Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Myndlistarkonan og íslenska rappstjarnan Dýrfinna Benita Basalan, eða Countess Malaise, gleður viðstadda
á alþjóðlegu listahátíðinni LungA.
Myndlistarkonan og íslenska rappstjarnan Dýrfinna Benita Basalan, eða Countess Malaise, gleður viðstadda á alþjóðlegu listahátíðinni LungA.
Mynd / Lúkas Nói
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það til hliðsjónar mun í næstu blöðum birtast yfirlit yfir helstu skemmtanir og húllumhæ hérlendis.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því helsta sem er á döfinni í júlímánuði, fyrir þá sem vilja gera sér dagamun, en uppákomur næstu vikna verða á dagskrá í næstu blöðum. Hér er um auðugan garð að gresja og næsta víst að ekki komist allt á lista.

Fjórða helgin, 26.–28.júlí

-25.–28. júlí fara fram hinir sívinsælu Mærudagar á Húsavík en einnig verður haldið upp á 30 ára afmæli bæjarins.

- Tónlistarveislan Bræðslan er haldin á Borgarfirði Eystri dagana 22.–25. júlí, eitthvað sem tónlistarunnendur mega ekki missa af.

-Hátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin þessa helgi og þétt dagskrá í boði. -Reykholtshátíðin, hátíð sígildrar tónlistar, verður haldin 26.–28. júlí.

Bústörf yfir hávetur
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru...

Heimabakað brauð
Líf og starf 15. janúar 2025

Heimabakað brauð

Brauðbakstur er merkilega einföld iðja en um leið afskaplega flókin. Hveiti, vat...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. janúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...