Skylt efni

búvörusamningar um starfsskilyrði nautgriparæktar

Jafnvægisverð 185 krónur á lítrann
Fréttir 1. apríl 2020

Jafnvægisverð 185 krónur á lítrann

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 227 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. apríl 2020. Jafnvægisverð á markaði er 185 krónur á hvern lítra. Það er sama verð og ráðherra ákvað að yrði hámarksverð.

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina
Fréttir 15. apríl 2019

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar; í samninganefnd ríkisins sitja fjórir fulltrúar og í samninganefnd bænda átta fulltrúar.