Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Frænkurnar Una Björt Valgarðsdóttir og Viktoría Huld Hannesdóttir léku listir sínar á gæðingunum Öglu frá Ási 2 og Þin frá Enni.
Frænkurnar Una Björt Valgarðsdóttir og Viktoría Huld Hannesdóttir léku listir sínar á gæðingunum Öglu frá Ási 2 og Þin frá Enni.
Mynd / Henk Peterse
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Höfundur: Hulda Finnsdóttir

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli fyrir fullu húsi áhorfenda.

Hin árlega stóðhestasýning er gjarnan nýtt til fjáröflunar fyrir góð málefni og í ár varð fyrir valinu Einstök börn, stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Söfnunin fer að mestu leyti fram á viðburðinum sjálfum þegar boðnir eru upp folatollar og seldir eru happdrættismiðar, sem gefa möguleika á flugmiðum og folatollum. Enn er hægt að kaupa happdrættismiða gegnum netfangið maggiben@gmail.com en dregið verður út þann 1. maí. Meðfylgjandi eru myndir af sjónarspili Stóðhestaveislunnar fangaðar af ljósmyndaranum Henk Peterse.

7 myndir:

Valdísarkonur tóku karla í bakaríið
Líf og starf 21. júní 2024

Valdísarkonur tóku karla í bakaríið

Fjöldi briddsspilara tók þátt í keppni á landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri um...

Femínískur krosssaumur
Líf og starf 20. júní 2024

Femínískur krosssaumur

Bjargey Anna Guðbrandsdóttir hefur vakið athygli með litlum útsaumsverkum þar se...

Grilluð lambaspjót
Líf og starf 20. júní 2024

Grilluð lambaspjót

Smellum í einfaldan lambarétt sem hentar vel á grillið hvort sem er heima eða í ...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 18. júní 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur verið óvanalega ánægður með sjálfan sig undanfarið og öruggur ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 14. júní 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Nýr listrænn stjórnandi
Líf og starf 11. júní 2024

Nýr listrænn stjórnandi

Celia Harrison er nýr listrænn stjórnandi Skaftfells, listamið-stöðvar Austurlan...

Hrossagaukur
Líf og starf 11. júní 2024

Hrossagaukur

Hrossagaukur er meðalstór og nokkuð algengur vaðfugl. Það er áætlað að hér séu y...

Geitur til gleði og nytja
Líf og starf 10. júní 2024

Geitur til gleði og nytja

Á Lynghóli í Skriðdal er myndarbýli með um 350 fjár, 80 geitum og 60 nautum. Þeg...