Íslensk skógrækt í alþjóðlegu samhengi
Dagana 9.–11. september fóru tveir fulltrúar Skógardeildar Bændasamtaka Íslands (Skóg-BÍ) til Danmerkur til að taka þátt í aðalfundi NSF – Nordic Family Forestry. NSF eru norræn samtök skógarbænda sem starfa undir evrópsku regnhlífarsamtökunum CEPF (Confederation of European Forest Owners). Skóg-BÍ sótti um aðild að NSF árið 2024 og fékk formlega i...





























