Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Fulltrúar Íslensks lambakjöts og Bændasamtaka Íslands, Hafliði Halldórsson, Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Halldór Hafliðason.
Fulltrúar Íslensks lambakjöts og Bændasamtaka Íslands, Hafliði Halldórsson, Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Halldór Hafliðason.
Mynd / ehg
Líf og starf 22. nóvember 2022

Sýning veitingageirans

Höfundur: Erla Hjördís Gunnarsdóttir

Dagana 10.–11. nóvember fór fram sýningin Stóreldhúsið þar sem aðilar í matvælaframleiðslu og veitingageiranum fengu tækifæri til að sýna sínar vörur og sjá hvað aðrir eru að gera.

Viðburðurinn hefur verið haldinn annað hvert ár frá árinu 2005, fyrir utan hlé sem gert var á tímum samkomutakmarka árið 2021.

Ritsýn stóð fyrir mann­fagnaðinum, en það eru sömu aðilar og skipulögðu Sjávarútvegssýninguna í september og Landbúnaðarsýninguna í október.

Ekki var eins fjölmennt á þessa sýningu og þær sem haldnar voru fyrr í haust, þar sem einungis aðilar innan veitingageirans fengu að mæta.

14 myndir:

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...