Skylt efni

búvörusamningar 2016

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina
Fréttir 15. apríl 2019

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar; í samninganefnd ríkisins sitja fjórir fulltrúar og í samninganefnd bænda átta fulltrúar.

Fjöldi breytinga sem bændur þurfa að kynna sér
Fréttir 12. janúar 2017

Fjöldi breytinga sem bændur þurfa að kynna sér

Um áramótin tóku í gildi margar breytingar á reglugerðum í tengslum við nýju búvörusamningana og rammasamning ríkis og bænda. Reglugerðarbreytingarnar hafa talsverð áhrif á útgreiðslur stuðningsgreiðslna til bænda og margt sem þeir þurfa að kynna sér í framhaldi af þeim.

Búið að skipa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga
Fréttir 18. nóvember 2016

Búið að skipa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018.

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga
Fréttir 21. október 2016

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag kemur fram að Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir verður formaður samráðshópsins sem gert er ráð fyrir í nýsamþykktum búvörulögum.

Fagna löngum gildistíma búvörusamninga
Fréttir 12. október 2016

Fagna löngum gildistíma búvörusamninga

Landbúnaður er langstærsta og mikilvægasta atvinnugreinin á Norðurlandi vestra. Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fagnar því að samningur ríkis og bænda taki til 10 ára og að hin lagalegu starfsskilyrði þeirra greina sem samningurinn tekur til liggi fyrir til svo langs tíma.

Búvörusamningarnir sagðir innihalda „ríkisstyrkt dýraníð“
Fréttir 4. október 2016

Búvörusamningarnir sagðir innihalda „ríkisstyrkt dýraníð“

Mikið hefur verið rætt í fjölmiðlum og á samskiptamiðlum um búvörusamningana sem samþykktir voru á Alþingi í síðustu viku.

Sannleikurinn um endurskoðun búvörusamninga
Skoðun 3. október 2016

Sannleikurinn um endurskoðun búvörusamninga

Nú er rúm vika síðan Alþingi samþykkti lög er varða framkvæmd búvörusamninga. Það hefur tekið sinn tíma að sigla málinu í höfn en nú geta bændur horft fram á veginn og gert áætlanir í sínum rekstri.

Búvörusamningar samþykktir á Alþingi
Fréttir 13. september 2016

Búvörusamningar samþykktir á Alþingi

Alþingi hefur samþykkt frumvarp um búvörusaminga eftir 3. umræðu um málið sem fór fram í dag.