Skylt efni

utan úr heimi

Indverjar hefta útflutning
Fréttir 21. september 2022

Indverjar hefta útflutning

Indland, sem er annar stærsti hveitiframleiðandi í heiminum, setti útflutningshömlur á hveiti í vor.

Guterres vill rússnesk áburðarefni
Fréttir 19. september 2022

Guterres vill rússnesk áburðarefni

Sameinuðu þjóðirnar vinna að því, ásamt Bandaríkjunum og Evrópusambandinu, að koma rússneskum áburðarefnum og matvælum á heimsmarkað.

Framleiðir rúm 900 þúsund kíló af salati á ári
Fréttir 14. september 2022

Framleiðir rúm 900 þúsund kíló af salati á ári

Umfangsmesta lóðrétta ræktun (vertical farming) heims er stunduð í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í húsnæði sem er rúmlega 330 þúsund fermetrar með ársframleiðslu á salati upp á rúm 900 þúsund kíló á ári.

Heldri borgarar njóta góðs af hlunnindum
Fréttir 6. september 2022

Heldri borgarar njóta góðs af hlunnindum

Þeir eru ófáir ferðalangar sumarsins sem hafa rekið sig á afleiðingar manneklu flugvalla.

Nýjar áskoranir í plöntukynbótum
Fréttir 31. ágúst 2022

Nýjar áskoranir í plöntukynbótum

Danska fyrirtækið DLF er sjöundi stærsti framleiðandi fræja í heimi og leiðandi á sviði fóðurjurta og grasfræja fyrir grasflatir og íþróttavelli.

Útflutningur á haförnum
Fréttir 30. ágúst 2022

Útflutningur á haförnum

Norðmenn hafa aldrei flutt út jafn marga hafarnarunga og í sumar. Samtals voru 35 ungar fluttir út til Evrópulanda.

Ólga í evrópskum bændum
Fréttir 29. ágúst 2022

Ólga í evrópskum bændum

Í sumar stóðu bændur í Hollandi og víðar um Evrópu fyrir öflugum mótmælum vegna ýmissa ákvarðana stjórnvalda sem snerta umhverfismál, landbúnað, verðhækkanir og afkomu bænda og neytenda.

Leyndardómar í kjölfar vatnsþurrðar
Fréttir 24. ágúst 2022

Leyndardómar í kjölfar vatnsþurrðar

Miklir þurrkar hafa verið vegna loftslagsbreytinga víða um heim og fáir farið varhluta af því. Undanfarið hafa borist fréttir varðandi yfirborðslækkun vatna og þá sérstaklega ef fundist hafa minjar vegna þess.

Vilja eiga hálfsárs birgðir af korni
Fréttir 24. ágúst 2022

Vilja eiga hálfsárs birgðir af korni

Landbúnaðarstofnuninni í Noregi (n. Landbruksdirektoratet) var falið af landbúnaðar- og matvælaráðuneytinu þar í landi að kanna fýsileika þess að hið opinbera kæmi sér upp korngeymslum sem hægt væri að sækja í ef innflutningur á korni stöðvast.

Hagnaðardrifnar stjórnsýsluákvarðanir
Fréttir 19. ágúst 2022

Hagnaðardrifnar stjórnsýsluákvarðanir

Yfir fimmtíu mælanlegar leiðir eru að því að meta umhverfið og þjónustu vistkerfa en aðferðir stefnumótunar stjórnvalda víða um heim nota eingöngu örfáar takmarkaðar aðferðir til þess arna.

Örplast í matvælum
Fréttir 15. ágúst 2022

Örplast í matvælum

Nýverið voru birtar niðurstöður frumrannsóknar þar sem kannað var hvort plast fyndist í búpeningi í Hollandi.

Hungur í heiminum vex
Fréttir 11. ágúst 2022

Hungur í heiminum vex

Allt að 828 milljón manns bjuggu við hungur árið 2021. Fólk sem lifir undir hungurmörkum hefur aukist um 150 milljónir frá upphafi heimsfaraldurs.

Gróðureldar ógna búsvæði úlfa
Fréttir 19. júlí 2022

Gróðureldar ógna búsvæði úlfa

Skógareldar sem geisuðu fyrr í sumar í Zamora-héraði á norðanverðum Spáni lögðu undir sig og skemmdu um 30.000 hektara af skóg- og kjarrlendi sem er flokkað sem hamfarasvæði í dag.

Aukin ending minnkar sótsporið
Fréttir 18. júlí 2022

Aukin ending minnkar sótsporið

Kúabændur víða um heim setja á allar kvígur og þegar þær koma inn í framleiðsluna þurfa eldri kýr að víkja fyrir þeim sem yngri eru.

Átök vegna mengunar
Fréttir 11. júlí 2022

Átök vegna mengunar

Bændur mótmæltu víða um Holland í lok júní þegar þingmenn greiddu atkvæði um tillögur að lagabreytingum varðandi losun afar skaðlegra mengunarvalda. Áætlun þessi mun líklega neyða bændur til að skera niður búfé sitt eða hætta vinnu alfarið.

Brestur í mangóuppskeru Norður-Indlands
Fréttir 1. júlí 2022

Brestur í mangóuppskeru Norður-Indlands

Óvenjusnemmbær hitabylgja hefur dunið yfir fylkinu Bihar í Norður-Indlandi vikum fyrr en venjulega með þeim afleiðingum að mangóuppskera hefur gjöreyðilagst að mestu.