Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Frá atkvæðagreiðslunni á Alþingi í dag.
Frá atkvæðagreiðslunni á Alþingi í dag.
Mynd / HKr.
Fréttir 13. september 2016

Búvörusamningar samþykktir á Alþingi

Höfundur: smh

Alþingi hefur samþykkt frumvarp um búvörusaminga eftir 3. umræðu um málið sem fór fram í dag.

Alþingi samþykkti samningana með breytingartillögu 1647 frá meirihluta atvinnuveganefndar með 19 atkvæðum gegn sjö. 

Í grundvallaratriðum felast breytingarnar, frá samningi ríkis og bænda 19. febrúar síðastliðinn, í því að einungis fyrstu þrjú ár samningsins er staðfest, en svo er lagt upp með að framtíðarsýn til tíu ára sé mótuð. Samráðsvettvangur verður myndaður milli stjórnvalda, bænda, neytenda, afurðastöðva, launþega og atvinnulífs um mótun landbúnaðarstefnunnar. 

Í samþykktum samningum er fyrirhuguðum breytingum á verðlagningu á mjólk frestað og verðlagsnefnd starfar því áfram með sama hætti og verið hefur. Ekki verður hróflað við greiðslumarkskerfi í mjólkurframleiðslu að sinni. Þá er Mjólkursamsölunni gert skylt að selja öðrum vinnsluaðilum allt að 20 prósent af innlagðri mjólk hverju sinni á heildsöluverði. 

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum
Fréttir 27. nóvember 2023

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum

Nýtt fagstaðlaráð hefur verið stofnað undir hatti Staðlaráðs Íslands. Það verður...

Rauðþörungar í fóðri gætu dregið mjög úr metanlosun nautgripa
Fréttir 24. nóvember 2023

Rauðþörungar í fóðri gætu dregið mjög úr metanlosun nautgripa

Iðragerjun nautgripa er aðalástæðan fyrir illu orðspori nautgriparæktar í loftsl...

Verðmæti hrossakjöts
Fréttir 24. nóvember 2023

Verðmæti hrossakjöts

Útflutningsverðmæti hrossakjöts á fyrstu níu mánuðum ársins 2023 eru orðin hærri...

Of mikið framboð var af innlendu blómkáli yfir of stuttan tíma
Fréttir 23. nóvember 2023

Of mikið framboð var af innlendu blómkáli yfir of stuttan tíma

Að undanförnu hafa heyrst raddir garðyrkjubænda sem ýmist ætla að hætta blómkáls...

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir
Fréttir 22. nóvember 2023

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir

Í nýrri skýrslu sérfræðingahóps eru lagðar til útfærslur á aðgerðum gegn riðuvei...

Verður í sögulegu hámarki á næsta ári
Fréttir 22. nóvember 2023

Verður í sögulegu hámarki á næsta ári

Heildargreiðslumark mjólkur verður í sögulegu hámarki á næsta ári samkvæmt nýleg...

Áskorun frá Skagfirðingum
Fréttir 22. nóvember 2023

Áskorun frá Skagfirðingum

Byggðarráð og Búnaðar­samband Skagfirðinga fagna nýskipuðum starfs­hópi um fjárh...

Arfhreinn ARR-hrútur í fyrsta sinn á sæðingastöð
Fréttir 21. nóvember 2023

Arfhreinn ARR-hrútur í fyrsta sinn á sæðingastöð

Hrútaskrá 2023-­2024 er komin út á stafrænu formi. Hún er aðgengileg á vef Ráðgj...