Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Lóan
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er hennar aðal komutími. Heiðlóur hafa lengi verið einn helsti vorboðinn í hugum landsmanna þótt lóan sé reyndar ekki fyrsti farfuglinn sem kemur á vorin. Heiðlóa er meðalstór vaðfugl sem verpir í mólendi, bæði á heiðum og láglendi. Hún er að öllu leyti farfugl og færir sig til Vestur-Evrópu yfir vetrarmánuðina. Hún fer reyndar nokkuð seint, einstaka hópar finnast hér alveg fram í nóvember og suma milda vetur hafa jafnvel sést einstaka fuglar allan veturinn. Rúmlega helmingur af öllum lóum í heiminum verpir á Íslandi, eða um 300.000 varppör.

Skylt efni: fuglinn

Saltfiskur fyrir fjóra
Líf og starf 23. maí 2024

Saltfiskur fyrir fjóra

Saltaður þorskur er mjög vinsæll hjá þjóðum Suður-Evrópu og tengist þar um slóði...

Hjón hlutu samfélagsverðlaun
Líf og starf 22. maí 2024

Hjón hlutu samfélagsverðlaun

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í níunda sinn við setningu Sæluviku Sk...

Þarfasti þjónninn
Líf og starf 22. maí 2024

Þarfasti þjónninn

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnaða útgáfu af minnsta Weidemann skotbómulyftar...

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun
Líf og starf 21. maí 2024

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun

Garðyrkjuverðlaun voru veitt á hinni árlegu hátíðarathöfn Garðyrkjuskólans á sum...

Skáldið, framsóknarmaðurinn og fimm granda meldingin
Líf og starf 20. maí 2024

Skáldið, framsóknarmaðurinn og fimm granda meldingin

Þeir voru ekki margir sem komust í slemmu með spil austur-vestur á Kjördæmamótin...

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum...

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...