Landbúnaðarháskóli Íslands skrifar undir samning við atvinnuvegaráðuneytið
Atvinnumálaráðuneytið hefur gert samning við Landbúnaðarháskóla Íslands um áframhaldandi samstarf á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðrar ráðgjafar. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ, undirrituðu samninginn og gildir hann fyrir árin 2025–2027.






















.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)

.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)








