Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Lóan
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er hennar aðal komutími. Heiðlóur hafa lengi verið einn helsti vorboðinn í hugum landsmanna þótt lóan sé reyndar ekki fyrsti farfuglinn sem kemur á vorin. Heiðlóa er meðalstór vaðfugl sem verpir í mólendi, bæði á heiðum og láglendi. Hún er að öllu leyti farfugl og færir sig til Vestur-Evrópu yfir vetrarmánuðina. Hún fer reyndar nokkuð seint, einstaka hópar finnast hér alveg fram í nóvember og suma milda vetur hafa jafnvel sést einstaka fuglar allan veturinn. Rúmlega helmingur af öllum lóum í heiminum verpir á Íslandi, eða um 300.000 varppör.

Skylt efni: fuglinn

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...

Ár öryggis og frelsis
Líf og starf 28. desember 2025

Ár öryggis og frelsis

Völva bændablaðsins hefur nú kastað beinunum enn á ný og lesið í stjörnurnar fyr...

Jól á fjöllum
Líf og starf 28. desember 2025

Jól á fjöllum

Íslendingar eiga sannkallaða jólasögu sem er Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Hú...

Hera og Gullbrá
Líf og starf 23. desember 2025

Hera og Gullbrá

Barnabókin hugljúfa, Hera og Gullbrá er eftir rithöfundinn Marínu Magnúsdóttur, ...