Skylt efni

Garðyrkja

Tré og runnar eru líka falleg á veturna
Á faglegum nótum 23. janúar 2023

Tré og runnar eru líka falleg á veturna

Að njóta fegurðar trjáa og runna getur verið skemmtileg og gagnleg iðja að vetrinum og gefur okkur kost á að njóta garðsins allt árið.

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.

Slæm staða evrópskra garðyrkjubænda
Fréttir 16. desember 2022

Slæm staða evrópskra garðyrkjubænda

Nýlega var Fríða Helgadóttir, garðyrkjuráðunautur hjá fyrir­ tækinu HortiAdvice, ráðin til ráðunautastarfa hjá Sölufélagi garðyrkjumanna.

Skógarafurðir á aðventunni
Á faglegum nótum 8. desember 2022

Skógarafurðir á aðventunni

Nú þegar aðventan eða jólafastan gengur í garð fara áhugasamir jólaunnendur að huga að því að skreyta hús sín og híbýli fallega fyrir jólin.

Sjúkdómar í trjáplöntum
Á faglegum nótum 25. nóvember 2022

Sjúkdómar í trjáplöntum

Pöddur, sjúkdómar og sveppir eru yfirleitt óvelkomnir gestir í garð- og skógrækt sem flestir vildu vera lausir við. Staðreyndin er aftur á móti sú að með hlýnandi loftslagi mun óværum af þessu tagi fjölga hér á landi á næstu árum og áratugum. Þetta var umræðuefnið á haustþingi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi sem haldið var fyrir skömmu.

September skipti sköpum
Fréttir 17. nóvember 2022

September skipti sköpum

Eftir óhagstætt sumar kom mikill kippur í vöxt grænmetis í byrjun hausts.

Framleiðir rúm 900 þúsund kíló af salati á ári
Fréttir 14. september 2022

Framleiðir rúm 900 þúsund kíló af salati á ári

Umfangsmesta lóðrétta ræktun (vertical farming) heims er stunduð í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í húsnæði sem er rúmlega 330 þúsund fermetrar með ársframleiðslu á salati upp á rúm 900 þúsund kíló á ári.

Úrkoman kom í hæfilegum skömmtum
Fréttir 25. ágúst 2022

Úrkoman kom í hæfilegum skömmtum

Ágætar uppskeruhorfur eru sunnanlands fyrir útiræktað grænmeti nú í lok ágústmánaðar.

„Enda eins og ég byrjaði með föður mínum nítján ára gamall“
Líf og starf 20. júlí 2022

„Enda eins og ég byrjaði með föður mínum nítján ára gamall“

Sveinn Björnsson, garðyrkjubóndi á Varmalandi í Reykholti, hefur stundað tómataræktun í nálægt 60 ár. Hann segist ekkert endilega hafa ætlað að verða garðyrkjubóndi, en þegar hann byrjaði að hjálpa föður sínum, Birni Ólafssyni, við stöðina, nítján ára gamall, hafi örlög hans verið ráðin.

Eldpipar í Heiðmörk
Líf og starf 27. júní 2022

Eldpipar í Heiðmörk

Ábúendur Heiðmerkur í Laugarási í Bláskógabyggð, Óli Finnsson, Inga Sigríður Snorradóttir og börnin tvö, fluttu frá höfuð borginni árið 2021 og keyptu garðyrkjustöð í fullum rekstri. Í dag rækta þau grænmeti, salat og ýmiss konar kryddjurtir.

Stöðugleiki á óvissutímum möguleiki fyrir ylræktarbændur?
Lesendarýni 13. júní 2022

Stöðugleiki á óvissutímum möguleiki fyrir ylræktarbændur?

Það er margt í dag sem veldur því að verðlag á vöru fer hratt hækkandi. Stríðið í Úkraínu hefur þar mest að segja sem og hækkandi verð á orku í Evrópu og Asíu.

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?
Á faglegum nótum 17. nóvember 2021

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?

Stutta svarið við þessari spurn­ingu er já, það er hægt. Gróður­hús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.

Haustgróðursetning
Fréttir 1. október 2021

Haustgróðursetning

Margir standa í þeirri kolröngu trú að þegar haustar eigi að forðast garðvinnu eins og heitan eldinn. Það er af og frá. Haustið er einmitt tíminn þegar fagfólk í garðyrkju fer á stúfana og gróður­setur alls konar plöntur enda er þetta fagfólk, veit sínu viti og framkvæmir eftir því.

Haustblómin  huggulegu
Á faglegum nótum 9. september 2021

Haustblómin huggulegu

Nú gengur í garð sá tími að sumarblómin fara að syngja sitt síðasta og blómakerin og sumarblómabeðin hafa skilað sínu sumarhlutverki til fulls. Í stað þess að horfa upp á eyðimörk í beðum og pottum fram á vetur er tilvalið að skella fallegum haustblómum í moldina í staðinn.

Glæný sumarblóm í ker
Á faglegum nótum 1. júlí 2021

Glæný sumarblóm í ker

Svalir og sólpallar fyllast einstökum ævintýraljóma þegar búið er að koma þar fyrir smekklegum og sumarlegum blómakerjum og pottum, stútfullum af glóðvolgum og glænýjum sumarblómum.

Opið bréf til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra
Skoðun 12. mars 2021

Opið bréf til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra

Við nemendur Garðyrkjuskólans á Reykjum, sem teljum nú 140 manns, höfum áhyggjur af framtíð skólans okkar og skorum á ráðherra menntamála að tryggja framtíð garðyrkjunáms með öflugum Garðyrkjuskóla til framtíðar á grunni gamla Garðyrkjuskólans í Ölfusi.

Stutt við nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu
Fréttir 3. febrúar 2021

Stutt við nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu

Kristán Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, úthlutaði í dag átta styrkjum til verkefna sem eiga að styðja við nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu. Samtals nemur styrkupphæðin 15 milljónum króna og meðal verkefna sem fengu úthlutað er lóðréttur landbúnaður með vatnsræktun, færanleg gróðurgöng og ræktun ávaxta og grænmetis ...

Trjágróður í vetrarskrúða
Á faglegum nótum 1. febrúar 2021

Trjágróður í vetrarskrúða

Tré og runnar í görðum og skógum liggja nú í djúpum vetrardvala eftir að hafa glatt okkur með laufskrúði sínu síðan í vor. Þau þreyja þorrann og góuna og bíða þess að vori.

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum
Fólk 21. september 2020

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum

Á Hverabakka II á Flúðum reka þau Þorleifur Jóhannesson og Sjöfn Sigurðardóttir garðyrkjustöðina Gróður ehf. Í dag er aðalumfang ræktunarinnar ylrækt á tómatategund sem er á milli kirsuberjatómata og plómutómata – og þau kalla Sólskinstómata. Rætur ræktunarinnar á Hverabakka liggja hins vegar að mestu í útiræktun grænmetis og hafa þau alla tíð veri...

Garðyrkjuskóli Íslands stofnaður
Fréttir 12. ágúst 2020

Garðyrkjuskóli Íslands stofnaður

Stofnað hefur verið félagið Garðyrkjuskóli Íslands af starfandi fagfólki í garðyrkju sem flest hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að tilgangur félagsins sé að standa að faglegri og vandaðri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina.

Upp með ylræktina
Lesendarýni 29. janúar 2020

Upp með ylræktina

Ylrækt á Íslandi verður brátt aldargömul, árið 2023, ef miðað er við lítið gróðurhús sem reist var á Reykjum í minni gömlu Mosfellssveit.

Iðnaðarráðherra skipar starfshóp sem ætlað er að fara yfir raforkumál garðyrkjunnar
Fréttir 15. maí 2018

Iðnaðarráðherra skipar starfshóp sem ætlað er að fara yfir raforkumál garðyrkjunnar

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skipaði nýverið starfshóp sem ætlað er að fara yfir raforkumál garðyrkjunnar.

Búið að slökkva á helmingi lýsingarinnar
Fréttir 11. maí 2018

Búið að slökkva á helmingi lýsingarinnar

Ábúendurnir á Brúnalaug í Eyjafirði hófu lýsingu á papriku í gróðurhúsum áríð 2008. Vegna hækkunar á kostnaði við lýsinguna hafa þau slökkt á helmingi lýsingarinnar í mesta skammdeginu og þegar afhendingartími rafmagnsins í dýrastur.

Þurfum að koma okkur upp hagkvæmri skógarauðlind
Viðtal 20. apríl 2018

Þurfum að koma okkur upp hagkvæmri skógarauðlind

Hafsteinn Hafliðason er mörgum garðeigendum og öðru áhugafólki um plöntur að góðu kunnur. Hann hefur á starfsferli sínum getið sér gott orð sem garðyrkjufræðingur og alþýðufræðari um ræktun plantna og umhirðu.

Bláberjatoppur er framtíðin í berjarækt
Á faglegum nótum 7. apríl 2017

Bláberjatoppur er framtíðin í berjarækt

Áhugi á ávaxta- og berjarækt hefur aukist talsvert undanfarin ár og úrval ávaxtatrjáa og berjarunna sem hægt er að rækta á Íslandi eykst með hverju ári.

Mikil sala á afskornum blómum fyrir Valentínusar- og konudaginn
Fréttir 23. febrúar 2017

Mikil sala á afskornum blómum fyrir Valentínusar- og konudaginn

Mikið hefur verið að gera hjá framleiðendum afskorinna blóma undanfarið. Valentíusar- og konudagurinn nýafstaðnir og ræktun á gulum túlípönum fyrir páska hafin.

Garðyrkjumenn og kartöflubændur í ferð til Rússlands og Finnlands
Fólk 15. nóvember 2016

Garðyrkjumenn og kartöflubændur í ferð til Rússlands og Finnlands

Þótt bændur séu flestir vanir að taka daginn snemma, þurftu þeir að vakna með fyrra fallinu þegar lagt var af stað til Rússlands þann 9. ágúst sl. Á ferð var 22 manna hópur sem saman stóð af kartöflubændum og öðrum garðyrkjubændum ásamt aðstoðarfólki.

Jurtir Karlamagnúsar – munkareinfang
Á faglegum nótum 23. september 2016

Jurtir Karlamagnúsar – munkareinfang

Í einni ítarlegustu úttekt og fororðningu sinni, Capitulare de Villis, lét Karlamagnús gera lista yfir ríflega sjötíu tegundir jurta sem hann vildi hafa í görðum sínum. Allar þessar jurtir höfðu þá verið í ræktun frá upphafi söguritunar við norðanvert Miðjarðarhaf.

Búvörusamningar í garðyrkju: Hafa aukið fjölbreytni og framboð á gæðavörum allt árið
Skoðun 3. ágúst 2016

Búvörusamningar í garðyrkju: Hafa aukið fjölbreytni og framboð á gæðavörum allt árið

Fyrsti búvörusamningurinn í garðyrkju var gerður árið 2002. Til að gæta nákvæmni hét samningurinn reyndar því óþjála nafni „Aðlögunarsamningur um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða milli ríkisstjórnar Íslands og Bændasamtaka Íslands / Sambands garðyrkjubænda“.

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – sjötta og síðasta grein
Á faglegum nótum 11. júlí 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – sjötta og síðasta grein

Nú líður að lokum umfjöllunar um hina misvinsælu Sveip­jurtaætt. Í fyrra var hér skrifað um geitakálið (BBL. 11. tbl. 2015) og risahvannirnar (BBL. 15. tbl. 2015).

Hin víðfeðma víðiættkvísl
Á faglegum nótum 15. apríl 2016

Hin víðfeðma víðiættkvísl

Frá nyrstu ströndum Norður­hjarans og niður til sígrænna skóga SA-Asíu og Mexíkó má finna fulltrúa víðiættkvíslarinnar, Salix. Sem svo aftur, ásamt öspum og kesjum teljast til víðiættbálksins, Saliceae, innan hinnar eiginlegu Víðiættar, Salicaceae, sem svo innifelur um hálfan sjötta tug annarra ættkvísla.

Ýviður – tré lífs og dauða, eilífðarinnar, upprisu og endurnýjunar
Á faglegum nótum 25. febrúar 2016

Ýviður – tré lífs og dauða, eilífðarinnar, upprisu og endurnýjunar

Askurinn Yggdrasill ­stendur á Iðavöllum, sígrænn yfir Urðarbrunni þótt ausinn sé hvítum auri. Af honum bíta hindir og verður ekki meint af.

Hugað að sáningu
Á faglegum nótum 20. janúar 2016

Hugað að sáningu

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og því upplagt núna í upphafi nýs árs að huga að sumarblómunum og sáningu þeirra. Í grunninn skiptir ekki máli hvort sá á fræjum af sumarblómum, krydd- og matjurtum eða fjölæringum, aðferðin er í megindráttum sú sama.

Beiskur ertu, Pipar minn – en löng er þín saga!
Á faglegum nótum 6. nóvember 2015

Beiskur ertu, Pipar minn – en löng er þín saga!

Af svartpipar, piparnum sem við köllum bara pipar í daglegu máli, koma nokkrar gerðir. Fyrst og fremst er það sjálfur svartpiparinn, kornin mósvörtu, sem bæði er hægt að fá heil og möluð.

Bragðarefirnir belgaldin – paprika og sílipipar
Á faglegum nótum 26. október 2015

Bragðarefirnir belgaldin – paprika og sílipipar

Þegar Evrópumenn bar að ströndum Mið-Ameríku blasti við þeim nýr heimur og framandi ræktunarmenning. Ræktun Maya og Azteka, einkum, byggði á þúsunda ára hefð og plöntutegundum sem voru ókunnar mönnum gamla heimsins.

Trúarbragðadeilur og bætt mataræði – Castelvetro kominn til sögunnar
Á faglegum nótum 8. október 2015

Trúarbragðadeilur og bætt mataræði – Castelvetro kominn til sögunnar

Trúarbragðadeilur og eftirfylgjandi flóttamannastraumur úr einu landi í annað hefur verið viðvarandi öld fram af öld. Æ ofan í æ skýtur upp hópum og fylkingum rétttrúnaðarmanna sem með engu móti geta sætt sig við á hvern veg nágranninn hugsar og breytir.

Gróður – og gáfaðir menn
Á faglegum nótum 28. september 2015

Gróður – og gáfaðir menn

Gróðurinn er undirstaða alls æðra lífs á jörðinni. Án gróðurins væru ekki fiskar í sjónum, fuglar í lofti eða fjölbreytt landdýrafána. Ísland væri líflausir brunasandar, klettaranar og hraunflákar úti í ballarhafi. Og líkt væri farið með aðrar eyjar og meginlönd. Hvergi sæist í stingandi strá, lurka eða lyng. Í gróðursnauðum heimi hefðu menn ekki o...

Lífrænt umhverfi fjölbýlishúsa
Á faglegum nótum 14. september 2015

Lífrænt umhverfi fjölbýlishúsa

Bændablaðið er víðlesnasta blað landsins um þessar mundir. Upplag þess dreifist nokkuð jafnt til heimila landsins, hvort sem þau eru til sveita eða í þéttbýli. Því er upplagt að taka fyrir dálítið vanræktan kafla í íslenskri garðamenningu. Það eru fjölbýlishúsalóðirnar.

Myntur – undirheimaátök og mojito
Á faglegum nótum 24. júlí 2015

Myntur – undirheimaátök og mojito

Grikkir og Íslendingar eiga ýmislegt sameiginlegt. Báðar þjóðirnar hafa auðgað heiminn með söguarfi sínum og hvorug þeirra hefur hundsvit á peningum. En um það fjallar ekki þessi pistill. Heldur mynturnar sem við getum ræktað í görðunum okkar okkur til gagns og gamans.

Beta, rófa, beðja eða blaðka
Á faglegum nótum 10. júlí 2015

Beta, rófa, beðja eða blaðka

Við strendurnar umhverfis Miðjarðarhaf, út til Asóreyja og allt norður í Oslóarfjörð í Noregi vex stórvaxin og blaðmikil jurt víða í fjörukömbum. Þar myndar hún blaðmikla beðju með þykkri og kröftugri stólparót. Hún lætur það lítið á sig fá þótt brimrótið gangi yfir hana og dafnar ágætlega í söltum jarðveginum.

Stöndum áfallið af okkur og höldum ótrauð áfram
Fréttir 7. júlí 2015

Stöndum áfallið af okkur og höldum ótrauð áfram

„Það kom aldrei annað til greina en að byrja upp á nýtt, það hvarflaði ekki að okkur að skella í lás. Við munum standa þetta áfall af okkur og halda ótrauð áfram,“ segir Anna Sigríður Pétursdóttir, sem ásamt eiginmanni sínum, Gísla Hallgrímssyni, á og rekur garðyrkjustöðina Brúnalaug í Eyjafjarðarsveit.

Beingreiðslur í garðyrkju
Fréttir 2. júlí 2015

Beingreiðslur í garðyrkju

Samþykkt hefur verið nýtt beingreiðsluverð á gúrkur, papriku og tómata.

Spínat – ekki bara fyrir Stjána bláa
Á faglegum nótum 30. júní 2015

Spínat – ekki bara fyrir Stjána bláa

Nú er komið fram yfir Jónsmessu. Norðursólin okkar hefur náð hæsta punkti á himinboga sínum og er byrjuð að slaka á spennunni. Daga tekur að stytta á ný. Því fylgir ákveðin sæla fyrir spínatið.

Málar garðana græna
Fréttir 18. júní 2015

Málar garðana græna

Þurrkar í Kaliforníu virðast ekki vera öllum til bölvunar, því sumir sjá í þessu ástandi ný viðskiptatækifæri.

Geitakál – leitt og ljúft
Á faglegum nótum 15. júní 2015

Geitakál – leitt og ljúft

Oft fæ ég fyrirspurnir frá garðeigendum vegna „skriðullar og lágvaxinnar hvannar“ sem veður út um allt með neðanjarðarrenglum og ekki virðist nokkur vegur vera til að losna við. Uppstunga beða, sigtun á mold, stöðugur sláttur eða jafnvel „illgresiseitur“ virðist ekki vinna á þessari jurt.

Aldingarðurinn í Kristnesi
Á faglegum nótum 4. júní 2015

Aldingarðurinn í Kristnesi

Árið 1999 hóf fjölskyldan á Kristnesi við Eyjafjörð að gróðursetja plöntur í reit sem nefndur er Aldingarðurinn í Kristnesi. Markmiðið var að fá gómsæt ber og ávexti en jafnframt að prófa sem flestar tegundir ávaxtatrjáa og berjarunna.

Krydd- og matjurtir - fyrir hobbýræktendur
Á faglegum nótum 26. maí 2015

Krydd- og matjurtir - fyrir hobbýræktendur

Heppilegasta svæðið fyrir krydd- og matjurtagarð er í skjóli og örlitlum halla til suðvesturs. Ef þessar aðstæður eru ekki til staðar er best að velja reitnum stað í skjóli þar sem hann nýtur sólar.

Garðyrkja í geimnum
Fréttir 20. maí 2015

Garðyrkja í geimnum

Konunglegar breska garðyrkjufélagið og breska geimferðamiðstöðin vinna sameiginlega að verkefni sem felst í því að finna plöntur sem geimfarar geta rækta og borðað á könnunarferðum um óravíddir geimsins.

Felublóm, hnattsigling og frúin kæna
Á faglegum nótum 15. maí 2015

Felublóm, hnattsigling og frúin kæna

Á hádegi hinn 15. nóvember 1766 lögðu tvö frönsk skip upp í leiðangur frá höfninni í Nantes í Frakklandi, freigátan La Boudeuse og birgðaskipið Étoile. Um borð voru 330 óbreyttir sjóliðar og um fjörutíu yfirmenn, skipslæknar og náttúrufræðingar af ýmsu tagi.

Rósir og hindarblóm
Á faglegum nótum 4. maí 2015

Rósir og hindarblóm

Oft er gaman að rifja upp tengsl sögufrægra persóna við þann skrautgróður sem við ræktum í híbýlum og görðum. Sagnfræði af því tagi gefur oftast nýja vídd í ræktunaránægjuna og glæðir áhugann.