Skylt efni

samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga

Samráðshópurinn ekki tekið afstöðu til afnáms mjólkurkvótakerfis
Fréttir 26. mars 2019

Samráðshópurinn ekki tekið afstöðu til afnáms mjólkurkvótakerfis

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur lagt skilabréf fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar. Samkvæmt erindisbréfi var hópnum ætlað að taka afstöðu til þess hvort afnema skuli kvótakerfi í mjólkurframleiðslu frá og með 1. janúar 2021.

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda
Fréttir 2. ágúst 2018

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda

Sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands (BÍ) ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og skipa samninganefndir á vegum ríkisins og bænda. Í kjölfarið hefjast viðræður um endurskoðun samningsins í stað þess að fara fram árið 2019 líkt og áður var ráðgert.

„Það er þjóðin sem á að láta þetta sig varða, ekki einstakir hagsmunahópar“
Fréttir 19. júní 2018

„Það er þjóðin sem á að láta þetta sig varða, ekki einstakir hagsmunahópar“

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur verið á fundaferð um landið að undanförnu þar sem unnið er að mótun tillagna varðandi breytingar á búvörusamningnum.

Ráðherra hafnar víðu samráði
Fréttir 23. janúar 2018

Ráðherra hafnar víðu samráði

Samtök ungra bænda gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Þess í stað verður skipaður nýr samráðshópur þar sem fækkað er um nærri helming í hópnum.

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga
Fréttir 12. janúar 2018

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Hópurinn á að ljúka störfum í lok árs 2018.

Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga
Fréttir 11. janúar 2017

Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem tekur við sem nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag, sagði í viðtali í tíu fréttum í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi að það yrði hennar fyrsta verk að skipan nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga.

Búið að skipa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga
Fréttir 18. nóvember 2016

Búið að skipa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018.

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga
Fréttir 21. október 2016

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag kemur fram að Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir verður formaður samráðshópsins sem gert er ráð fyrir í nýsamþykktum búvörulögum.