Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina
Mynd / smh
Fréttir 15. apríl 2019

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina

Höfundur: smh

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar; í samninganefnd ríkisins sitja fjórir fulltrúar og í samninganefnd bænda átta fulltrúar.

Fer endurskoðunin fram í ár vegna ákvæða í búvörusamningunum sem gerður var árið 2016 og gildir til 10 ára. Þar er mælt fyrir um að tvisvar á samningstímanum, 2019 og 2023, verði samningarnir teknir til endurskoðunar. Þar verði litið til þess hvort markmið samninganna hafi náðst og hvort ástæða sé til að gera á þeim breytingar.

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði sínum tillögum vegna nautgriparæktar til ráðherra landbúnaðarmála í mars.

Samninganefnd ríkisins skipa eftirtalin:

  • Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður
  • Bryndís Eiríksdóttir
  • Elísabet Anna Jónsdóttir
  • Viðar Helgason frá FJR.

Samninganefnd bænda skipa eftirtalin:

  • Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður BÍ
  • Einar Ófeigur Björnsson, varaformaður BÍ
  • Gunnar Kr. Eiríksson, stjórnarmaður í BÍ
  • Guðrún Lárusdóttir, stjórnarmaður í BÍ
  • Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda
  • Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda
  • Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda
  • Ingvi Stefánsson, formaður félags svínabænda.
Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara