Skylt efni

matvælaframleiðsla

Skortur á gögnum til að fullreikna kolefnisspor
Fréttir 25. mars 2024

Skortur á gögnum til að fullreikna kolefnisspor

Í nýlegri skýrslu sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið, um mat á kolefnisspori íslenskrar matvælaframleiðslu, kemur fram að ekki hafi verið hægt að fullreikna kolefnisspor allra helstu framleiðslugreinanna vegna skorts á gögnum.

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp skordýraræktun hérlendis og skapa með því ný tækifæri í framleiðslu á fóðurhráefnum, áburðarefnum og jafnvel framtíðarfæðu. Verkefnisstjóri er Rúna Þrastardóttir, doktorsnemi við skólann.

Dund í kófi varð að götubitaverðlaunum
Líf og starf 27. desember 2022

Dund í kófi varð að götubitaverðlaunum

Jakob Wayne Vikingur Robertson framleiðir ástralskar bökur í nafni Arctic Pies á Eldstæðinu.

Deila eldhúsi og eldmóði
Líf og starf 27. desember 2022

Deila eldhúsi og eldmóði

Gróskan í smáframleiðslu matvæla er mikil hér á landi. Í Eldstæðinu við Nýbýlaveg hafa á fjórða tug matarfrumkvöðla og smáframleiðenda aðstöðu, svokölluðu deilieldhúsi, til að þróa og framleiða matvörur sínar í fullvottuðu atvinnueldhúsi.

Sýning veitingageirans
Líf og starf 22. nóvember 2022

Sýning veitingageirans

Dagana 10.–11. nóvember fór fram sýningin Stóreldhúsið þar sem aðilar í matvælaframleiðslu og veitingageiranum fengu tækifæri til að sýna sínar vörur og sjá hvað aðrir eru að gera.

Sósufjölskylda á Djúpavogi
Líf og starf 5. september 2022

Sósufjölskylda á Djúpavogi

Hjónin William Óðinn LeFever og Gréta Mjöll Samúelsdóttur búa á Djúpavogi og framleiða þar sterkar sósur í nafni fyrirtækisins LeFever Sauce co.

Vörur smáframleiðenda matvæla orðnar sýnilegri og aðgengilegri neytendum
Líf og starf 4. maí 2022

Vörur smáframleiðenda matvæla orðnar sýnilegri og aðgengilegri neytendum

Lyfjafræðingurinn og sinneps­framleiðandinn Svava Hrönn Guðmundsdóttir er nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Hún framleiðir undir vörumerkinu SVAVA sinnep og hefur verið viðloðandi samtökin frá því að undirbúningsvinna að stofnun þeirra hófst um haustið 2019 og varaformaður frá stofnun þeirra í nóvember sama ár.

Hækkanir matvælaverðs í heiminum eiga sér vart fordæmi
Skoðun 28. apríl 2022

Hækkanir matvælaverðs í heiminum eiga sér vart fordæmi

Gleðilegt sumar, ágæti lesandi, og takk fyrir veturinn sem hefur verið á margan hátt ögrandi og ekki síður gefandi. Það hefur verið venja í gegnum árin að Garðyrkjuskólinn bjóði heim á sumardaginn fyrsta og var svo í ár. En nú er staðan sú að öllum starfsmönnum skólans hefur verið sagt upp og framtíð námsins og starfseminnar óljós.

Ljósin blikka
Skoðun 28. apríl 2022

Ljósin blikka

Viðvörunarljós blikka nú um allan heim vegna fyrirsjáanlegs samdráttar í matvælaframleiðslu. Fæðuöryggi þjóða er ógnað og víða eru menn farnir að búa sig undir mögulegan skort á matvælum á komandi mánuðum og misserum.

Mælingar OECD sýna mestu hækkanir matvælaverðs á heimsvísu í yfir 30 ár
Fréttir 28. apríl 2022

Mælingar OECD sýna mestu hækkanir matvælaverðs á heimsvísu í yfir 30 ár

Hagfræðingur hjá ASÍ sagði í kvöldfréttum Sjónvarpsins sunnudaginn 24. apríl að verð á mjólkurvörum og kjöti hafi hækkað mun meira en verð á innfluttri matvöru síðastliðið hálft ár og fyrirtæki nýttu hverja smugu til að hækka verð. Þessi orð hafa vakið reiði meðal bænda þar sem þau stangast algjörlega á við verðþróun erlendis varðandi kostnað við m...

Heimsbyggðin horfir fram á töluverðan samdrátt í matvælaframleiðslu
Líf og starf 10. mars 2022

Heimsbyggðin horfir fram á töluverðan samdrátt í matvælaframleiðslu

Stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á hrávörumarkaði um allan heim. Þar skiptir verulegu máli að bæði Rússland og Úkraína eru meðal stærstu kornframleiðsluríkja heims og ýmsar afleiður í olíuiðnaði hafa líka veruleg áhrif. Varað hefur verið við miklum samdrætti í framboði á nauðsynjavörum.

Allt að 68% selt á innanlandsmarkaði
Fréttir 28. desember 2021

Allt að 68% selt á innanlandsmarkaði

Hrossakjötsframleiðsla er í einhvers konar mýflugumynd miðað við aðra kjötframleiðslu hér á landi. Það eru þá helst blóðmerabændur sem leggja til folöld til slíkrar framleiðslu. Þá fellur ávallt eitthvað til af hrossakjöti vegna grisjunar reiðhestastofnsins.

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að á Vesturlandi byggist upp nýsköpunar- og þróunarsetur á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni, ferðamála og nýtingu náttúrugæða að leiðarljósi.

Hlauptu hraðar, segir Rauða drottningin
Skoðun 26. maí 2021

Hlauptu hraðar, segir Rauða drottningin

Rauða drottningin í Lísu í Undralandi drottnaði yfir furðulegu konungsríki. Hún segir við Lísu að „í mínu konungsríki þarftu að hlaupa eins hratt og þú getur til þess að standa kjurr“. Það má segja að konungsríki Rauðu drottningarinnar sé víða. Það er í það minnsta staðan við framleiðslu landbúnaðarafurða.

Öflugur stuðningur við smáframleiðendur á Norðurlandi vestra
Á faglegum nótum 30. nóvember 2020

Öflugur stuðningur við smáframleiðendur á Norðurlandi vestra

Norðurland vestra er eitt stærsta matvælaframleiðslusvæði landsins. Þar eins og víða um land hefur fullvinnsla bænda á afurðum aukist á undanförnum árum enda hefur það reynst ákjósanleg leið fyrir bændur til að auka virðisauka af framleiðslu sinni. Það er hins vegar mikil vinna í því fólgin og oft á sviðum þar sem þekkingu skortir. Þó varan sé tilb...

Þriðjungur matvæla fer árlega til spillis!
Á faglegum nótum 6. janúar 2020

Þriðjungur matvæla fer árlega til spillis!

Síðustu ár hefur umræða um sótspor matvælaframleiðslu í heiminum verið töluverð og farið vaxandi. Samhliða hefur verið varið miklum fjármunum til að bæta þekkinguna á raunverulegum umhverfisáhrifum af matvælaframleiðslunni og er raunar enn í dag mörgum spurningum ósvarað um áhrifin.

Í ríkustu löndunum eru 90 milljónir vannærðar
Fréttir 10. október 2019

Í ríkustu löndunum eru 90 milljónir vannærðar

Samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) er fæðuöryggi ríkja heims mjög ábótavant og hungur hefur farið vaxandi á nýjan leik frá 2015 þrátt fyrir markmið um að útrýma hungri í heiminum fyrir 2030.

Matvælaframleiðsla á Íslandi
Lesendarýni 23. september 2019

Matvælaframleiðsla á Íslandi

Matvælaframleiðsla á Íslandi hefur nær alla okkar sögu verið bæði til neyslu innanlands og til útflutnings. Þáttur útflutnings hefur orðið mjög gildur.

Tölum um mat
Skoðun 12. september 2019

Tölum um mat

Við erum svo heppin flest að hafa gott aðgengi að mat og geta valið fjölbreytta fæðu – eða hvað? Eiga allir gott aðgengi að mat og getum við í raun og veru valið hvað við viljum borða?

Sjálfbærni í matvælaframleiðslu
Framsókn íslensks landbúnaðar
Lesendarýni 29. maí 2019

Framsókn íslensks landbúnaðar

Íslenskur landbúnaður hefur ætíð staðið hjarta mínu nærri. Ég hef í gegnum tíðina, bæði í störfum mínum í stjórnmálum og ekki síður sem dýralæknir, séð þann mikla metnað sem íslenskir bændur hafa sýnt í störfum sínum.

Verðum sjálfbærari í mat­væla­framleiðslunni!
Fréttir 27. nóvember 2018

Verðum sjálfbærari í mat­væla­framleiðslunni!

Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra flutti setningar­ræðu á Matvæladaginn 25. október. Hún setti matvælaframleiðslu og -neyslu mannfólksins í samhengi við loftslagsmálin og sagði það ótækt að einum þriðja af matvælaframleiðslu heimsins væri hent.

Matvælaskortur yfirvofandi ef hætt verður að nota skordýraeitur og erfðabreyttar plöntur
Fréttir 2. júlí 2018

Matvælaskortur yfirvofandi ef hætt verður að nota skordýraeitur og erfðabreyttar plöntur

Yfirmaður Syngenta, eins stærsta framleiðanda skordýraeiturs í heiminum, segir yfirgnæfandi líkur á matvælaskorti í heiminum á innan við tuttugu árum verði notkun á skordýraeitri og erfðabreyttum plöntum hætt.

Flatbökusamsteypan bakar alíslenska flatböku
Líf og starf 29. maí 2018

Flatbökusamsteypan bakar alíslenska flatböku

Flatbökusamsteypan er heiti á verkefni sem nokkrir nemendur í listnámi, hönnun og umhverfisfræðum tóku höndum saman um sumarið 2016, með það að markmiði meðal annars að vekja fólk til umhugsunar um gildi staðbundinnar matvælaframleiðslu. Leiðin að því markmiði var að búa til íslenska flatböku (pitsu), með alíslensku hráefni.

Matvælaframleiðsla í Noregi hefur aldrei verið meiri
Fréttir 21. desember 2017

Matvælaframleiðsla í Noregi hefur aldrei verið meiri

Jon Georg Dale, landbúnaðar- og matarráðherra Noregs, lítur björtum augum til framtíðar þegar kemur að norskri matvælaframleiðslu. Segir hann meðal annars að lykilhlutverk þegar kemur að samkeppnishæfni greinarinnar séu fjárfestingar og nútímavæðing.

Gríðarleg aukning er í notkun sýklalyfja í landbúnaði í Asíu
Alinn í Bandaríkjunum, unninn í  Kína og seldur í Bandaríkjunum
Fréttir 7. desember 2017

Alinn í Bandaríkjunum, unninn í Kína og seldur í Bandaríkjunum

Landbúnaðarráðuneyti Banda­­­ríkja Norður-Ameríku hefur gefið grænt ljós á og veitt fjórum afurðastöðvum í Kína leyfi til að vinna og selja á markaði í Bandaríkjunum kjúklinga sem aldir eru í Bandaríkjunum.

Innlend framleiðsla og færri kolefnisspor
Skoðun 7. apríl 2017

Innlend framleiðsla og færri kolefnisspor

Loftslagsmálin eru mál okkar allra og við getum öll lagt okkar af mörkum. Aukin innlend matvælaframleiðsla er ein leið til að fækka kolefnissporum og tryggja fæðu-og matvælaöryggi.

Eimverk bruggar úr 60 tonnum af íslensku byggi
Líf og starf 6. október 2016

Eimverk bruggar úr 60 tonnum af íslensku byggi

Íslenski matarsprotinn var afhentur í fyrsta sinn á sýningunni „Matur og nýsköpun“ sem haldin var í húsnæði Sjávarklasans í Reykjavík á dögunum.

30% af losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði
Fréttir 29. desember 2015

30% af losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði

Útreikningar sýna að landbúnaður og matvælaframleiðsla losar um 30% af þeim gróðurhúsalofttegundum sem losna út í andrúmsloftið á hverju ári. Matvælafyrirtækin Cargill, Tyson og Yara losa meira en ríki eins og Holland, Víetnam og Kólumbía.

Eftirspurn eftir kanínukjöti eykst jafnt og þétt
Fréttir 6. nóvember 2015

Eftirspurn eftir kanínukjöti eykst jafnt og þétt

Birgit Kostizke, eigandi félagsins Kanína ehf. í Húnaþingi vestra, segir að sala á kanínukjöti hafi aukist jafnt og þétt undanfarna mánuði. Regluleg slátrun hófst í janúar á þessu ári og hefur kjötið verið í boði síðan þá.

Æpandi þversagnir í matvælaframleiðslu heimsins og tvíeggjað sverð á lofti
Fréttir 14. október 2015

Æpandi þversagnir í matvælaframleiðslu heimsins og tvíeggjað sverð á lofti

Matvælaverð á alþjóðlegum hráefnismörkuðum hefur hríðfallið undanfarnar vikur og mánuði. Þótt neytendum hér á landi og víðar um heim kunni að finnast þetta gleðitíðindi þá er það sannarlega tvíeggjað sverð sem getur valdið almenningi miklum skaða til lengri tíma.

Pálmaolía – blessun eða bölvun?
Á faglegum nótum 24. september 2015

Pálmaolía – blessun eða bölvun?

Pálmaolía sem unnin er úr aldinum olíupálma er ein af helstu orsökum skógareyðingar í hitabeltinu. Á sama tíma er ræktun plöntunnar helsta lífsafkoma milljóna smábænda í Suðaustur-Asíu.

Að brauðfæða jörðina
Leiðari 9. júlí 2015

Að brauðfæða jörðina

Bændasamtök Íslands urðu í maímánuði fullgildir aðilar að Alþjóðasamtökum bænda, World Farmers Organisation (WFO), á grundvelli samþykktar Búnaðarþings frá því í byrjun mars. WFO eru ung samtök, stofnuð á grunni Heimssamtaka búvöruframleiðenda sem liðu undir lok.

Frá Evrópusambandshópi lífrænna landbúnaðarhreyfinga
Á faglegum nótum 11. maí 2015

Frá Evrópusambandshópi lífrænna landbúnaðarhreyfinga

Fyrir réttu ári var greint frá því hér í blaðinu að Evrópusambandið hafði þá skömmu áður lagt fram drög að nýjum reglum um lífrænan landbúnað án samráðs við IFOAM, hin alþjóðlegu samtök lífrænna landbúnaðarhreyfinga.

Soja eru mest erfðabreyttu nytjaplöntur í heimi
Á faglegum nótum 17. apríl 2015

Soja eru mest erfðabreyttu nytjaplöntur í heimi

Neysla á sojabaunum á sér langa hefð í Asíu en plantan er tiltölulega ný í ræktun á Vesturlöndum. Í dag er ræktun á sojabaunum mest í Bandaríkjunum og Suður-Ameríku.

Hveiti - konungur kornsins
Á faglegum nótum 3. mars 2015

Hveiti - konungur kornsins

Hveiti er mest ræktaða planta í heimi. Ræktun þess hófst fyrir rúmum 11.000 árum og í dag er hveiti ræktað á 223 milljón hekturum lands sem eru 4% af öllu landi sem nýtt er undir landbúnað í heiminum.

Svínakjötsframleiðsla gæti lagst af