Ráðstefna í tilefni af 80 ára afmæli Tilraunabúsins að Hesti
Í kjölfar Fagþings sauðfjárræktarinnar sem var haldið að Hvanneyri fimmtudaginn 21. mars, hófst afmælisráðstefna að Hesti kl. 18 sama dag.
Í kjölfar Fagþings sauðfjárræktarinnar sem var haldið að Hvanneyri fimmtudaginn 21. mars, hófst afmælisráðstefna að Hesti kl. 18 sama dag.
Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Bændasamtök Íslands, Matís, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Samtök ungra bænda, Samtök smáframleiðenda matvæla/Beint frá býli og Samtök fyrirtækja í landbúnaði stendur að málþingi sem haldið verður fimmtudaginn 7. mars kl. 10–16 á Hvanneyri.
Annað hvert ár fer fram sérstök vísindaráðstefna um lífræna ræktun í Þýskalandi, Sviss eða í Austurríki. Þessi ráðstefna er þekkt sem miðlægur vettvangur fyrir vísindamenn aðallega, en einnig taka þátt ráðgjafar í lífrænni ræktun, hagsmunaaðilar og embættismenn.
Ný stefna Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið samþykkt og tekur gildi 1. janúar 2024.
Laugardaginn 4. nóvember var fræðsludagur Reiðmannsins haldinn hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og má segja að það hafi verið fullt út úr dyrum.
Reiðmaðurinn er nám í reiðmennsku og hestafræðum sem fer fram á vegum endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands.
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur tekið við formennsku NOVA University Network til næstu þriggja ára.
Framtíðarstaða garðyrkjunáms á Reykjum er enn óljós og hægt gengur með yfirfærslu námsins frá Landbúnaðarháskóla Íslands til Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um 11 milljónir fengust til FSu í fjárveitingu til yfirfærslunnar og óvissa ríkir um stöðu núverandi starfsmanna Garðyrkjuskólans.
Vikuna 10.–16. október var haldið vikunámskeið á vegum Erasmusverkefnisins TreProX. Það fjallar um viðargæði og staðla þar að lútandi, sem og aðferðir til að hámarka gæði timburs með viðeigandi aðgerðum á uppeldistíma skóga. Samstarfsaðilar í verkefninu eru Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógræktin, Trétækniráðgjöf, Kaupmannahafnarháskóli og Li...
Samtök ungra bænda, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Matís bjóða til opins framboðsfundar á morgun þriðjudag í húsnæði LbhÍ á Hvanneyri undir yfirskriftinni Landbúnaður á 21. öldinni – Hvað gera bændur þá?
Brautskráning nemenda úr búfræði og háskóladeildum Landbúnaðarháskóla Íslands fór fram við hátíðlega athöfn frá Hjálmakletti í Borgarnesi í byrjun júní. Alls voru 39 nemendur brautskráðir úr búfræði og af háskólabrautum.
Í Bændablaðinu fimmtudaginn 10. júní sl. birtist grein eftir Eygló Björk Ólafsdóttur, formann Verndunar og ræktunar – VOR, félags framleiðenda í lífrænum búskap. Þar fer hún fram á yfirlýsingu frá undirritaðri, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, um afstöðu skólans til aðsendra umsagna tveggja sérfræðinga skólans vegna umræðuskjals um landbúnaðarste...
Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshóp í nóvember 2019 til að fara yfir stöðu og framtíðarskipulag starfsmenntanáms við Landbúnaðarháskóla Íslands sem fram fer á Hvanneyri og að Reykjum í Ölfusi. Tilefnið var áhyggjur hagaðila í garðyrkjugreinum sem töldu að verið væri að breyta inntaki og sýnileika námsins.
Landbúnaðarháskóli Íslands og starfsmenn hans hafa hlotið fjölda styrkja til verkefna það sem af er árinu, ýmist sem aðalumsækjendur eða samstarfsaðilar. Má þar nefna úthlutanir á vegum Rannís og Matvælasjóðs fyrir styrkárið 2021.
Að fengnum niðurstöðum starfshóps um starfsmenntanám við Landbúnaðarháskóla Íslands hefur mennta- og menningarmálaráðherra ákveðið að hefja skuli undirbúning að tilfærslu starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum við LbhÍ á Reykjum í Ölfusi undir yfirstjórn og ábyrgð Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Um Landgræðsluskólann sem stofnað er til af frumkvæði Landgræðslunnar var í gildi fjórhliða samningur á milli utanríkisráðuneytisins, Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Landgræðslunnar og Landbúnaðarháskóla Íslands.
Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSu) og Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hafa samið um að setja á fót sameiginlegt garðyrkjunám á framhaldsskólastigi. Skrifað var undir samning þess efnis í gær.
„Já, við erum búin að aflýsa öllu hjá okkur og það verður ekki opið hús á sumardaginn fyrsta í Garðyrkjuskólanum í ár, því miður, ástandið er þannig í þjóðfélaginu eins og allir vita,“ segir Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi.
Við Landbúnaðarháskóla Íslands er nú unnið að lausnum fyrir þá búfræðinema sem fara til námsdvalar á kennslubúum, en vegna samkomubanns var jafnvel óttast að það þyrfti að fresta þeim. Þær eru jafnan fyrirhugaðar í lok mars ár hvert, í 12 vikur í senn.
Fresta þarf allri námsdvöl búfræðinema við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri vegna samkomubannsins sem nú hefur tekið gildi.
Þeim fer fjölgandi sem stunda skógrækt á Íslandi og ekki verður langt að bíða þess, að skógrækt verði aðal búgrein margra bænda. Skógarnir vaxa og víða er komið að grisjun. Atvinnugreinin skógrækt mun eflast og verða mikilvæg, innan fárra ára.
Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hefur gert þjónustusamning við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið varðandi verkefni á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðar ráðgjafar fyrir árin 2020 til 2023. Heildargreiðsla fyrir samningsverkefnið á þessu ári eru 210 milljónir og sjöhundruð þúsund krónur.
Í Dagskránni 9. október sl. og Bændablaðinu 10. október sl. birti rektor Landbúnaðarháskóla Íslands greinar um nýja stefnu LbhÍ, sem samþykkt var í júní síðastliðnum. Í greinum þessum er rektor tíðrætt um hve mikil sátt og ánægja sé með þessa nýju stefnu.
Hefðbundin viðbótarlýsing er mjög orkufrek og kostnaðarsöm. Þess vegna hefur verið leitað eftir ljósum sem nýta orkuna betur og hafa LED ljós verið einn kostur.
Logi Sigurðsson tók nýverið við bústjórn á Hesti, sem er tilrauna- og kennslubú Landbúnaðarháskóla Íslands í sauðfjárrækt í Andakíl í Borgarfirði.
Nú um áramótin tók Ragnheiður I. Þórarinsdóttir verkfræðingur við stöðu rektors Landbúnaðarháskóla Íslands og tekur við af Sæmundi Sveinssyni.
Á hverju ári berast milli 40 og 60 umsóknir í búfræðinám Landbúnaðarháskóla Íslands en vegna fjárskorts eru einungis teknir inn 25 til 30 nemendur. Fjöldi nemenda í búvísindum á BS-stigi er um 25.
Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið formlega opnuð á Hvanneyri. Jarðræktarmiðstöðin var áður staðsett á Korpu í Reykjavík en í sumar var starfsemin flutt að Hvanneyri. Til stendur að efla starfsemi miðstöðvarinnar með flutningunum.
Brautskráning nemenda af garðyrkjubrautum við Landbúnaðarháskóla Íslands fór fram í Hveragerðiskirkju 26. maí sl. Alls var 21 nemandi brautskráður.