Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Mynd / HKr.
Fréttir 21. október 2016

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

Höfundur: smh

Í tilkynningu frá  atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag kemur fram að Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir verður formaður samráðshóps, um endurskoðun búvörusamninga, sem gert er ráð fyrir í nýsamþykktum búvörulögum. Hún er skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

„Í lögunum er jafnframt kveðið á um tryggja skuli aðkomu afurðastöðva, atvinnulífs, bænda, launþega og neytenda að endurskoðuninni og skal vinnu hópsins lokið eigi síðar en á árinu 2019,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu.

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir er for­stöðumaður Rann­sóknamiðstöðvar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri og mun samkvæmt tilkynningunni stýra samráðshópi sem samanstendur af sex öðrum full­trúum sem tilnefndir eru frá Alþýðusam­bandi Íslands/​BSRB, Bænda­sam­tökum Íslands (2 full­trú­ar), Neyt­enda­sam­tökunum, Sam­tökum afurðastöðva og Sam­tökum at­vinnu­lífs­ins.

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...