Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Guðrún Birna Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri yfir tiltekt í geymslum Bændasamtakanna í kjallara Hótel Sögu stendur hér vígreif með Gunnari Ah. Jensen hjá Nýju sendibílastöðinni, sem sá um að flytja gögnin á Þjóðskjalasafnið.
Guðrún Birna Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri yfir tiltekt í geymslum Bændasamtakanna í kjallara Hótel Sögu stendur hér vígreif með Gunnari Ah. Jensen hjá Nýju sendibílastöðinni, sem sá um að flytja gögnin á Þjóðskjalasafnið.
Líf og starf 22. júlí 2021

Gersemar sendar til varðveislu

Höfundur: Erla H. Gunnarsdóttir

Guðrún Birna Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri yfir tiltekt í geymslum Bændasamtakanna í kjallara Hótel Sögu, hefur unnið hörðum höndum síðan í maí að flokka og taka til í gömlum gögnum, margt af því frá tíma Búnaðarfélags Íslands. Á dögunum fór síðan stór farmur til varðveislu á Þjóðskalasafn Íslands, níu bretti með gögnum sem spanna um 100 ára sögu. Mest var af nautgripaskýrslum úr gömlu skjalasafni Búnaðarfélags Íslands en einnig fór heill kortaskápur og skjalakassar með uppdráttum frá Byggingaþjónustu landbúnaðarins til varðveislu á Þjóðskjalasafnið.

Uppskipun á áburði
Líf og starf 15. apríl 2025

Uppskipun á áburði

Einn af vorboðunum er innflutningur á tilbúnum áburði til túnræktar.

Samspil ljóss og hljóðs veitir vellíðan
Líf og starf 15. apríl 2025

Samspil ljóss og hljóðs veitir vellíðan

Bryndís Bolladóttir vakti fyrst athygli vegna hönnunar sinnar á Kúlunni, hljóðde...

Glæsileg vörn
Líf og starf 15. apríl 2025

Glæsileg vörn

Við sögðum í síðasta briddsþætti frá snjallri sagnvenju á Norðurlandamóti bridds...

Í lok vertíðar
Líf og starf 14. apríl 2025

Í lok vertíðar

Eftir því sem líða fer að sumri ljúka áhugaleikhús landsins sýningum sínum, en a...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 14. apríl 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gengur nú inn í tímabil þar sem gott er að vinna að nýjum hugmyndum ...

Bæjarnöfn á ská og skjön
Líf og starf 11. apríl 2025

Bæjarnöfn á ská og skjön

Nöfn íslenskra bæja og býla til sveita eru fjölskrúðug, svo ekki sé dýpra í árin...

Prjónavetri lýkur
Líf og starf 10. apríl 2025

Prjónavetri lýkur

Íslenskur prjónaiðnaður hættir aldrei að vera móðins enda hefur Listasafn Sigurj...

Falleg sumarpeysa
Líf og starf 9. apríl 2025

Falleg sumarpeysa

Falleg peysa fyrir sumarið, prjónuð úr DROPS Muskat eða DROPS Belle sem er á 30%...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f