Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands. Halla Eiríksdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Oddný Steina Valsdóttir og Halldóra Kristín Hauksdóttir.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands. Halla Eiríksdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Oddný Steina Valsdóttir og Halldóra Kristín Hauksdóttir.
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2020

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands

Höfundur: smh

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands hefur verið kjörin á Búnaðarþingi 2020. Kosið var um fimm stjórnarsæti og er um fullkomlega endurnýjun stjórnarmanna að ræða.  

Nýja stjórn skipa þau Oddný Steina Valsdóttir, sauðfjár- og nautgripabóndi í Butru í Fljótshlíð, Halla Eiríksdóttir, sauðfjárbóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal, Halldóra Kristín Hauksdóttir, eggjabóndi hjá Græneggjum í Eyjafirði og Hermann Ingi Gunnarsson, nautgripabóndi í Klauf. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga er formaður nýrrar stjórnar.

Oddný fékk 47 atkvæði, Halldóra Kristín 43, Halla Eiríksdóttir 40 og Hermann Ingi 33. Gunnar Eiríksson, nautgripabóndi í Túnsbergi í Hrunamannahreppi fráfarandi stjórnarmaður, fékk 29 atkvæði.

Uppfært

Í varastjórn Bændasamtaka Íslands voru kjörin þau Guðumundur Svavarsson, Gunnar Eiríksson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Ingvar Björnsson og Guðfinna Harpa Árnadóttir.

 

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Af hverju er T137 betra?
16. desember 2025

Af hverju er T137 betra?

Svínaskanki að þýskum sið
16. desember 2025

Svínaskanki að þýskum sið

Ekki gripið í tómt
16. desember 2025

Ekki gripið í tómt

KR-ingar efstir
16. desember 2025

KR-ingar efstir

Fiskur sem ekki má veiða
30. apríl 2018

Fiskur sem ekki má veiða