Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga
Mynd / bbl.is
Fréttir 11. janúar 2017

Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga

Höfundur: smh

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem tekur við sem nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag, sagði í viðtali í tíu fréttum í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi að það yrði hennar fyrsta verk að skipan nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga.

Sem kunnugt er tilkynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga í nóvember síðastliðnum. Í nýsamþykktum búvörulögum er gert ráð fyrir slíku starfi, fyrir endurskoðun búvörusamninganna á árinu 2019.

Sex konur og sex karlar skipa hópinn í dag, en Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir er formaður hópsins. Gert var ráð fyrir að hann lyki störfum fyrir árslok 2018.

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...