Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Haraldur Benediktsson.
Haraldur Benediktsson.
Fréttir 13. apríl 2018

Sviðsmyndagreining og fundir með bændum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Haraldur Benediktsson, alþingis­maður og formaður endur­skoðunar­hóps búvöru­samninga, segir að hópurinn muni hefja störf fljótlega.

„Meðal þess sem hópurinn mun skoða eru möguleikar íslensks landbúnaðar og hvað kostnaður er honum samfylgjandi. Hópurinn mun einnig skoða nokkrar sviðsmyndir sem koma til greina í landbúnaði og hvaða áhrif þeirra gætu orðið.“

Haraldur segir að hópurinn muni kalla til fjölda manns með ólíkan bakgrunn og heyra þeirra skoðanir á framtíð landbúnaðarins. „Snemma í júní stendur hópurinn fyrir sex fundum á landsbyggðinni þar sem bændur verða kallaðir til skrafs um framtíð landbúnaðar á Íslandi.

Ef áætlanir ganga eftir mun nefndin síðan skila sínum tillögum í október næstkomandi,“ segir Haraldur. 

Mest aukning í svínakjöti
Fréttir 11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um þrjú...

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu
Fréttir 11. október 2024

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu

Bændasamtök Íslands hafa lagt umsögn sína um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum inn ...

Vambir liðnar undir lok
Fréttir 11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Ekki fást lengur vambir með slátri frá SS. Neytendur sakna þeirra.

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hó...

Stýrihópur greiðir úr misfellum
Fréttir 11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefu...

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf
Fréttir 10. október 2024

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf

Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum
Fréttir 10. október 2024

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum

Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts...

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum f...

Lágmarkskröfurnar
11. október 2024

Lágmarkskröfurnar

Stýrihópur greiðir úr misfellum
11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Vambir liðnar undir lok
11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Sauðfé passleg stærð
11. október 2024

Sauðfé passleg stærð

Mest aukning í svínakjöti
11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti