Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Mynd / HKr.
Fréttir 21. október 2016

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

Höfundur: smh

Í tilkynningu frá  atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag kemur fram að Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir verður formaður samráðshóps, um endurskoðun búvörusamninga, sem gert er ráð fyrir í nýsamþykktum búvörulögum. Hún er skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

„Í lögunum er jafnframt kveðið á um tryggja skuli aðkomu afurðastöðva, atvinnulífs, bænda, launþega og neytenda að endurskoðuninni og skal vinnu hópsins lokið eigi síðar en á árinu 2019,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu.

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir er for­stöðumaður Rann­sóknamiðstöðvar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri og mun samkvæmt tilkynningunni stýra samráðshópi sem samanstendur af sex öðrum full­trúum sem tilnefndir eru frá Alþýðusam­bandi Íslands/​BSRB, Bænda­sam­tökum Íslands (2 full­trú­ar), Neyt­enda­sam­tökunum, Sam­tökum afurðastöðva og Sam­tökum at­vinnu­lífs­ins.

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...