrir samtökin. Vigdís tekur við af Oddnýju Steinu Valsdóttur, varaformanni Bændasamtakanna, sem hefur verið starfandi framkvæmdastjóri í janúar.

Nýtt skipulag á félagskerfi landbúnaðarins
Á faglegum nótum 4. janúar 2021

Nýtt skipulag á félagskerfi landbúnaðarins

Nýtt skipulag byggist á þeirri sýn að Bændasamtök Íslands séu öflugt félag bænda sem er í virkum tengslum við neytendur og stjórnvöld á hverjum tíma. Til að ná þessu fram eru lögð fram nokkur atriði til að hafa að leiðarljósi.

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn
Skoðun 4. ágúst 2020

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn

Á sumarleyfistímum er lítið um að vera í hinu opinbera kerfi. Allir njóta þess að ferðast innanlands eins og ráðlegging þríeykisins hljómaði í upphafi sumars. Það er ánægjulegt að sjá og finna hversu Íslendingar eru duglegir að nýta það sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

Rætt um að 12 búgreinafélög sameinist formlega Bændasamtökum Íslands
Fréttir 18. júní 2020

Rætt um að 12 búgreinafélög sameinist formlega Bændasamtökum Íslands

Stjórn Bændasamtaka Íslands vinnur nú að því að einfalda félagskerfi bænda í því augnamiði að styrkja starfsemi samtakanna. Á formannafundi aðildarfélaganna sem haldinn var í síðustu viku lagði Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ, áherslu á að ljúka málinu á þessu ári, þannig að nýtt fyrirkomulag tæki gildi um næstu áramót.

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands
Fréttir 3. mars 2020

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands (BÍ) hefur verið kjörin á Búnaðarþingi 2020. Kosið var um fimm stjórnarsæti og er um fullkomlega endurnýjun stjórnarmanna að ræða.

Gunnar Þorgeirsson á Ártanga nýr formaður Bændasamtaka Íslands
Fréttir 3. mars 2020

Gunnar Þorgeirsson á Ártanga nýr formaður Bændasamtaka Íslands

Kosið var til formennsku í Bændasamtökum Íslands (BÍ) rétt í þessu. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga, bauð sig fram til formennsku á móti Guðrúnu S. Tryggvadóttur, sitjandi formanni og fékk átta atkvæðum meira en Guðrún eða 29 atkvæði gegn 21.

Félagskerfi BÍ einfaldað og skilvirkni aukin
Fréttir 3. mars 2020

Félagskerfi BÍ einfaldað og skilvirkni aukin

Upp eru hugmyndir um að einfalda félagskerfi landbúnaðarins og að tekið verði mið af félagskerfi bænda í Danmörku. Samkvæmt tillögu sem lögð er fram á búnaðarþing er þetta gert til að auk skilvirkni og hagkvæmni í rekstri Bændasamtaka Íslands.

Sterkari saman
Skoðun 31. janúar 2019

Sterkari saman

Íslenskir bændur eru mjög félagslega virkt fólk. Yfirleitt er góð aðsókn þegar haldnir eru fundir úti um sveitir og góðar og uppbyggilegar umræður. En bændur eru vissulega ekki sammála um alla hluti og hafa skipað sér í mörg félög.

Hrossabændur eignast hlut í Landsmóti ehf.
Fréttir 24. janúar 2019

Hrossabændur eignast hlut í Landsmóti ehf.

Félag hrossabænda hefur formlega tekið yfir hlut Bændasamtaka Íslands í Landsmóti ehf.

Nýtt „landbúnaðar- og matvælaráðuneyti“ og ný Bændasamtök
Lesendarýni 18. janúar 2019

Nýtt „landbúnaðar- og matvælaráðuneyti“ og ný Bændasamtök

Árið 2007 var framið hryðjuverk á landbúnaðarráðuneytinu. það var höggvið í spað, fyrirgefið orðavalið en ég hef sagt þetta oft áður og er staðreynd.

Stjórnvöld og bændur í samstarf um náttúruvernd
Fréttir 6. desember 2018

Stjórnvöld og bændur í samstarf um náttúruvernd

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um vilja til samstarfs í að vinna að málefnum landbúnaðar og náttúruverndar.

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti
Fréttir 21. nóvember 2018

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti

Aðalfundur Félags hrossabænda fór fram 26. október sl. í Samskipahöllinni í Kópavogi. Stjórn félagsins var endurkjörin með einni breytingu. Magnús Jósefsson hætti í stjórn en Heiðrún Eymundsdóttir kom inn í hans stað.

Baráttumál í höfn
Lesendarýni 14. nóvember 2018

Baráttumál í höfn

Allt frá samningagerð um bún­aðar­lagas­amning árið 2007 hefur það verið baráttumál Bænda­samtakanna að koma eftirlaunaskuldbindingum þeirra og búnaðarsambanda út úr fjármálalegum samskiptum samtaka bænda og ríkisins. Með sérstakri bókun var málið sett á dagskrá.

Stjórn BÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktarinnar
Fréttir 3. ágúst 2017

Stjórn BÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktarinnar

Stjórn BÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktarinnar í landinu og þeim miklu afurðaverðslækkunum sem virðast vera í farvatninu.

Fyrstu skref í innheimtu félagsgjalda lofa góðu
Fréttir 24. mars 2017

Fyrstu skref í innheimtu félagsgjalda lofa góðu

Í fyrstu viku marsmánaðar voru bændum sendir gíróseðlar vegna félagsgjalda Bændasamtakanna fyrir árið 2017. Undirbúningur hefur staðið yfir í nokkra mánuði en eftir að búnaðargjaldið var fellt niður var ákveðið að taka upp hefðbundin félagsgjöld hjá samtökunum.

Þín aðild að Bændasamtökunum
Fréttir 15. febrúar 2017

Þín aðild að Bændasamtökunum

Seinni hluta febrúar munu BÍ senda greiðsluseðla með félagsgjöldum til allra félagsmanna. Til þess að lágmarka útsendingu á röngum félagsgjöldum er bændum ráðlagt að yfirfara sínar skráningar fyrir 20. febrúar.

Bændasamtökin óska eftir rökstuðningi frá landbúnaðarráðherra
Fréttir 2. febrúar 2017

Bændasamtökin óska eftir rökstuðningi frá landbúnaðarráðherra

Bændasamtökin hafa sent Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á rökstuðning fyrir breyttri skipan í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.

Auka skal þátttöku kvenna í félagsstörfum landbúnaðarins
Fréttir 31. janúar 2017

Auka skal þátttöku kvenna í félagsstörfum landbúnaðarins

Í ár eru 180 ár frá því að fyrstu samtök bænda á Íslandi voru stofnuð. Að því tilefni hefur verið sett á laggirnar nefnd sem ætlað er að útfæra verkefni til að auka þátttöku kvenna í félagsstörfum landbúnaðarins.

„Fórum yfir nokkur atriði búvörusamninganna“
Fréttir 30. janúar 2017

„Fórum yfir nokkur atriði búvörusamninganna“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra sagði í samtali við Bændablaðið að á fundi hennar með forsvarsmönnum BÍ í síðustu viku hefði verið farið yfir nokkur atriði sem lúta að búvörusamningum og landbúnaði almennt. Auk þess sem fundinum hafi verið ætlað efla samskiptin Bændasamtakanna og nýs landbúnaðarráðherra.

Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum
Fréttir 29. nóvember 2016

Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum

Í yfirlýsingu frá Bændasamtökum Íslands, í kjölfar umfjöllunar í Kastljósi Ríkisútvarpsins á slæmum aðbúnaði varphæna hjá Brúneggjum, kemur fram að ill meðferð á dýrum sé fordæmd og samtökin hafi ávallt lagt áherslu á að íslenskur landbúnaður sé til fyrirmyndar hvað varðar dýravelferð og góðan aðbúnað.