Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina
Mynd / smh
Fréttir 15. apríl 2019

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina

Höfundur: smh

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar; í samninganefnd ríkisins sitja fjórir fulltrúar og í samninganefnd bænda átta fulltrúar.

Fer endurskoðunin fram í ár vegna ákvæða í búvörusamningunum sem gerður var árið 2016 og gildir til 10 ára. Þar er mælt fyrir um að tvisvar á samningstímanum, 2019 og 2023, verði samningarnir teknir til endurskoðunar. Þar verði litið til þess hvort markmið samninganna hafi náðst og hvort ástæða sé til að gera á þeim breytingar.

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði sínum tillögum vegna nautgriparæktar til ráðherra landbúnaðarmála í mars.

Samninganefnd ríkisins skipa eftirtalin:

  • Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður
  • Bryndís Eiríksdóttir
  • Elísabet Anna Jónsdóttir
  • Viðar Helgason frá FJR.

Samninganefnd bænda skipa eftirtalin:

  • Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður BÍ
  • Einar Ófeigur Björnsson, varaformaður BÍ
  • Gunnar Kr. Eiríksson, stjórnarmaður í BÍ
  • Guðrún Lárusdóttir, stjórnarmaður í BÍ
  • Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda
  • Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda
  • Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda
  • Ingvi Stefánsson, formaður félags svínabænda.
MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir
Fréttir 10. janúar 2025

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir

Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...

Vörslusviptu fé slátrað og kúabændur sviptir leyfi
Fréttir 10. janúar 2025

Vörslusviptu fé slátrað og kúabændur sviptir leyfi

Matvælastofnun hefur lagt stjórnvaldsákvarðanir á umráðamenn dýra undanfarna tvo...

Minnkun í sölu dráttarvéla milli ára
Fréttir 9. janúar 2025

Minnkun í sölu dráttarvéla milli ára

Á vef Samgöngustofu má sjá að 127 nýjar dísilknúnar dráttarvélar voru nýskráðar ...

Kostir og gallar við erlent kúakyn
Fréttir 9. janúar 2025

Kostir og gallar við erlent kúakyn

Á mánudaginn var haldinn fjarfundur um kosti og galla þess að flytja inn erlent ...