Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga
Mynd / bbl.is
Fréttir 11. janúar 2017

Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga

Höfundur: smh

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem tekur við sem nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag, sagði í viðtali í tíu fréttum í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi að það yrði hennar fyrsta verk að skipan nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga.

Sem kunnugt er tilkynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga í nóvember síðastliðnum. Í nýsamþykktum búvörulögum er gert ráð fyrir slíku starfi, fyrir endurskoðun búvörusamninganna á árinu 2019.

Sex konur og sex karlar skipa hópinn í dag, en Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir er formaður hópsins. Gert var ráð fyrir að hann lyki störfum fyrir árslok 2018.

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...