Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Landbúnaðarháskóli Íslands
Landbúnaðarháskóli Íslands
Mynd / smh
Fréttir 30. júní 2025

Landbúnaðarháskóli Íslands skrifar undir samning við atvinnuvegaráðuneytið

Höfundur: Sturla Óskarsson

Atvinnumálaráðuneytið hefur gert samning við Landbúnaðarháskóla Íslands um áframhaldandi samstarf á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðrar ráðgjafar. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ, undirrituðu samninginn og gildir hann fyrir árin 2025–2027.

Með samningnum leitast ráðuneytið við að stuðla að öflugum rannsóknum og nýsköpunarog þróunarstarfsemi á sviði landbúnaðar- og matvælaframleiðslu. Skólinn gegnir samkvæmt samningnum ráðgjafarhlutverki gagnvart stjórnvöldum á fræðasviði skólans. Þá mun skólinn sinna stjórnsýsluverkefnum í umboði atvinnuvegaráðuneytisins, t.d. með setu í stjórnum stofnana og þátttöku í vinnu starfshópa.

Á meðal þeirra verkefna sem skólinn mun vinna að eru rannsóknir á sviði loftslagsmála, nýting lífræns áburðar, rannsóknir í þágu lífrænnar framleiðslu og verkefni tengd tæknilausnum í landbúnaði.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...