Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Búvörusamningar samþykktir á Alþingi 13. september síðastliðinn.
Búvörusamningar samþykktir á Alþingi 13. september síðastliðinn.
Mynd / HKr.
Fréttir 18. nóvember 2016

Búið að skipa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 

Tilkynnt var um skipan hópsins á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í morgun.

Í samráðshópnum eiga sæti:

  • Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
  • Sindri Sigurgeirsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  • Björgvin Jón Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  • Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands
  • Ólafur Arnarson, tilnefndur af Neytendasamtökunum
  •  Andrés Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Elín Margrét Stefánsdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Jóna Björg Hlöðversdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Björg Bjarnadóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Ögmundur Jónasson, skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...