Skrásetja sögu brautryðjenda
Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér stað í íslenskri garðyrkjuframleiðslu á undanförnum áratugum.
Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér stað í íslenskri garðyrkjuframleiðslu á undanförnum áratugum.
Skortur á koltvísýringi og óöryggi við afhendingu hans hefur hamlandi áhrif á ylræktarframleiðslu á Íslandi. Bændur segja að fyrirtækið Linde Gas notfæri sér markaðsráðandi stöðu sína á vafasaman hátt. Einn garðyrkjubóndi fékk nóg og tók málið í sínar eigin hendur.
Við Garðyrkjuskólann á Reykjum hefur ýmislegt verið reynt í gegnum tíðina til að auka fjölbreytni í ylræktun.
Fram undan er páskahátíðin og dágott páskafrí hjá allflestum landsmönnum. Nú er orðið bjart frá morgni til kvölds og marga klæjar í fingurna að komast í garðverkin enda er tilvalið að nota þessa frídaga í garðastúss.
Einn af verklegu þáttunum í kennslu framleiðslubrauta Garðyrkjuskólans á Reykjum er lokaverkefni nemenda.
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins lauk nýverið við verkefnið „Rekstrargreining garðyrkju á Íslandi 2019-2022“.
Framleiðsla lífrænt ræktaðra matvæla hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum í nágrannalöndum okkar.
Stutta svarið við þessari spurningu er já, það er hægt. Gróðurhús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.
Það er vel hægt að rækta grasker í köldum gróðurhúsum á Íslandi, þó ekki hafi farið mikið fyrir slíkri ræktun fram til þessa. Í sumar sannreyndi Helgi Sigfússon það í Skagafirði í tilraunaræktun, þar sem hann uppskar um 40 stykki.
Bændurnir í Norðurgarði hafa ákveðið að taka sér hlé frá grænmetisrækt eftir fjögur sumur í greininni.
Óli Finnsson og Inga Sigríður Snorradóttir tóku við garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási í júní 2021. Hann segir brýna þörf á því að stuðingsfyrirkomulagið við garðyrkjubændur sé endurskoðað í heild sinni.
Garðyrkjubændur í útiræktun grænmetis eru nú í óða önn við að ljúka uppskeru úr görðum sínum. Ef að líkum lætur verður heildaruppskera á landinu svipuð og á undanförnum árum, bæði hvað varðar magn og tegundir. Sú hefur nefnilega verið raunin, uppskerumagn frá 2017 hefur verið á bilinu 13 þúsund tonn og upp í 15.500 tonn þegar skoðaðar eru uppskerut...
Vonir garðyrkjubænda um að skilyrði verði sköpuð til vaxtar í greininni í nánustu framtíð voru blásnar út af borðinu með birtingu fjárlagafrumvarpsins nú á upphafsdögum Alþingis.
Í sumum löndum er nokkuð um að komið sé fyrir sérstakri kvörn, tengd eldhúsvaskinum sem malar matarúrgang. Þannig má losa hann út í fráveitukerfið og losna við fyrirhöfnina sem fylgir því að koma honum fyrir á annan hátt.
Það þykir tíðindum sæta þegar bætist í fremur fámennan hóp íslenskra garðyrkjubænda í útiræktun grænmetis. Enn fágætari eru dæmi af norðlenskum garðyrkjubændum sem koma nýir inn í greinina, en í Vallakoti í Þingeyjarsveit eru einmitt ungir bændur á sínu öðru ári með margar tegundir í ræktun – til að mynda rauðrófu sem er sjaldgæf í innlendri framle...
Einu landbúnaðartengdu verkefnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá aukið framlag eru tengd dýrasjúkdómum og eflingu kornræktar.
Það halda eflaust margir að það þurfi lítið eða ekkert að viðhalda hellulögnum.
Þeir eru að eigin sögn hvatvísir bræður úr Kópavogi sem hafa engan bakgrunn í garðyrkju. Þeir eru þó „þokkalega“ framkvæmdaglaðir og tóku upp á því að kaupa sér garðyrkjustöð fyrir fjórum árum, rétt um og yfir þrítugir að aldri. Seinna keyptu þeir fyrirtæki sem framleiðir sprettur og síðan fylgdu kaup á annarri veglegri garðyrkjustöð. Í dag eru þei...
Garðyrkjubændurnir Auðunn Árnason og María C. Wang á Böðmóðsstöðum í Bláskógabyggð eru stórhuga nú í byrjun sumars. Á aðeins tveimur árum hafa þau aukið umfang sitt sexfalt í útiræktun grænmetis. Þá stefna þau á að endurreisa ylræktina á bænum og ætla að byggja tvö þúsund fermetra gróðurhús næsta sumar.
Vorið 2023 sótti höfundur garðyrkjuráðstefnu í Þýskalandi. Ein aðaláherslan var á erindi og veggspjöld sem fjölluðu um hvaða ræktunarefni væri hægt að nota í staðin fyrir sphagnum.
Aukinn áhugi á sjálfbærni og garðrækt, ekki síst matjurtarækt, hefur leitt til aukins áhuga á nýtingu þess sem fellur til í eldhúsinu og garðinum til heima- jarðgerðar. Vorið er góður tími fyrir þá sem vilja taka fyrstu skrefin og koma sér upp safnhaugi í garðinum.
Dagana 16.-18. mars næstkomandi fer fram í Laugardalshöllinni Íslandsmeistaramót iðn- og verkgreina og kynning á námi framhaldsskóla í landinu undir yfirskriftinni Mín framtíð.
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins lauk nýverið við uppgjör á verkefninu „Rekstrargreining garðyrkju á Íslandi 2019-2021“ og fyrir liggur skýrsla sem birt hefur verið á heimasíðu RML þar sem fram koma þær helstu niðurstöður sem þegar hafa fengist úr verkefninu.
Að njóta fegurðar trjáa og runna getur verið skemmtileg og gagnleg iðja að vetrinum og gefur okkur kost á að njóta garðsins allt árið.
Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.
Nýlega var Fríða Helgadóttir, garðyrkjuráðunautur hjá fyrir tækinu HortiAdvice, ráðin til ráðunautastarfa hjá Sölufélagi garðyrkjumanna.
Nú þegar aðventan eða jólafastan gengur í garð fara áhugasamir jólaunnendur að huga að því að skreyta hús sín og híbýli fallega fyrir jólin.
Pöddur, sjúkdómar og sveppir eru yfirleitt óvelkomnir gestir í garð- og skógrækt sem flestir vildu vera lausir við. Staðreyndin er aftur á móti sú að með hlýnandi loftslagi mun óværum af þessu tagi fjölga hér á landi á næstu árum og áratugum. Þetta var umræðuefnið á haustþingi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi sem haldið var fyrir skömmu.
Eftir óhagstætt sumar kom mikill kippur í vöxt grænmetis í byrjun hausts.
Umfangsmesta lóðrétta ræktun (vertical farming) heims er stunduð í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í húsnæði sem er rúmlega 330 þúsund fermetrar með ársframleiðslu á salati upp á rúm 900 þúsund kíló á ári.
Ágætar uppskeruhorfur eru sunnanlands fyrir útiræktað grænmeti nú í lok ágústmánaðar.
Sveinn Björnsson, garðyrkjubóndi á Varmalandi í Reykholti, hefur stundað tómataræktun í nálægt 60 ár. Hann segist ekkert endilega hafa ætlað að verða garðyrkjubóndi, en þegar hann byrjaði að hjálpa föður sínum, Birni Ólafssyni, við stöðina, nítján ára gamall, hafi örlög hans verið ráðin.
Ábúendur Heiðmerkur í Laugarási í Bláskógabyggð, Óli Finnsson, Inga Sigríður Snorradóttir og börnin tvö, fluttu frá höfuð borginni árið 2021 og keyptu garðyrkjustöð í fullum rekstri. Í dag rækta þau grænmeti, salat og ýmiss konar kryddjurtir.
Það er margt í dag sem veldur því að verðlag á vöru fer hratt hækkandi. Stríðið í Úkraínu hefur þar mest að segja sem og hækkandi verð á orku í Evrópu og Asíu.
Stutta svarið við þessari spurningu er já, það er hægt. Gróðurhús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.
Margir standa í þeirri kolröngu trú að þegar haustar eigi að forðast garðvinnu eins og heitan eldinn. Það er af og frá. Haustið er einmitt tíminn þegar fagfólk í garðyrkju fer á stúfana og gróðursetur alls konar plöntur enda er þetta fagfólk, veit sínu viti og framkvæmir eftir því.
Nú gengur í garð sá tími að sumarblómin fara að syngja sitt síðasta og blómakerin og sumarblómabeðin hafa skilað sínu sumarhlutverki til fulls. Í stað þess að horfa upp á eyðimörk í beðum og pottum fram á vetur er tilvalið að skella fallegum haustblómum í moldina í staðinn.
Svalir og sólpallar fyllast einstökum ævintýraljóma þegar búið er að koma þar fyrir smekklegum og sumarlegum blómakerjum og pottum, stútfullum af glóðvolgum og glænýjum sumarblómum.
Við nemendur Garðyrkjuskólans á Reykjum, sem teljum nú 140 manns, höfum áhyggjur af framtíð skólans okkar og skorum á ráðherra menntamála að tryggja framtíð garðyrkjunáms með öflugum Garðyrkjuskóla til framtíðar á grunni gamla Garðyrkjuskólans í Ölfusi.
Kristán Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, úthlutaði í dag átta styrkjum til verkefna sem eiga að styðja við nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu. Samtals nemur styrkupphæðin 15 milljónum króna og meðal verkefna sem fengu úthlutað er lóðréttur landbúnaður með vatnsræktun, færanleg gróðurgöng og ræktun ávaxta og grænmetis ...
Tré og runnar í görðum og skógum liggja nú í djúpum vetrardvala eftir að hafa glatt okkur með laufskrúði sínu síðan í vor. Þau þreyja þorrann og góuna og bíða þess að vori.
Á Hverabakka II á Flúðum reka þau Þorleifur Jóhannesson og Sjöfn Sigurðardóttir garðyrkjustöðina Gróður ehf. Í dag er aðalumfang ræktunarinnar ylrækt á tómatategund sem er á milli kirsuberjatómata og plómutómata – og þau kalla Sólskinstómata. Rætur ræktunarinnar á Hverabakka liggja hins vegar að mestu í útiræktun grænmetis og hafa þau alla tíð veri...
Stofnað hefur verið félagið Garðyrkjuskóli Íslands af starfandi fagfólki í garðyrkju sem flest hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að tilgangur félagsins sé að standa að faglegri og vandaðri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina.
Ylrækt á Íslandi verður brátt aldargömul, árið 2023, ef miðað er við lítið gróðurhús sem reist var á Reykjum í minni gömlu Mosfellssveit.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skipaði nýverið starfshóp sem ætlað er að fara yfir raforkumál garðyrkjunnar.
Ábúendurnir á Brúnalaug í Eyjafirði hófu lýsingu á papriku í gróðurhúsum áríð 2008. Vegna hækkunar á kostnaði við lýsinguna hafa þau slökkt á helmingi lýsingarinnar í mesta skammdeginu og þegar afhendingartími rafmagnsins í dýrastur.
Hafsteinn Hafliðason er mörgum garðeigendum og öðru áhugafólki um plöntur að góðu kunnur. Hann hefur á starfsferli sínum getið sér gott orð sem garðyrkjufræðingur og alþýðufræðari um ræktun plantna og umhirðu.
Áhugi á ávaxta- og berjarækt hefur aukist talsvert undanfarin ár og úrval ávaxtatrjáa og berjarunna sem hægt er að rækta á Íslandi eykst með hverju ári.
Mikið hefur verið að gera hjá framleiðendum afskorinna blóma undanfarið. Valentíusar- og konudagurinn nýafstaðnir og ræktun á gulum túlípönum fyrir páska hafin.