Skortur á gögnum til að fullreikna kolefnisspor
Í nýlegri skýrslu sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið, um mat á kolefnisspori íslenskrar matvælaframleiðslu, kemur fram að ekki hafi verið hægt að fullreikna kolefnisspor allra helstu framleiðslugreinanna vegna skorts á gögnum.